Barnavernd : byrgjum brunninn áður en barnið dettur ofan í hann

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Barnavernd er heiti á eftirfarandi lokaverkefni til B.Ed-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri á vormisseri 2006. Verkefnið fjallar um barnavernd og í hverju barnavernd á Íslandi felst. Skoðuð eru lög og reglugerðir um barnavernd,...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðlaug Grétarsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2006
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/569
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/569
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/569 2023-05-15T13:08:42+02:00 Barnavernd : byrgjum brunninn áður en barnið dettur ofan í hann Guðlaug Grétarsdóttir Háskólinn á Akureyri 2006 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/569 is ice http://hdl.handle.net/1946/569 Leikskólar Barnavernd Thesis Bachelor's 2006 ftskemman 2022-12-11T06:54:38Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Barnavernd er heiti á eftirfarandi lokaverkefni til B.Ed-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri á vormisseri 2006. Verkefnið fjallar um barnavernd og í hverju barnavernd á Íslandi felst. Skoðuð eru lög og reglugerðir um barnavernd, greint er frá viðunandi uppeldisaðstæðum og jafnframt er greint frá í hverju vanræksla getur verið fólgin. Sagt er frá skipan barnaverndarmála og greint er frá barnalögum, lýðheilsu, ung- og smábarnavernd ásamt lögum um leikskóla. Í verkefninu er sagt frá hvernig barnavernd er háttað á heilsugæslustöðvum og fjallað er um reglubundin þroskapróf fyrir 3 ½ og 5 ½ árs börn. Í framhaldi af því er fjallað um til hvaða úrræða er hægt að grípa ef grunur vaknar um fötlun eða þroskafrávik, og einnig er sagt frá snemmtækri íhlutun. Í verkefninu er fjallað um hvernig leikskólinn kemur að barnavernd, um mikilvægi leiksins fyrir börn, ásamt því að fjalla um tvær kannanir sem til eru fyrir leikskóla, en það eru HLJÓM-2 og Könnun Gerd Strand. Í þjóðfélaginu hefur átt sér stað á síðustu árum vitundarvakning sem lítur að börnum og barnavernd, réttindum barna og skyldum foreldra og skyldu hins almenna borgara til að greina frá grunsemdum sínum um vanrækslu barna. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Gerd ENVELOPE(-45.750,-45.750,-60.666,-60.666)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Leikskólar
Barnavernd
spellingShingle Leikskólar
Barnavernd
Guðlaug Grétarsdóttir
Barnavernd : byrgjum brunninn áður en barnið dettur ofan í hann
topic_facet Leikskólar
Barnavernd
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Barnavernd er heiti á eftirfarandi lokaverkefni til B.Ed-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri á vormisseri 2006. Verkefnið fjallar um barnavernd og í hverju barnavernd á Íslandi felst. Skoðuð eru lög og reglugerðir um barnavernd, greint er frá viðunandi uppeldisaðstæðum og jafnframt er greint frá í hverju vanræksla getur verið fólgin. Sagt er frá skipan barnaverndarmála og greint er frá barnalögum, lýðheilsu, ung- og smábarnavernd ásamt lögum um leikskóla. Í verkefninu er sagt frá hvernig barnavernd er háttað á heilsugæslustöðvum og fjallað er um reglubundin þroskapróf fyrir 3 ½ og 5 ½ árs börn. Í framhaldi af því er fjallað um til hvaða úrræða er hægt að grípa ef grunur vaknar um fötlun eða þroskafrávik, og einnig er sagt frá snemmtækri íhlutun. Í verkefninu er fjallað um hvernig leikskólinn kemur að barnavernd, um mikilvægi leiksins fyrir börn, ásamt því að fjalla um tvær kannanir sem til eru fyrir leikskóla, en það eru HLJÓM-2 og Könnun Gerd Strand. Í þjóðfélaginu hefur átt sér stað á síðustu árum vitundarvakning sem lítur að börnum og barnavernd, réttindum barna og skyldum foreldra og skyldu hins almenna borgara til að greina frá grunsemdum sínum um vanrækslu barna.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Guðlaug Grétarsdóttir
author_facet Guðlaug Grétarsdóttir
author_sort Guðlaug Grétarsdóttir
title Barnavernd : byrgjum brunninn áður en barnið dettur ofan í hann
title_short Barnavernd : byrgjum brunninn áður en barnið dettur ofan í hann
title_full Barnavernd : byrgjum brunninn áður en barnið dettur ofan í hann
title_fullStr Barnavernd : byrgjum brunninn áður en barnið dettur ofan í hann
title_full_unstemmed Barnavernd : byrgjum brunninn áður en barnið dettur ofan í hann
title_sort barnavernd : byrgjum brunninn áður en barnið dettur ofan í hann
publishDate 2006
url http://hdl.handle.net/1946/569
long_lat ENVELOPE(-45.750,-45.750,-60.666,-60.666)
geographic Akureyri
Gerd
geographic_facet Akureyri
Gerd
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/569
_version_ 1766111611462877184