Birtingarmynd umhyggju og virðingar í uppeldisstjórnun grunnskóla á Akureyri

Þessi ritgerð er unnin sem lokaverkefni til B.Ed. prófs í Kennaradeild við Hug- og Félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri 2010. Hver er birtingarmynd umhyggju og virðingar í uppeldisstjórnun grunnskóla á Akureyri er spurning sem reynt er að leita svara við í þessari ritgerð. Við efnisöflun voru heim...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristján Eldjárn Sighvatsson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/5843
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/5843
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/5843 2023-05-15T13:08:42+02:00 Birtingarmynd umhyggju og virðingar í uppeldisstjórnun grunnskóla á Akureyri Kristján Eldjárn Sighvatsson Háskólinn á Akureyri 2010-06-24T14:46:45Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/5843 is ice http://hdl.handle.net/1946/5843 Kennaramenntun Grunnskólar Uppeldisfræði Siðfræði Skólastefna Thesis Bachelor's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:52:07Z Þessi ritgerð er unnin sem lokaverkefni til B.Ed. prófs í Kennaradeild við Hug- og Félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri 2010. Hver er birtingarmynd umhyggju og virðingar í uppeldisstjórnun grunnskóla á Akureyri er spurning sem reynt er að leita svara við í þessari ritgerð. Við efnisöflun voru heimsíður grunnskólanna skoðaðar og athugað hvað þær hefðu fram að færa um efnið. Rannsóknarspurningin var einnig send á alla skólastjóra grunnskólanna þannig að þeir gætu einnig brugðist við henni. Heimasíður grunnskólanna er upplýsingamiðill fyrir foreldra og forráðamenn. Brýnt er að heimasíðurnar gefi upplýsingar um starfsemi skólanna þannig að foreldrar og forráðamenn geti fylgst vel með hvað er að gerast innan veggja þeirra. Gildin umhyggja og virðing eru samofin í okkar daglegu samskiptum og eru það sem ætti að einkenna allt skólastarf. Þau eru stór þáttur í uppeldisstjórnun og að tileinka sér þau sem lífssýn er stór partur af því að vera kennari. Aðalnámskrá grunnskólanna: Almennur hluti segir að starf grunnskóla eigi að mótast af gildum lýðræðislegs samstarfs, kristins siðgæðis og umburðarlyndis. Umhyggja og virðing eru gildi sem flokkast í hóp þeirra gilda. Grunnskólar á Akureyri hafa allir innleitt eða eru í innleiðingarferli á uppeldisstefnum eins og SMT-skólafærni, Uppbyggingarstefnu eða Jákvæðum aga. Það er stefna skóladeildar Akureyrarbæjar að allir grunnskólar styðjist við viðurkennda uppeldisstefnu. Gildi og dygðir hafa meira vægi innan Uppbyggingarstefnunnar og Jákvæðs aga heldur en hjá SMT-skólafærni þó svo að unnið sé með gildi og dygðir í öllum þessum uppeldisstefnum. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennaramenntun
Grunnskólar
Uppeldisfræði
Siðfræði
Skólastefna
spellingShingle Kennaramenntun
Grunnskólar
Uppeldisfræði
Siðfræði
Skólastefna
Kristján Eldjárn Sighvatsson
Birtingarmynd umhyggju og virðingar í uppeldisstjórnun grunnskóla á Akureyri
topic_facet Kennaramenntun
Grunnskólar
Uppeldisfræði
Siðfræði
Skólastefna
description Þessi ritgerð er unnin sem lokaverkefni til B.Ed. prófs í Kennaradeild við Hug- og Félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri 2010. Hver er birtingarmynd umhyggju og virðingar í uppeldisstjórnun grunnskóla á Akureyri er spurning sem reynt er að leita svara við í þessari ritgerð. Við efnisöflun voru heimsíður grunnskólanna skoðaðar og athugað hvað þær hefðu fram að færa um efnið. Rannsóknarspurningin var einnig send á alla skólastjóra grunnskólanna þannig að þeir gætu einnig brugðist við henni. Heimasíður grunnskólanna er upplýsingamiðill fyrir foreldra og forráðamenn. Brýnt er að heimasíðurnar gefi upplýsingar um starfsemi skólanna þannig að foreldrar og forráðamenn geti fylgst vel með hvað er að gerast innan veggja þeirra. Gildin umhyggja og virðing eru samofin í okkar daglegu samskiptum og eru það sem ætti að einkenna allt skólastarf. Þau eru stór þáttur í uppeldisstjórnun og að tileinka sér þau sem lífssýn er stór partur af því að vera kennari. Aðalnámskrá grunnskólanna: Almennur hluti segir að starf grunnskóla eigi að mótast af gildum lýðræðislegs samstarfs, kristins siðgæðis og umburðarlyndis. Umhyggja og virðing eru gildi sem flokkast í hóp þeirra gilda. Grunnskólar á Akureyri hafa allir innleitt eða eru í innleiðingarferli á uppeldisstefnum eins og SMT-skólafærni, Uppbyggingarstefnu eða Jákvæðum aga. Það er stefna skóladeildar Akureyrarbæjar að allir grunnskólar styðjist við viðurkennda uppeldisstefnu. Gildi og dygðir hafa meira vægi innan Uppbyggingarstefnunnar og Jákvæðs aga heldur en hjá SMT-skólafærni þó svo að unnið sé með gildi og dygðir í öllum þessum uppeldisstefnum.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Kristján Eldjárn Sighvatsson
author_facet Kristján Eldjárn Sighvatsson
author_sort Kristján Eldjárn Sighvatsson
title Birtingarmynd umhyggju og virðingar í uppeldisstjórnun grunnskóla á Akureyri
title_short Birtingarmynd umhyggju og virðingar í uppeldisstjórnun grunnskóla á Akureyri
title_full Birtingarmynd umhyggju og virðingar í uppeldisstjórnun grunnskóla á Akureyri
title_fullStr Birtingarmynd umhyggju og virðingar í uppeldisstjórnun grunnskóla á Akureyri
title_full_unstemmed Birtingarmynd umhyggju og virðingar í uppeldisstjórnun grunnskóla á Akureyri
title_sort birtingarmynd umhyggju og virðingar í uppeldisstjórnun grunnskóla á akureyri
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/5843
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/5843
_version_ 1766110650087505920