„Betra er heilt en vel gróið“ : rödd kennarans, raddvernd og raddþjálfun

Eftirfarandi verkefni er unnið sem lokaverkefni til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri vorið 2010. Tilgangur þess er að skoða röddina sem atvinnutæki kennarans og vekja kennara og kennaranema til umhugsunar um röddina sem slíkt tæki. Markmið mitt var: • Að afla upplýsinga um myndun ra...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Inga Bára Ragnarsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/5828
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/5828
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/5828 2023-05-15T13:08:45+02:00 „Betra er heilt en vel gróið“ : rödd kennarans, raddvernd og raddþjálfun Inga Bára Ragnarsdóttir Háskólinn á Akureyri 2010-06-24T14:23:43Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/5828 is ice http://hdl.handle.net/1946/5828 Kennaramenntun Leikskólar Kennarar Raddbeiting Thesis Bachelor's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:55:18Z Eftirfarandi verkefni er unnið sem lokaverkefni til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri vorið 2010. Tilgangur þess er að skoða röddina sem atvinnutæki kennarans og vekja kennara og kennaranema til umhugsunar um röddina sem slíkt tæki. Markmið mitt var: • Að afla upplýsinga um myndun raddar, beitingu hennar og hugsanleg raddvandamál í tengslum við kennarastarf. • Að ræða við kennara sem hafa átt við raddvandamál að stríða til þess að fá dýpri sýn á vandamál sem tengjast raddheilsu. Í könnun minni lagði ég megin áherslu á eftirfarandi: 1. Gera kennarar sér grein fyrir þeim raddvandamálum sem upp geta komið í starfi þeirra? 2. Huga kennarar sem eiga við raddvandamál að stríða að raddheilsu sinni? Í fyrsta hluta verkefnisins er farið stuttlega yfir það hvernig maðurinn hefur þróast frá prímötum til nútímamannsins þar sem lokaskrefið í þróun hans var tungumálið. Einnig er umfjöllun um talfærin þ.e. þau líffæri sem líkaminn þarf að nota til að mynda hljóð. Þá er fjallað um raddmyndun sem er samspil vöðva og taugahreyfinga. Kennarinn og röddin eru viðfangsefni annars hluta verkefnisins. Kennarastéttin tilheyrir þeim starfsstéttum sem eiga nánast allt undir röddinni og því afar mikilvægt að þeir hugi vel að raddheilsu sinni. Vitnað er í nokkrar rannsóknir tengdar kennurum og raddheilsu þeirra. Síðan eru raddvandamál og lausnir, raddvernd og raddþjálfun tekin fyrir og að lokum er fjallað um raddæfingar sem kennarar í starfi geta gert til þess að vernda og æfa röddina. Í síðasta hluta verkefnisins er gerð grein fyrir könnun þar sem tekin voru viðtöl við þrjá kennara með raddvandmál. Helstu niðurstöður eru þær að áður en kennararnir greindust með raddvandamál gerðu þeir sér ekki grein fyrir því að röddin væri eitthvað til að hafa áhyggjur af. En þeir mátu það svo að einfaldar æfingar fyrir talfærin og röddina gerðu gæfumuninn fyrir kennara með raddvandmál. Kennarar með raddvandmál virðast sífellt þurfa að gæta að raddvernd, svo vel gangi. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Hugi ENVELOPE(-65.067,-65.067,-66.300,-66.300)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennaramenntun
Leikskólar
Kennarar
Raddbeiting
spellingShingle Kennaramenntun
Leikskólar
Kennarar
Raddbeiting
Inga Bára Ragnarsdóttir
„Betra er heilt en vel gróið“ : rödd kennarans, raddvernd og raddþjálfun
topic_facet Kennaramenntun
Leikskólar
Kennarar
Raddbeiting
description Eftirfarandi verkefni er unnið sem lokaverkefni til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri vorið 2010. Tilgangur þess er að skoða röddina sem atvinnutæki kennarans og vekja kennara og kennaranema til umhugsunar um röddina sem slíkt tæki. Markmið mitt var: • Að afla upplýsinga um myndun raddar, beitingu hennar og hugsanleg raddvandamál í tengslum við kennarastarf. • Að ræða við kennara sem hafa átt við raddvandamál að stríða til þess að fá dýpri sýn á vandamál sem tengjast raddheilsu. Í könnun minni lagði ég megin áherslu á eftirfarandi: 1. Gera kennarar sér grein fyrir þeim raddvandamálum sem upp geta komið í starfi þeirra? 2. Huga kennarar sem eiga við raddvandamál að stríða að raddheilsu sinni? Í fyrsta hluta verkefnisins er farið stuttlega yfir það hvernig maðurinn hefur þróast frá prímötum til nútímamannsins þar sem lokaskrefið í þróun hans var tungumálið. Einnig er umfjöllun um talfærin þ.e. þau líffæri sem líkaminn þarf að nota til að mynda hljóð. Þá er fjallað um raddmyndun sem er samspil vöðva og taugahreyfinga. Kennarinn og röddin eru viðfangsefni annars hluta verkefnisins. Kennarastéttin tilheyrir þeim starfsstéttum sem eiga nánast allt undir röddinni og því afar mikilvægt að þeir hugi vel að raddheilsu sinni. Vitnað er í nokkrar rannsóknir tengdar kennurum og raddheilsu þeirra. Síðan eru raddvandamál og lausnir, raddvernd og raddþjálfun tekin fyrir og að lokum er fjallað um raddæfingar sem kennarar í starfi geta gert til þess að vernda og æfa röddina. Í síðasta hluta verkefnisins er gerð grein fyrir könnun þar sem tekin voru viðtöl við þrjá kennara með raddvandmál. Helstu niðurstöður eru þær að áður en kennararnir greindust með raddvandamál gerðu þeir sér ekki grein fyrir því að röddin væri eitthvað til að hafa áhyggjur af. En þeir mátu það svo að einfaldar æfingar fyrir talfærin og röddina gerðu gæfumuninn fyrir kennara með raddvandmál. Kennarar með raddvandmál virðast sífellt þurfa að gæta að raddvernd, svo vel gangi.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Inga Bára Ragnarsdóttir
author_facet Inga Bára Ragnarsdóttir
author_sort Inga Bára Ragnarsdóttir
title „Betra er heilt en vel gróið“ : rödd kennarans, raddvernd og raddþjálfun
title_short „Betra er heilt en vel gróið“ : rödd kennarans, raddvernd og raddþjálfun
title_full „Betra er heilt en vel gróið“ : rödd kennarans, raddvernd og raddþjálfun
title_fullStr „Betra er heilt en vel gróið“ : rödd kennarans, raddvernd og raddþjálfun
title_full_unstemmed „Betra er heilt en vel gróið“ : rödd kennarans, raddvernd og raddþjálfun
title_sort „betra er heilt en vel gróið“ : rödd kennarans, raddvernd og raddþjálfun
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/5828
long_lat ENVELOPE(-65.067,-65.067,-66.300,-66.300)
geographic Akureyri
Hugi
geographic_facet Akureyri
Hugi
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/5828
_version_ 1766122051383328768