Egill Skalla-Grímsson : barn - víkingur - skáld

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Mikil vakning hefur átt sér stað í Borgarbyggð um að endurlífga Egils sögu. Verið er að vinna að uppbyggingu Landnámsseturs Íslands í Borgarnesi, þar sem hugmyndin er að gera söguna sýnilegri og aðgengilegri fyrir almenning. Einnig verðu...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Svanhildur M. Ólafsdóttir, Unnur Sigurðardóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2006
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/581