Ég vonaði bara alltaf það besta : upplifun mæðra í tengslum við auka ómskoðun vegna gruns um vaxtarskerðingu hjá fóstri á meðgöngu

Hérlendis er öllum barnshafandi konum boðið upp á meðgönguvernd. Markmið hennar er að stuðla að líkamlegu- og andlegu heilbrigði móður og barns. Mikilvægt er að greina áhættuþætti eins og vaxtarskerðingu fósturs sem fyrst á meðgöngu. Vaxtarskerðing getur bent til þroskafrávika hjá fóstri og/eða orsa...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigríður Rut Hilmarsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/5639