Sunnlenskir feður : viðhorf og væntingar feðra til menntunar sona sinna

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Tilgangur rannsóknarinnar er að skoða hverjar væntingar feðra eru til menntunar sona sinna, hver viðhorf þeirra eru til leikskólanna og hve mikil þátttaka þeirra er í samstarfi heimilis og leikskóla. Þar er átt við það samstarf sem lýtur...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Halldóra Halldórsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2006
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/588
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/588
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/588 2023-05-15T13:08:45+02:00 Sunnlenskir feður : viðhorf og væntingar feðra til menntunar sona sinna Halldóra Halldórsdóttir Háskólinn á Akureyri 2006 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/588 is ice http://hdl.handle.net/1946/588 Leikskólar Feður Synir Menntunarfræði Thesis Bachelor's 2006 ftskemman 2022-12-11T06:57:44Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Tilgangur rannsóknarinnar er að skoða hverjar væntingar feðra eru til menntunar sona sinna, hver viðhorf þeirra eru til leikskólanna og hve mikil þátttaka þeirra er í samstarfi heimilis og leikskóla. Þar er átt við það samstarf sem lýtur að foreldrafundum, foreldraviðtölum og hversu oft feðurnir koma inn á leikskóla sona sinna. Framkvæmd var könnun meðal feðra í tveimur leikskólum og var svarhlutfall tæp 30%. Slíkt svarhlutfall er talið eðlilegt í rannsókn sem þessari þar sem spurningalistinn var sendur út til þátttakenda í pósti. Því má gera ráð fyrir að niðurstöðurnar gefi vísbendingu um hvernig áðurnefndum atriðum er háttað meðal feðra almennt. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru þær að feður gera kröfur um að synir þeirra sæki sér fremur háskólamenntun en aðra menntun og þeir feður sem áttu líka dóttur vildu að hún næði sama starfsframa og sonurinn. Feðurnir gera því sömu væntingar til barna sinna óháð kyni og er fylgni á milli menntunarkröfu þeirra og eigin menntunar. Viðhorf feðranna til leikskólans myndi ég telja gott, flestum finnst mikilvægt að í leikskólunum séu starfandi leikskólakennarar enda telja þeir leikskólann vera fyrsta skólastig sona sinna. Feður vilja verja meiri tíma með sonum sínum en þeir gera í dag, enda nefna þeir tímaskort sem mesta vandann við uppeldi sona sinna. Eflaust hefur álag á vinnumarkaði sitt að segja í þeim efnum. Í ljós kom að feðurnir taka lítinn þátt í samstarfi heimilis og leikskóla, þeir koma sjaldan inn í leikskóla sona sinna, mæta sjaldan í foreldraviðtöl og enn síður á foreldrafundi. Í lok rannsóknarinnar eru lagðar fram tillögur til að bæta þessi samskipti. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Leikskólar
Feður
Synir
Menntunarfræði
spellingShingle Leikskólar
Feður
Synir
Menntunarfræði
Halldóra Halldórsdóttir
Sunnlenskir feður : viðhorf og væntingar feðra til menntunar sona sinna
topic_facet Leikskólar
Feður
Synir
Menntunarfræði
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Tilgangur rannsóknarinnar er að skoða hverjar væntingar feðra eru til menntunar sona sinna, hver viðhorf þeirra eru til leikskólanna og hve mikil þátttaka þeirra er í samstarfi heimilis og leikskóla. Þar er átt við það samstarf sem lýtur að foreldrafundum, foreldraviðtölum og hversu oft feðurnir koma inn á leikskóla sona sinna. Framkvæmd var könnun meðal feðra í tveimur leikskólum og var svarhlutfall tæp 30%. Slíkt svarhlutfall er talið eðlilegt í rannsókn sem þessari þar sem spurningalistinn var sendur út til þátttakenda í pósti. Því má gera ráð fyrir að niðurstöðurnar gefi vísbendingu um hvernig áðurnefndum atriðum er háttað meðal feðra almennt. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru þær að feður gera kröfur um að synir þeirra sæki sér fremur háskólamenntun en aðra menntun og þeir feður sem áttu líka dóttur vildu að hún næði sama starfsframa og sonurinn. Feðurnir gera því sömu væntingar til barna sinna óháð kyni og er fylgni á milli menntunarkröfu þeirra og eigin menntunar. Viðhorf feðranna til leikskólans myndi ég telja gott, flestum finnst mikilvægt að í leikskólunum séu starfandi leikskólakennarar enda telja þeir leikskólann vera fyrsta skólastig sona sinna. Feður vilja verja meiri tíma með sonum sínum en þeir gera í dag, enda nefna þeir tímaskort sem mesta vandann við uppeldi sona sinna. Eflaust hefur álag á vinnumarkaði sitt að segja í þeim efnum. Í ljós kom að feðurnir taka lítinn þátt í samstarfi heimilis og leikskóla, þeir koma sjaldan inn í leikskóla sona sinna, mæta sjaldan í foreldraviðtöl og enn síður á foreldrafundi. Í lok rannsóknarinnar eru lagðar fram tillögur til að bæta þessi samskipti.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Halldóra Halldórsdóttir
author_facet Halldóra Halldórsdóttir
author_sort Halldóra Halldórsdóttir
title Sunnlenskir feður : viðhorf og væntingar feðra til menntunar sona sinna
title_short Sunnlenskir feður : viðhorf og væntingar feðra til menntunar sona sinna
title_full Sunnlenskir feður : viðhorf og væntingar feðra til menntunar sona sinna
title_fullStr Sunnlenskir feður : viðhorf og væntingar feðra til menntunar sona sinna
title_full_unstemmed Sunnlenskir feður : viðhorf og væntingar feðra til menntunar sona sinna
title_sort sunnlenskir feður : viðhorf og væntingar feðra til menntunar sona sinna
publishDate 2006
url http://hdl.handle.net/1946/588
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/588
_version_ 1766120520723464192