Blíð bros og hlý faðmlög : siðfræði umhyggjunnar í anda Nel Noddings

Ritgerð þessi er lögð fram sem lokaverkefni til B.ed prófs við Háskólann á Akureyri. Í henni er fjallað um hugtakið umhyggju. Umhyggja hefur verið nokkurs konar tískuorð í menntaheiminum undanfarin ár. Þrátt fyrir mikla útbreiðslu hugtaksins hefur það verið illa skilgreint og vanrannsakað. Sá almenn...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Aðalheiður Runólfsdóttir, Helga Björg Axelsdóttir, Hulda Kristjánsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2006
Subjects:
Nel
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/562