Sýnileiki barnsins í barnaverndarmálum fyrir dómstólum á Íslandi 2002-2009

Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig hagsmunir og sjónarmið barna koma fram í dómum í barnaverndarmálum á Íslandi. Beitt var eigindlegri rannsóknaraðferð (gagnarýni) með innihaldsgreiningu á skjölum 65 dómsmála frá tímabilinu 2002–2009. Niðurstöður sýna að sjónarhorn barnsins birtist á mismu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðrún Jónsdóttir 1967-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/6148
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/6148
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/6148 2023-05-15T16:52:29+02:00 Sýnileiki barnsins í barnaverndarmálum fyrir dómstólum á Íslandi 2002-2009 Guðrún Jónsdóttir 1967- Háskóli Íslands 2010-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/6148 is ice http://hdl.handle.net/1946/6148 Félagsráðgjöf Barnavernd Börn Dómsmál Thesis Master's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:56:32Z Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig hagsmunir og sjónarmið barna koma fram í dómum í barnaverndarmálum á Íslandi. Beitt var eigindlegri rannsóknaraðferð (gagnarýni) með innihaldsgreiningu á skjölum 65 dómsmála frá tímabilinu 2002–2009. Niðurstöður sýna að sjónarhorn barnsins birtist á mismunandi hátt í dómskjölunum. Í nokkrum tilvikum kemur ekkert fram um hagsmuni eða sjónarmið barnsins, í flestum tilvikum er lögð áhersla á hagsmuni barns, í tæpum helmingi málanna kemur fram að rætt hefur verið við barnið og í þriðjungi málanna er sjónarmiði barnsins ennfremur svarað á einhvern hátt. Með hliðsjón af hugmyndafræði valdeflingar og réttinda barna er bent á atriði sem unnið geta gegn hagsmunum barna, t.d. langan málsmeðferðartíma og að sjónarmið barnanna komi ekki alltaf nægilega fram. Rætt er um nauðsyn aukinnar áherslu á sjónarmið barna í málsmeðferð barnaverndarmála, að skilgreint verði betur hlutverk þeirra fagaðila sem vinna með börnunum og ræða við þau og bent á nauðsyn þess að fagþekking innan dómstólanna sé tryggð, til dæmis með setu meðdómenda. The goal of this research was to investigate how children’s interests and views are presented in juridical decisions in Iceland by using a qualitative method of document analysis of 65 judgments from 2002–2009. The results indicate that the view of the child appears differently through the judge records. In some instances there is no mention of the interest or view of the child, most often the emphasis is on the child’s interests, in less than half of the cases the child was interviewed during the process and in one third of the cases the child gets some kind of feedback. The concepts of empowerment and children’s rights are discussed in connection with issues that can hinder the children’s interests, such as delays in the procedure and when the children’s views are not adequately presented. More emphasis on children‘s views during the child welfare procedure is proposed, along with a clarification regarding the roles of spokesmen, evaluators and child ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Barnavernd
Börn
Dómsmál
spellingShingle Félagsráðgjöf
Barnavernd
Börn
Dómsmál
Guðrún Jónsdóttir 1967-
Sýnileiki barnsins í barnaverndarmálum fyrir dómstólum á Íslandi 2002-2009
topic_facet Félagsráðgjöf
Barnavernd
Börn
Dómsmál
description Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig hagsmunir og sjónarmið barna koma fram í dómum í barnaverndarmálum á Íslandi. Beitt var eigindlegri rannsóknaraðferð (gagnarýni) með innihaldsgreiningu á skjölum 65 dómsmála frá tímabilinu 2002–2009. Niðurstöður sýna að sjónarhorn barnsins birtist á mismunandi hátt í dómskjölunum. Í nokkrum tilvikum kemur ekkert fram um hagsmuni eða sjónarmið barnsins, í flestum tilvikum er lögð áhersla á hagsmuni barns, í tæpum helmingi málanna kemur fram að rætt hefur verið við barnið og í þriðjungi málanna er sjónarmiði barnsins ennfremur svarað á einhvern hátt. Með hliðsjón af hugmyndafræði valdeflingar og réttinda barna er bent á atriði sem unnið geta gegn hagsmunum barna, t.d. langan málsmeðferðartíma og að sjónarmið barnanna komi ekki alltaf nægilega fram. Rætt er um nauðsyn aukinnar áherslu á sjónarmið barna í málsmeðferð barnaverndarmála, að skilgreint verði betur hlutverk þeirra fagaðila sem vinna með börnunum og ræða við þau og bent á nauðsyn þess að fagþekking innan dómstólanna sé tryggð, til dæmis með setu meðdómenda. The goal of this research was to investigate how children’s interests and views are presented in juridical decisions in Iceland by using a qualitative method of document analysis of 65 judgments from 2002–2009. The results indicate that the view of the child appears differently through the judge records. In some instances there is no mention of the interest or view of the child, most often the emphasis is on the child’s interests, in less than half of the cases the child was interviewed during the process and in one third of the cases the child gets some kind of feedback. The concepts of empowerment and children’s rights are discussed in connection with issues that can hinder the children’s interests, such as delays in the procedure and when the children’s views are not adequately presented. More emphasis on children‘s views during the child welfare procedure is proposed, along with a clarification regarding the roles of spokesmen, evaluators and child ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Guðrún Jónsdóttir 1967-
author_facet Guðrún Jónsdóttir 1967-
author_sort Guðrún Jónsdóttir 1967-
title Sýnileiki barnsins í barnaverndarmálum fyrir dómstólum á Íslandi 2002-2009
title_short Sýnileiki barnsins í barnaverndarmálum fyrir dómstólum á Íslandi 2002-2009
title_full Sýnileiki barnsins í barnaverndarmálum fyrir dómstólum á Íslandi 2002-2009
title_fullStr Sýnileiki barnsins í barnaverndarmálum fyrir dómstólum á Íslandi 2002-2009
title_full_unstemmed Sýnileiki barnsins í barnaverndarmálum fyrir dómstólum á Íslandi 2002-2009
title_sort sýnileiki barnsins í barnaverndarmálum fyrir dómstólum á íslandi 2002-2009
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/6148
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/6148
_version_ 1766042786322186240