Útikennsla : hvernig ertu, sóley?

Þessi ritgerð er lokaverkefni okkar til B.Ed. prófs í kennarafræðum við Háskólann á Akureyri. Viðfangsefni hennar er útikennsla og samþætting námsgreina. Útikennsla er aðferð sem býður upp á reynslutengt nám og þverfaglega nálgun í kennslu. Með útikennslu og samþættingu er lögð áhersla á að efla alh...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Elva Dóra Guðmundsdóttir, Sigrún Árnadóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/5835