Þýðing og forprófun á CRIES verkjamati á nýburum á vökudeild

Tilgangur: Tilgangur rannsóknarinnar var að þýða, staðla og forprófa mælitækið CRIES sem var hannað af þeim Krechel og Bildner árið 1995 til þess að meta aðgerðatengda verki hjá nýburum. CRIES í enskri útgáfu er talið vera eitt af ákjósanlegustu mælitækjunum sem hönnuð hafa verið fyrir nýbura og haf...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Elva Árnadóttir 1985-, Harpa Þöll Gísladóttir 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/5451
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/5451
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/5451 2023-05-15T18:07:00+02:00 Þýðing og forprófun á CRIES verkjamati á nýburum á vökudeild Elva Árnadóttir 1985- Harpa Þöll Gísladóttir 1985- Háskóli Íslands 2010-05-28T13:53:15Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/5451 is ice http://hdl.handle.net/1946/5451 Hjúkrunarfræði Nýburar Verkir Mælitæki Thesis Bachelor's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:51:15Z Tilgangur: Tilgangur rannsóknarinnar var að þýða, staðla og forprófa mælitækið CRIES sem var hannað af þeim Krechel og Bildner árið 1995 til þess að meta aðgerðatengda verki hjá nýburum. CRIES í enskri útgáfu er talið vera eitt af ákjósanlegustu mælitækjunum sem hönnuð hafa verið fyrir nýbura og hafa rannsóknir sýnt fram á marktækni þess og áreiðanleika og er það samþykkt af hjúkrunarfræðingum á nýburagjörgæslu. Aðferð: Notast var við lýsandi megindlega aðferðarfræði. Úrtakið var þægindaúrtak 21 nýbura. 7 nýburar duttu út vegna óviðráðanlegra aðstæðna og voru því 9 drengir og 5 stúlkur í endanlegu úrtaki. Gagna var aflað á vökudeild Barnaspítala Hringsins í Reykjavík. Skilyrði fyrir þátttöku var að nýburi hafi lent í eða muni lenda í sársaukavaldandi aðstæðum. Rannsakendur voru tveir og mátu þeir nýburana við sömu aðstæður. Nokkrir nýburar voru metnir af einum rannsakanda hverju sinni. Fylgst var með nýburunum við þrenns konar aðstæður sem eru eftirfarandi: hlutlausar aðstæður, við raskandi aðstæður og við sársaukafullar aðstæður. Ekki voru nein inngrip í þágu rannsóknarinnar þar sem einungis var fylgst með nýburunum. Niðurstöður: Við samanburð á mælingum kom í ljós marktækur munur milli aðstæðna (hlutlausra, raskandi og sársaukafullra) sem staðfestir réttmæti og háan áreiðanleika milli rannsakenda. Þetta bendir til þess að mælitækið sé gagnlegt við að meta sársauka nýbura. Ályktun: Rannsakendur telja að íslenska þýðingin á CRIES henti vel til að meta verki hjá íslenskum nýburum. Frekari rannsókna er þörf til að staðfesta réttmæti og nákvæmni þess. Lykilorð: forprófun, CRIES, nýburi, verkir, verkjamat Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Lent ENVELOPE(-66.783,-66.783,-66.867,-66.867) Drengir ENVELOPE(-20.242,-20.242,63.453,63.453)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Nýburar
Verkir
Mælitæki
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Nýburar
Verkir
Mælitæki
Elva Árnadóttir 1985-
Harpa Þöll Gísladóttir 1985-
Þýðing og forprófun á CRIES verkjamati á nýburum á vökudeild
topic_facet Hjúkrunarfræði
Nýburar
Verkir
Mælitæki
description Tilgangur: Tilgangur rannsóknarinnar var að þýða, staðla og forprófa mælitækið CRIES sem var hannað af þeim Krechel og Bildner árið 1995 til þess að meta aðgerðatengda verki hjá nýburum. CRIES í enskri útgáfu er talið vera eitt af ákjósanlegustu mælitækjunum sem hönnuð hafa verið fyrir nýbura og hafa rannsóknir sýnt fram á marktækni þess og áreiðanleika og er það samþykkt af hjúkrunarfræðingum á nýburagjörgæslu. Aðferð: Notast var við lýsandi megindlega aðferðarfræði. Úrtakið var þægindaúrtak 21 nýbura. 7 nýburar duttu út vegna óviðráðanlegra aðstæðna og voru því 9 drengir og 5 stúlkur í endanlegu úrtaki. Gagna var aflað á vökudeild Barnaspítala Hringsins í Reykjavík. Skilyrði fyrir þátttöku var að nýburi hafi lent í eða muni lenda í sársaukavaldandi aðstæðum. Rannsakendur voru tveir og mátu þeir nýburana við sömu aðstæður. Nokkrir nýburar voru metnir af einum rannsakanda hverju sinni. Fylgst var með nýburunum við þrenns konar aðstæður sem eru eftirfarandi: hlutlausar aðstæður, við raskandi aðstæður og við sársaukafullar aðstæður. Ekki voru nein inngrip í þágu rannsóknarinnar þar sem einungis var fylgst með nýburunum. Niðurstöður: Við samanburð á mælingum kom í ljós marktækur munur milli aðstæðna (hlutlausra, raskandi og sársaukafullra) sem staðfestir réttmæti og háan áreiðanleika milli rannsakenda. Þetta bendir til þess að mælitækið sé gagnlegt við að meta sársauka nýbura. Ályktun: Rannsakendur telja að íslenska þýðingin á CRIES henti vel til að meta verki hjá íslenskum nýburum. Frekari rannsókna er þörf til að staðfesta réttmæti og nákvæmni þess. Lykilorð: forprófun, CRIES, nýburi, verkir, verkjamat
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Elva Árnadóttir 1985-
Harpa Þöll Gísladóttir 1985-
author_facet Elva Árnadóttir 1985-
Harpa Þöll Gísladóttir 1985-
author_sort Elva Árnadóttir 1985-
title Þýðing og forprófun á CRIES verkjamati á nýburum á vökudeild
title_short Þýðing og forprófun á CRIES verkjamati á nýburum á vökudeild
title_full Þýðing og forprófun á CRIES verkjamati á nýburum á vökudeild
title_fullStr Þýðing og forprófun á CRIES verkjamati á nýburum á vökudeild
title_full_unstemmed Þýðing og forprófun á CRIES verkjamati á nýburum á vökudeild
title_sort þýðing og forprófun á cries verkjamati á nýburum á vökudeild
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/5451
long_lat ENVELOPE(-66.783,-66.783,-66.867,-66.867)
ENVELOPE(-20.242,-20.242,63.453,63.453)
geographic Reykjavík
Lent
Drengir
geographic_facet Reykjavík
Lent
Drengir
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/5451
_version_ 1766178820205838336