Könnun á sjálfsmynd unglinga

Sjálfsvirðing er mat einstaklings á eigin virði. Unglingar upplifa aukna vitund um eigið sjálf. Lág sjálfsvirðing getur verið áhættuþáttur varðandi geðræn- og félagsleg vandamál. Haustið 2009 byrjuðu hjúkrunarfræðinemar að veita unglingum í framhaldsskólum fræðslu um sjálfsmynd og var fræðslan á veg...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Arna Garðarsdóttir 1985-, Margrét Malena Magnúsdóttir 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/5447