Stuðningur og hvatning foreldra til framhaldsskólagöngu barna sinna: Skiptir búseta máli?
Tilgangur rannsóknarinnar var að athuga hvort munur væri á stuðningi foreldra við nám barna sinna í grunnskóla og hvatningu til framhaldsskólagöngu þeirra eftir búsetu, það er í Reykjavík og á Vestfjörðum. Rannsóknin var unnin að mestu 2009-2010. Spurningalisti var sendur rafrænt til 276 foreldra ba...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2010
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/6175 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/6175 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/6175 2023-05-15T18:06:57+02:00 Stuðningur og hvatning foreldra til framhaldsskólagöngu barna sinna: Skiptir búseta máli? Líney Björg Sigurðardóttir 1972- Háskóli Íslands 2010-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/6175 is ice http://hdl.handle.net/1946/6175 Náms- og starfsráðgjöf Foreldrar Framhaldsskólanemar Búseta Thesis Master's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:57:23Z Tilgangur rannsóknarinnar var að athuga hvort munur væri á stuðningi foreldra við nám barna sinna í grunnskóla og hvatningu til framhaldsskólagöngu þeirra eftir búsetu, það er í Reykjavík og á Vestfjörðum. Rannsóknin var unnin að mestu 2009-2010. Spurningalisti var sendur rafrænt til 276 foreldra barna í 8.-10. bekk grunnskóla og svöruðu 167 eða 60%. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna að ekki er munur á því hvort foreldrar styðja börn sín í námi og til frekara náms eftir búsetu. Munur kemur fram á því hvort foreldrar telja að kostnaður geti haft áhrif á val framhaldsskóla og hvort þeir telja sig missa tengsl við barnið sitt ef það fer í framhaldsskóla, eftir búsetu. Foreldrar á Vestfjörðum telja frekar en foreldrar í Reykjavík að kostnaður hafi áhrif á val á framhaldsskóla og að tengsl minnki við fjölskyldu ef barn þeirra fer í framhaldsnám. Niðurstöður rannsóknarinnar styðja fyrri rannsóknir sem gerðar hafa verið á þessu sviði um að foreldrar styðja börn sín í námi og hvetja þau til frekara náms. Vonast er til að niðurstöðurnar nýtist sem innlegg í umræður um mikilvægi framhaldsskóla í heimabyggð og að foreldrar haldi áfram að styðja börn sín í námi og til frekara náms. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Haldi ENVELOPE(25.320,25.320,69.448,69.448) Reykjavík |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Náms- og starfsráðgjöf Foreldrar Framhaldsskólanemar Búseta |
spellingShingle |
Náms- og starfsráðgjöf Foreldrar Framhaldsskólanemar Búseta Líney Björg Sigurðardóttir 1972- Stuðningur og hvatning foreldra til framhaldsskólagöngu barna sinna: Skiptir búseta máli? |
topic_facet |
Náms- og starfsráðgjöf Foreldrar Framhaldsskólanemar Búseta |
description |
Tilgangur rannsóknarinnar var að athuga hvort munur væri á stuðningi foreldra við nám barna sinna í grunnskóla og hvatningu til framhaldsskólagöngu þeirra eftir búsetu, það er í Reykjavík og á Vestfjörðum. Rannsóknin var unnin að mestu 2009-2010. Spurningalisti var sendur rafrænt til 276 foreldra barna í 8.-10. bekk grunnskóla og svöruðu 167 eða 60%. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna að ekki er munur á því hvort foreldrar styðja börn sín í námi og til frekara náms eftir búsetu. Munur kemur fram á því hvort foreldrar telja að kostnaður geti haft áhrif á val framhaldsskóla og hvort þeir telja sig missa tengsl við barnið sitt ef það fer í framhaldsskóla, eftir búsetu. Foreldrar á Vestfjörðum telja frekar en foreldrar í Reykjavík að kostnaður hafi áhrif á val á framhaldsskóla og að tengsl minnki við fjölskyldu ef barn þeirra fer í framhaldsnám. Niðurstöður rannsóknarinnar styðja fyrri rannsóknir sem gerðar hafa verið á þessu sviði um að foreldrar styðja börn sín í námi og hvetja þau til frekara náms. Vonast er til að niðurstöðurnar nýtist sem innlegg í umræður um mikilvægi framhaldsskóla í heimabyggð og að foreldrar haldi áfram að styðja börn sín í námi og til frekara náms. |
author2 |
Háskóli Íslands |
format |
Thesis |
author |
Líney Björg Sigurðardóttir 1972- |
author_facet |
Líney Björg Sigurðardóttir 1972- |
author_sort |
Líney Björg Sigurðardóttir 1972- |
title |
Stuðningur og hvatning foreldra til framhaldsskólagöngu barna sinna: Skiptir búseta máli? |
title_short |
Stuðningur og hvatning foreldra til framhaldsskólagöngu barna sinna: Skiptir búseta máli? |
title_full |
Stuðningur og hvatning foreldra til framhaldsskólagöngu barna sinna: Skiptir búseta máli? |
title_fullStr |
Stuðningur og hvatning foreldra til framhaldsskólagöngu barna sinna: Skiptir búseta máli? |
title_full_unstemmed |
Stuðningur og hvatning foreldra til framhaldsskólagöngu barna sinna: Skiptir búseta máli? |
title_sort |
stuðningur og hvatning foreldra til framhaldsskólagöngu barna sinna: skiptir búseta máli? |
publishDate |
2010 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/6175 |
long_lat |
ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) ENVELOPE(25.320,25.320,69.448,69.448) |
geographic |
Gerðar Haldi Reykjavík |
geographic_facet |
Gerðar Haldi Reykjavík |
genre |
Reykjavík Reykjavík |
genre_facet |
Reykjavík Reykjavík |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/6175 |
_version_ |
1766178699687755776 |