Samanburður á punktálags- og einásabrotstyrk bergsýna úr Helguvík og Hólahnúkum

Þegar meta á tæknilega eiginleika bergs þarf að líta bæði til eiginleika ósprungna hluta þess og eiginleika sprungna sem finnast í því. Ýmsar aðferðir hafa verið notaðar til að meta styrk ósprungins bergs og á meðal þeirra eru einásapróf og punktálagspróf. Þetta verkefni var framkvæmt með það að lei...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bára Dröfn Kristinsdóttir 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/5427