Ábyrgð skólastjóra grunnskóla

Verkefnið sprettur af daglegri umræðu um ábyrgð á skólastarfi. Bæði skólastjórar og kennarar telja að þeir beri mikla ábyrgð í sínum störfum en við nánari umræðu virðast þeir ekki leggja sama skilning í ábyrgðarhugtakið. Í grunnskólalögum er heldur ekki skýrt kveðið á um hvað felst í hugtakinu ábyrg...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Karl Frímannsson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/5891