Utangarðs? : skóli án aðgreiningar og nemendur með geðræn-, hegðunar- eða félagsleg vandamál

Verkefnið er lokað Verkefnið er lokaverkefni við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Viðfangsefnið er hugmyndafræði skóla án aðgreiningar sem er opinber menntastefna íslenskra stjórnvalda og þau áhrif sem hugmyndafræðin hefur haft á grunnskólagöngu fatlaðra barna og unglinga, sérstaklega þeirra sem g...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Rósfríður Fjóla Þorvaldsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/5840
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/5840
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/5840 2023-05-15T13:08:44+02:00 Utangarðs? : skóli án aðgreiningar og nemendur með geðræn-, hegðunar- eða félagsleg vandamál Rósfríður Fjóla Þorvaldsdóttir Háskólinn á Akureyri 2010-06-24T14:42:07Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/5840 is ice http://hdl.handle.net/1946/5840 Kennaramenntun Grunnskólar Einstaklingsmiðað nám Fatlaðir Geðraskanir Hegðunarvandamál Thesis Bachelor's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:52:35Z Verkefnið er lokað Verkefnið er lokaverkefni við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Viðfangsefnið er hugmyndafræði skóla án aðgreiningar sem er opinber menntastefna íslenskra stjórnvalda og þau áhrif sem hugmyndafræðin hefur haft á grunnskólagöngu fatlaðra barna og unglinga, sérstaklega þeirra sem glíma við geðræn-, hegðunar-, eða félagsleg vandamál. Verkefnið er tvíþætt. Fyrri hlutinn fjallar um skólakerfið á Íslandi, þróun þess og lagaumhverfi ásamt því að fjallað verður almennt um fötlun og málefni fatlaðra. Hugmyndafræði skóla án aðgreiningar er skoðuð og nokkur hugtök sem tengjast henni verða skilgreind. Í seinni hluta verkefnisins er fjallað um nemendur með geðræn-, hegðunar-, eða félagsleg vandamál. Í fyrstu verður fjallað um fötlun hópsins og algengustu raskanir sem fylgja ásamt því að litið verður á nokkrar af þeim meðferðarstofnunum sem þjónusta þennan hóp. Því næst er fjallað um skólagöngu þessara hópa og hvaða úrræði íslenskt skólakerfi býður uppá þeim til handa. Því næst eru umræður þar sem höfundur fer yfir helstu niðurstöður verkefnisins og ræðir sínar skoðanir á efninu. Ritgerðin er fyrst og fremst heimildaritgerð en í kaflanum um sérúrræði í skólakerfinu fyrir nemendur með geðræn-, hegðunar-, eða félagsleg vandamál er einnig stuðst við svör við spurningalista sem sendir voru kennurum sem starfa í tveimur þessara sérúrræða. Niðurstöður benda til þess að þessir hópar barna og unglinga séu oftar aðgreindir frá almenna skólakerfinu en aðrir hópar fatlaðra eða nemenda með sérþarfir. Ástæðurnar geta verið margvíslegar og það væri verðugt rannsóknarefni að skoða ástæður þess nánar. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennaramenntun
Grunnskólar
Einstaklingsmiðað nám
Fatlaðir
Geðraskanir
Hegðunarvandamál
spellingShingle Kennaramenntun
Grunnskólar
Einstaklingsmiðað nám
Fatlaðir
Geðraskanir
Hegðunarvandamál
Rósfríður Fjóla Þorvaldsdóttir
Utangarðs? : skóli án aðgreiningar og nemendur með geðræn-, hegðunar- eða félagsleg vandamál
topic_facet Kennaramenntun
Grunnskólar
Einstaklingsmiðað nám
Fatlaðir
Geðraskanir
Hegðunarvandamál
description Verkefnið er lokað Verkefnið er lokaverkefni við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Viðfangsefnið er hugmyndafræði skóla án aðgreiningar sem er opinber menntastefna íslenskra stjórnvalda og þau áhrif sem hugmyndafræðin hefur haft á grunnskólagöngu fatlaðra barna og unglinga, sérstaklega þeirra sem glíma við geðræn-, hegðunar-, eða félagsleg vandamál. Verkefnið er tvíþætt. Fyrri hlutinn fjallar um skólakerfið á Íslandi, þróun þess og lagaumhverfi ásamt því að fjallað verður almennt um fötlun og málefni fatlaðra. Hugmyndafræði skóla án aðgreiningar er skoðuð og nokkur hugtök sem tengjast henni verða skilgreind. Í seinni hluta verkefnisins er fjallað um nemendur með geðræn-, hegðunar-, eða félagsleg vandamál. Í fyrstu verður fjallað um fötlun hópsins og algengustu raskanir sem fylgja ásamt því að litið verður á nokkrar af þeim meðferðarstofnunum sem þjónusta þennan hóp. Því næst er fjallað um skólagöngu þessara hópa og hvaða úrræði íslenskt skólakerfi býður uppá þeim til handa. Því næst eru umræður þar sem höfundur fer yfir helstu niðurstöður verkefnisins og ræðir sínar skoðanir á efninu. Ritgerðin er fyrst og fremst heimildaritgerð en í kaflanum um sérúrræði í skólakerfinu fyrir nemendur með geðræn-, hegðunar-, eða félagsleg vandamál er einnig stuðst við svör við spurningalista sem sendir voru kennurum sem starfa í tveimur þessara sérúrræða. Niðurstöður benda til þess að þessir hópar barna og unglinga séu oftar aðgreindir frá almenna skólakerfinu en aðrir hópar fatlaðra eða nemenda með sérþarfir. Ástæðurnar geta verið margvíslegar og það væri verðugt rannsóknarefni að skoða ástæður þess nánar.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Rósfríður Fjóla Þorvaldsdóttir
author_facet Rósfríður Fjóla Þorvaldsdóttir
author_sort Rósfríður Fjóla Þorvaldsdóttir
title Utangarðs? : skóli án aðgreiningar og nemendur með geðræn-, hegðunar- eða félagsleg vandamál
title_short Utangarðs? : skóli án aðgreiningar og nemendur með geðræn-, hegðunar- eða félagsleg vandamál
title_full Utangarðs? : skóli án aðgreiningar og nemendur með geðræn-, hegðunar- eða félagsleg vandamál
title_fullStr Utangarðs? : skóli án aðgreiningar og nemendur með geðræn-, hegðunar- eða félagsleg vandamál
title_full_unstemmed Utangarðs? : skóli án aðgreiningar og nemendur með geðræn-, hegðunar- eða félagsleg vandamál
title_sort utangarðs? : skóli án aðgreiningar og nemendur með geðræn-, hegðunar- eða félagsleg vandamál
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/5840
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/5840
_version_ 1766118252429180928