Daglegt líf fatlaðra barna: Fjölskylda, skóli og frístundir

Rannsóknin Daglegt líf fatlaðra barna: Fjölskylda, skóli og frístundir hefur það markmið að afla þekkingar á daglegu lífi fatlaðra barna og fá fram sjónarhorn þeirra á líf sitt og aðstæður. Sjónum var meðal annars beint að þáttum sem stuðluðu að eða hindruðu samfélagsþátttöku barnanna. Í rannsókninn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Helga Jóhanna Stefánsdóttir 1969-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/6209
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/6209
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/6209 2023-05-15T16:52:23+02:00 Daglegt líf fatlaðra barna: Fjölskylda, skóli og frístundir Helga Jóhanna Stefánsdóttir 1969- Háskóli Íslands 2010-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/6209 is ice http://hdl.handle.net/1946/6209 Fötlunarfræði Fatlaðir Börn Lífshættir Thesis Master's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:52:05Z Rannsóknin Daglegt líf fatlaðra barna: Fjölskylda, skóli og frístundir hefur það markmið að afla þekkingar á daglegu lífi fatlaðra barna og fá fram sjónarhorn þeirra á líf sitt og aðstæður. Sjónum var meðal annars beint að þáttum sem stuðluðu að eða hindruðu samfélagsþátttöku barnanna. Í rannsókninni var beitt aðferðum eigindlegrar rannsóknarhefðar. Notuð voru hálfopin viðtöl og þátttökuathuganir. Þátttakendur voru tíu fötluð börn á aldrinum 10–15 ára og foreldrar þeirra auk nokkurra fagaðila sem starfa að málefnum fatlaðra barna. Tekin voru viðtöl við börnin og foreldra þeirra og þátttökuathuganir gerðar í skólum og tómstundaúrræðum þar sem börnin dvöldu. Beitt var markvissu úrtaki og börnin í rannsókninni voru með ólíkar skerðingar og bjuggu við margvíslegar aðstæður. Þau ættu því að endurspegla fjölbreytileika fatlaðra barna í samfélaginu. Niðurstöður sýndu að þættir sem stuðluðu að almennri samfélagsþátttöku barnanna voru: Skólaganga í almennum skóla, ófatlaðir vinir, rétt hjálpartæki, gott aðgengi, liðsmenn til að vera með í frítíma og að vera ekki í sérúrræðum. Þeir þættir sem einkum hindruðu samfélagsþátttöku barnanna voru: Að vera í sérskóla og sérúrræðum í tómstundum, skortur á tómstundaúrræðum og aðstoðarfólki til hafa með í frístundum og slæmt aðgengi. Rannsókninni er ætlað að vera framlag til aukins skilnings á barnæsku og fötlun. Hagnýtt gildi hennar felst í því að varpa ljósi á þætti sem stuðla að aukinni samfélagsþátttöku fatlaðra barna og að benda á það sem betur má gera í skipulagi og framkvæmd þjónustu við fötluð börn á Íslandi þannig að þau geti verið þátttakendur í daglegu lífi á borð við önnur börn. The research Disabled children‘s everyday lives: Family, school and leisure is my master’s thesis in Disability Studies at the University of Iceland. The purpose of the study is to gain knowledge of disabled children’s daily lives from their own perspective. A specific focus was on identifying issues that facilitated or hindered children’s participation in regular community activities. The ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Fötlunarfræði
Fatlaðir
Börn
Lífshættir
spellingShingle Fötlunarfræði
Fatlaðir
Börn
Lífshættir
Helga Jóhanna Stefánsdóttir 1969-
Daglegt líf fatlaðra barna: Fjölskylda, skóli og frístundir
topic_facet Fötlunarfræði
Fatlaðir
Börn
Lífshættir
description Rannsóknin Daglegt líf fatlaðra barna: Fjölskylda, skóli og frístundir hefur það markmið að afla þekkingar á daglegu lífi fatlaðra barna og fá fram sjónarhorn þeirra á líf sitt og aðstæður. Sjónum var meðal annars beint að þáttum sem stuðluðu að eða hindruðu samfélagsþátttöku barnanna. Í rannsókninni var beitt aðferðum eigindlegrar rannsóknarhefðar. Notuð voru hálfopin viðtöl og þátttökuathuganir. Þátttakendur voru tíu fötluð börn á aldrinum 10–15 ára og foreldrar þeirra auk nokkurra fagaðila sem starfa að málefnum fatlaðra barna. Tekin voru viðtöl við börnin og foreldra þeirra og þátttökuathuganir gerðar í skólum og tómstundaúrræðum þar sem börnin dvöldu. Beitt var markvissu úrtaki og börnin í rannsókninni voru með ólíkar skerðingar og bjuggu við margvíslegar aðstæður. Þau ættu því að endurspegla fjölbreytileika fatlaðra barna í samfélaginu. Niðurstöður sýndu að þættir sem stuðluðu að almennri samfélagsþátttöku barnanna voru: Skólaganga í almennum skóla, ófatlaðir vinir, rétt hjálpartæki, gott aðgengi, liðsmenn til að vera með í frítíma og að vera ekki í sérúrræðum. Þeir þættir sem einkum hindruðu samfélagsþátttöku barnanna voru: Að vera í sérskóla og sérúrræðum í tómstundum, skortur á tómstundaúrræðum og aðstoðarfólki til hafa með í frístundum og slæmt aðgengi. Rannsókninni er ætlað að vera framlag til aukins skilnings á barnæsku og fötlun. Hagnýtt gildi hennar felst í því að varpa ljósi á þætti sem stuðla að aukinni samfélagsþátttöku fatlaðra barna og að benda á það sem betur má gera í skipulagi og framkvæmd þjónustu við fötluð börn á Íslandi þannig að þau geti verið þátttakendur í daglegu lífi á borð við önnur börn. The research Disabled children‘s everyday lives: Family, school and leisure is my master’s thesis in Disability Studies at the University of Iceland. The purpose of the study is to gain knowledge of disabled children’s daily lives from their own perspective. A specific focus was on identifying issues that facilitated or hindered children’s participation in regular community activities. The ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Helga Jóhanna Stefánsdóttir 1969-
author_facet Helga Jóhanna Stefánsdóttir 1969-
author_sort Helga Jóhanna Stefánsdóttir 1969-
title Daglegt líf fatlaðra barna: Fjölskylda, skóli og frístundir
title_short Daglegt líf fatlaðra barna: Fjölskylda, skóli og frístundir
title_full Daglegt líf fatlaðra barna: Fjölskylda, skóli og frístundir
title_fullStr Daglegt líf fatlaðra barna: Fjölskylda, skóli og frístundir
title_full_unstemmed Daglegt líf fatlaðra barna: Fjölskylda, skóli og frístundir
title_sort daglegt líf fatlaðra barna: fjölskylda, skóli og frístundir
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/6209
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
geographic Varpa
Gerðar
geographic_facet Varpa
Gerðar
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/6209
_version_ 1766042604035637248