Stærðfræðikennsla á yngsta stigi : kennsluaðferðir

Kennsluaðferðir eru mikilvægur þáttur í allri kennslu í grunnskólum. Til að kennsla skili árangri þurfa kennsluaðferðir að vera fjölbreyttar og góð þekking kennara á þeim þarf að vera til staðar. Efnið sem er til umfjöllunar í þessari ritgerð eru kennsluaðferðir í stærðfræði á yngsta stigi í grunnsk...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þröstur Már Pálmason
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2006
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/560
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/560
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/560 2023-05-15T13:08:19+02:00 Stærðfræðikennsla á yngsta stigi : kennsluaðferðir Þröstur Már Pálmason Háskólinn á Akureyri 2006 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/560 is ice http://hdl.handle.net/1946/560 Grunnskólar Stærðfræði Kennsluaðferðir Thesis Bachelor's 2006 ftskemman 2022-12-11T06:52:05Z Kennsluaðferðir eru mikilvægur þáttur í allri kennslu í grunnskólum. Til að kennsla skili árangri þurfa kennsluaðferðir að vera fjölbreyttar og góð þekking kennara á þeim þarf að vera til staðar. Efnið sem er til umfjöllunar í þessari ritgerð eru kennsluaðferðir í stærðfræði á yngsta stigi í grunnskólum á Akureyri. Tilgangur þessa verkefnis var að kanna það hvort kennsluaðferðir sem notaðar eru við stærðfræðikennslu á yngsta stigi í grunnskólum á Akureyri séu fjölbreyttar og í samræmi við kröfur aðalnámskrár. Til að fá svar við þessu var notuð megindleg lýsandi könnun framkvæmd með spurningalista sem gerður var sérstaklega fyrir þessa könnun. Sendur var spurningalisti til þeirra sem kenndu stærðfræði á yngsta stigi í grunnskólum á Akureyri. Alls fengu 52 þátttakendur spurningalistann og fengust svör frá 42 þátttakendum. Helstu niðurstöður eru þær að þátttakendur nota fjölbreyttar kennsluaðferðir og virðast sýna kennsluaðferðum áhuga. Þær kennsluaðferðir sem notaðar eru í spurningalistanum eru samkvæmt flokkunarkerfi Ingvars Sigurgeirssonar. Algengasta kennsluaðferðin sem þátttakendur nota er útlistunarkennsla en þar á eftir koma þulunám og þjálfunaræfingar, verklegar æfingar og þrautalausnir. Sú kennsluaðferð sem minnst er notuð eru sjálfstæð skapandi viðfangsefni. Þær kennsluaðferðir sem notaðar eru virðast vera í nokkuð góðu samræmi við þær kröfur sem aðalnámskrá grunnskóla í stærðfræði gerir. Þekking þátttakenda á kennsluaðferðum er almennt góð og í ljós kom að þær kennsluaðferðir sem viðkomandi þátttakandi þekkir lítið eru ekki notaðar af hans hálfu. Það segir manni að þátttakendur eru meðvitaðir um gildi kennsluaðferða og að röng notkun á þeim er ekki líkleg til að skila árangri. Þátttakendur telja notkun hjálpargagna vera mikilvæga og töluverð fjölbreytni ríkir í notkun þeirra. Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Grunnskólar
Stærðfræði
Kennsluaðferðir
spellingShingle Grunnskólar
Stærðfræði
Kennsluaðferðir
Þröstur Már Pálmason
Stærðfræðikennsla á yngsta stigi : kennsluaðferðir
topic_facet Grunnskólar
Stærðfræði
Kennsluaðferðir
description Kennsluaðferðir eru mikilvægur þáttur í allri kennslu í grunnskólum. Til að kennsla skili árangri þurfa kennsluaðferðir að vera fjölbreyttar og góð þekking kennara á þeim þarf að vera til staðar. Efnið sem er til umfjöllunar í þessari ritgerð eru kennsluaðferðir í stærðfræði á yngsta stigi í grunnskólum á Akureyri. Tilgangur þessa verkefnis var að kanna það hvort kennsluaðferðir sem notaðar eru við stærðfræðikennslu á yngsta stigi í grunnskólum á Akureyri séu fjölbreyttar og í samræmi við kröfur aðalnámskrár. Til að fá svar við þessu var notuð megindleg lýsandi könnun framkvæmd með spurningalista sem gerður var sérstaklega fyrir þessa könnun. Sendur var spurningalisti til þeirra sem kenndu stærðfræði á yngsta stigi í grunnskólum á Akureyri. Alls fengu 52 þátttakendur spurningalistann og fengust svör frá 42 þátttakendum. Helstu niðurstöður eru þær að þátttakendur nota fjölbreyttar kennsluaðferðir og virðast sýna kennsluaðferðum áhuga. Þær kennsluaðferðir sem notaðar eru í spurningalistanum eru samkvæmt flokkunarkerfi Ingvars Sigurgeirssonar. Algengasta kennsluaðferðin sem þátttakendur nota er útlistunarkennsla en þar á eftir koma þulunám og þjálfunaræfingar, verklegar æfingar og þrautalausnir. Sú kennsluaðferð sem minnst er notuð eru sjálfstæð skapandi viðfangsefni. Þær kennsluaðferðir sem notaðar eru virðast vera í nokkuð góðu samræmi við þær kröfur sem aðalnámskrá grunnskóla í stærðfræði gerir. Þekking þátttakenda á kennsluaðferðum er almennt góð og í ljós kom að þær kennsluaðferðir sem viðkomandi þátttakandi þekkir lítið eru ekki notaðar af hans hálfu. Það segir manni að þátttakendur eru meðvitaðir um gildi kennsluaðferða og að röng notkun á þeim er ekki líkleg til að skila árangri. Þátttakendur telja notkun hjálpargagna vera mikilvæga og töluverð fjölbreytni ríkir í notkun þeirra.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Þröstur Már Pálmason
author_facet Þröstur Már Pálmason
author_sort Þröstur Már Pálmason
title Stærðfræðikennsla á yngsta stigi : kennsluaðferðir
title_short Stærðfræðikennsla á yngsta stigi : kennsluaðferðir
title_full Stærðfræðikennsla á yngsta stigi : kennsluaðferðir
title_fullStr Stærðfræðikennsla á yngsta stigi : kennsluaðferðir
title_full_unstemmed Stærðfræðikennsla á yngsta stigi : kennsluaðferðir
title_sort stærðfræðikennsla á yngsta stigi : kennsluaðferðir
publishDate 2006
url http://hdl.handle.net/1946/560
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/560
_version_ 1766082343303380992