Þjóðsögur af Suðurnesjum og grenndarkennsla

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Ritgerð þessi er unnin sem lokaverkefni til B.Ed. - prófs við Kennaradeild Háskólans á Akureyri vorið 2007. Viðfangsefni ritgerðarinnar er hvernig hægt sé að nýta þjóðsögur til að efla grenndarvitund nemenda. Í fyrri hluta ritgerðarinnar...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Elín Arnardóttir, Helena Rut Borgarsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/616
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/616
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/616 2023-05-15T13:08:42+02:00 Þjóðsögur af Suðurnesjum og grenndarkennsla Elín Arnardóttir Helena Rut Borgarsdóttir Háskólinn á Akureyri 2007 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/616 is ice http://hdl.handle.net/1946/616 Grunnskólar Grenndarkennsla Þjóðsögur Suðurnes Thesis Bachelor's 2007 ftskemman 2022-12-11T06:58:08Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Ritgerð þessi er unnin sem lokaverkefni til B.Ed. - prófs við Kennaradeild Háskólans á Akureyri vorið 2007. Viðfangsefni ritgerðarinnar er hvernig hægt sé að nýta þjóðsögur til að efla grenndarvitund nemenda. Í fyrri hluta ritgerðarinnar er fjallað um grenndarnám og þjóðsögur. Innan grenndarfræðinnar koma fyrir hugtök eins og grenndarvitund, söguvitund og umhverfisvitund en þessar vitundir eru jafnfram undirstöður styrkrar sjálfsvitundar. Þjóðsögur eru stolt okkar Íslendinga og með lestri þeirra kynnumst við landi okkar og þjóð betur. Í seinni hluta ritgerðarinnar er þessum tveimur hugtökum, grenndarnámi og þjóðsögum, skeytt saman og út frá því eru unnið verkefni þar sem nemendur fá að njóta þjóðsagna út í náttúrunni. Við vinnslu ritgerðarinnar var rýnt í ótal margar fræðibækur og ýmsar þjóðsögur af Suðurnesjum lesnar. Farið var í vettvangsferðir og þjóðsögustaðir skoðaðir með það í huga að tengja grenndarnám og þjóðsögur. Niðurstöður voru þær að samþætting og tenging á þjóðsögum við grenndarkennslu er vel framkvæmanleg. Þjóðsögur glæða annars konar lífi í heimabyggðina. Með þeim er hægt að gera heimabyggðina áhugaverðari. Til þess að nemendur tengi sjálfa sig við fortíð og nútíð getur verið nauðsynlegt að nýta meira þjóðsögur úr heimabyggðinni og nota jafnframt umhverfið og náttúruna til þess. Að auki gefa grenndarnám og þjóðsögur kennurum meira tilefni til þess að vinna saman að skapandi verkefnum þar sem grenndarnám býður upp á samþættingu námsgreina. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Suðurnes ENVELOPE(-22.250,-22.250,63.917,63.917)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Grunnskólar
Grenndarkennsla
Þjóðsögur
Suðurnes
spellingShingle Grunnskólar
Grenndarkennsla
Þjóðsögur
Suðurnes
Elín Arnardóttir
Helena Rut Borgarsdóttir
Þjóðsögur af Suðurnesjum og grenndarkennsla
topic_facet Grunnskólar
Grenndarkennsla
Þjóðsögur
Suðurnes
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Ritgerð þessi er unnin sem lokaverkefni til B.Ed. - prófs við Kennaradeild Háskólans á Akureyri vorið 2007. Viðfangsefni ritgerðarinnar er hvernig hægt sé að nýta þjóðsögur til að efla grenndarvitund nemenda. Í fyrri hluta ritgerðarinnar er fjallað um grenndarnám og þjóðsögur. Innan grenndarfræðinnar koma fyrir hugtök eins og grenndarvitund, söguvitund og umhverfisvitund en þessar vitundir eru jafnfram undirstöður styrkrar sjálfsvitundar. Þjóðsögur eru stolt okkar Íslendinga og með lestri þeirra kynnumst við landi okkar og þjóð betur. Í seinni hluta ritgerðarinnar er þessum tveimur hugtökum, grenndarnámi og þjóðsögum, skeytt saman og út frá því eru unnið verkefni þar sem nemendur fá að njóta þjóðsagna út í náttúrunni. Við vinnslu ritgerðarinnar var rýnt í ótal margar fræðibækur og ýmsar þjóðsögur af Suðurnesjum lesnar. Farið var í vettvangsferðir og þjóðsögustaðir skoðaðir með það í huga að tengja grenndarnám og þjóðsögur. Niðurstöður voru þær að samþætting og tenging á þjóðsögum við grenndarkennslu er vel framkvæmanleg. Þjóðsögur glæða annars konar lífi í heimabyggðina. Með þeim er hægt að gera heimabyggðina áhugaverðari. Til þess að nemendur tengi sjálfa sig við fortíð og nútíð getur verið nauðsynlegt að nýta meira þjóðsögur úr heimabyggðinni og nota jafnframt umhverfið og náttúruna til þess. Að auki gefa grenndarnám og þjóðsögur kennurum meira tilefni til þess að vinna saman að skapandi verkefnum þar sem grenndarnám býður upp á samþættingu námsgreina.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Elín Arnardóttir
Helena Rut Borgarsdóttir
author_facet Elín Arnardóttir
Helena Rut Borgarsdóttir
author_sort Elín Arnardóttir
title Þjóðsögur af Suðurnesjum og grenndarkennsla
title_short Þjóðsögur af Suðurnesjum og grenndarkennsla
title_full Þjóðsögur af Suðurnesjum og grenndarkennsla
title_fullStr Þjóðsögur af Suðurnesjum og grenndarkennsla
title_full_unstemmed Þjóðsögur af Suðurnesjum og grenndarkennsla
title_sort þjóðsögur af suðurnesjum og grenndarkennsla
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/1946/616
long_lat ENVELOPE(-22.250,-22.250,63.917,63.917)
geographic Akureyri
Suðurnes
geographic_facet Akureyri
Suðurnes
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/616
_version_ 1766112078059274240