Könnun á sjálfsmynd unglinga

Sjálfsvirðing er mat einstaklings á eigin virði. Unglingar upplifa aukna vitund um eigið sjálf. Lág sjálfsvirðing getur verið áhættuþáttur varðandi geðræn- og félagsleg vandamál. Haustið 2009 byrjuðu hjúkrunarfræðinemar að veita unglingum í framhaldsskólum fræðslu um sjálfsmynd og var fræðslan á veg...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Arna Garðarsdóttir 1985-, Margrét Malena Magnúsdóttir 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/5447
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/5447
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/5447 2023-05-15T18:07:00+02:00 Könnun á sjálfsmynd unglinga Arna Garðarsdóttir 1985- Margrét Malena Magnúsdóttir 1984- Háskóli Íslands 2010-05-28T13:14:34Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/5447 is ice http://hdl.handle.net/1946/5447 Hjúkrunarfræði Forvarnir Sjálfsmynd (sálfræði) Unglingar Thesis Bachelor's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:55:53Z Sjálfsvirðing er mat einstaklings á eigin virði. Unglingar upplifa aukna vitund um eigið sjálf. Lág sjálfsvirðing getur verið áhættuþáttur varðandi geðræn- og félagsleg vandamál. Haustið 2009 byrjuðu hjúkrunarfræðinemar að veita unglingum í framhaldsskólum fræðslu um sjálfsmynd og var fræðslan á vegum Skjaldar sem er forvarnarfélag hjúkrunarfræðinema. Gerð var könnun meðal nemenda í fyrsta bekk í Kvennaskólanum í Reykjavík, sem fengu fræðslu hjúkrunarfræðinema um sjálfsmynd, í þeim tilgangi að kanna sjálfsmynd þeirra og meta gagnsemi fræðslu um sjálfsmynd. Sjálfsmatskvarði Rosenberg var lagður fyrir nemendur. Alls svöruðu 136 könnuninni og var svarhlutfallið um 88%. Niðurstöður sýndu að meðaltal sjálfsvirðingar var innan eðlilegra marka, um 21 stig, en alls voru um 11% sem höfðu lægra meðaltal en 15 stig sem bendir til lágrar sjálfsvirðingar. Af þeim sem sóttu forvarnarfræðslu Skjaldar um sjálfsmynd voru um 69% sem fannst hún mjög eða frekar gagnleg. Það voru um 64% sem töldu vera mjög eða frekar mikla þörf fyrir fræðslu um sjálfsmynd fyrir þeirra aldurshóp. Niðurstöður styðja nauðsyn þess að vinna að forvarnarstarfi meðal unglinga með áherslu á sjálfsmyndina. Forvarnir sem hafa það að markmiði að efla sjálfsmynd eru mikilvægar til að stuðla að andlegu heilbrigði og jákvæðum þroska unglingsins. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Lægra ENVELOPE(9.298,9.298,62.700,62.700)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Forvarnir
Sjálfsmynd (sálfræði)
Unglingar
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Forvarnir
Sjálfsmynd (sálfræði)
Unglingar
Arna Garðarsdóttir 1985-
Margrét Malena Magnúsdóttir 1984-
Könnun á sjálfsmynd unglinga
topic_facet Hjúkrunarfræði
Forvarnir
Sjálfsmynd (sálfræði)
Unglingar
description Sjálfsvirðing er mat einstaklings á eigin virði. Unglingar upplifa aukna vitund um eigið sjálf. Lág sjálfsvirðing getur verið áhættuþáttur varðandi geðræn- og félagsleg vandamál. Haustið 2009 byrjuðu hjúkrunarfræðinemar að veita unglingum í framhaldsskólum fræðslu um sjálfsmynd og var fræðslan á vegum Skjaldar sem er forvarnarfélag hjúkrunarfræðinema. Gerð var könnun meðal nemenda í fyrsta bekk í Kvennaskólanum í Reykjavík, sem fengu fræðslu hjúkrunarfræðinema um sjálfsmynd, í þeim tilgangi að kanna sjálfsmynd þeirra og meta gagnsemi fræðslu um sjálfsmynd. Sjálfsmatskvarði Rosenberg var lagður fyrir nemendur. Alls svöruðu 136 könnuninni og var svarhlutfallið um 88%. Niðurstöður sýndu að meðaltal sjálfsvirðingar var innan eðlilegra marka, um 21 stig, en alls voru um 11% sem höfðu lægra meðaltal en 15 stig sem bendir til lágrar sjálfsvirðingar. Af þeim sem sóttu forvarnarfræðslu Skjaldar um sjálfsmynd voru um 69% sem fannst hún mjög eða frekar gagnleg. Það voru um 64% sem töldu vera mjög eða frekar mikla þörf fyrir fræðslu um sjálfsmynd fyrir þeirra aldurshóp. Niðurstöður styðja nauðsyn þess að vinna að forvarnarstarfi meðal unglinga með áherslu á sjálfsmyndina. Forvarnir sem hafa það að markmiði að efla sjálfsmynd eru mikilvægar til að stuðla að andlegu heilbrigði og jákvæðum þroska unglingsins.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Arna Garðarsdóttir 1985-
Margrét Malena Magnúsdóttir 1984-
author_facet Arna Garðarsdóttir 1985-
Margrét Malena Magnúsdóttir 1984-
author_sort Arna Garðarsdóttir 1985-
title Könnun á sjálfsmynd unglinga
title_short Könnun á sjálfsmynd unglinga
title_full Könnun á sjálfsmynd unglinga
title_fullStr Könnun á sjálfsmynd unglinga
title_full_unstemmed Könnun á sjálfsmynd unglinga
title_sort könnun á sjálfsmynd unglinga
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/5447
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
ENVELOPE(9.298,9.298,62.700,62.700)
geographic Reykjavík
Veita
Mikla
Lægra
geographic_facet Reykjavík
Veita
Mikla
Lægra
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/5447
_version_ 1766178796575129600