Samanburður á punktálags- og einásabrotstyrk bergsýna úr Helguvík og Hólahnúkum

Þegar meta á tæknilega eiginleika bergs þarf að líta bæði til eiginleika ósprungna hluta þess og eiginleika sprungna sem finnast í því. Ýmsar aðferðir hafa verið notaðar til að meta styrk ósprungins bergs og á meðal þeirra eru einásapróf og punktálagspróf. Þetta verkefni var framkvæmt með það að lei...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bára Dröfn Kristinsdóttir 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/5427
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/5427
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/5427 2023-05-15T15:25:21+02:00 Samanburður á punktálags- og einásabrotstyrk bergsýna úr Helguvík og Hólahnúkum Bára Dröfn Kristinsdóttir 1984- Háskóli Íslands 2010-05-27T09:06:10Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/5427 is ice http://hdl.handle.net/1946/5427 Jarðfræði Bergfræði Hólahnúkar (Árnessýsla) Helguvík Thesis Bachelor's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:55:12Z Þegar meta á tæknilega eiginleika bergs þarf að líta bæði til eiginleika ósprungna hluta þess og eiginleika sprungna sem finnast í því. Ýmsar aðferðir hafa verið notaðar til að meta styrk ósprungins bergs og á meðal þeirra eru einásapróf og punktálagspróf. Þetta verkefni var framkvæmt með það að leiðarljósi að meta hlutfallsstuðulinn K sem lýsir sambandi milli punktálagsstyrk og einásabrotstyrk bergs. Það fól í sér að framkvæmd voru einásapróf á 5 sýnum úr ólivínþóleiíti frá Helguvík á Reykjanesi og á 4 sýnum úr þóleiíti úr stuðlabergsmyndunum í Hólahnúkum í Árnessýslu. Gildar niðurstöður fengust frá öllum 5 ólivínþóleiítsýnunum en úr 2 þóleiítsýnum. Einnig voru framkvæmd punktálagspróf á óreglulegum sýnum frá þessum stöðum og fengust gildar niðurstöður úr 28 sýnum úr Helguvík og 20 sýnum úr Hólahnúkum. Mikill munur er á ásýnd berggerðanna sem prófaðar voru. Ólivínþóleiítið úr Helguvík er smákornótt og fínblöðrótt á meðan þóleiítið úr Hólahnúkum er mun fínkornaðara og þéttara í sér. Þessi munur endurspeglaðist í niðurstöðum prófanna þar sem einásabrotþolsstyrkur ólivínþóleiítsins mældist einungis 47,5 MPa en brotþolsstyrkur þóleiítsins 233,1 MPa. Útreiknað gildi á hlutfallsstuðlinum K var 17,1 fyrir ólivínþóleiítið en 19,4 fyrir þóleiítið. Þessum gildum svipar til þeirra gilda sem hafa fengist við fyrri rannsóknir á íslensku bergi og eru í samræmi við þær tillögur sem fjalla um að hlutfallsstuðullinn K hækki með auknum styrk bergs. Thesis Árnessýsla Skemman (Iceland) Árnessýsla ENVELOPE(-20.500,-20.500,64.250,64.250) Helguvík ENVELOPE(-21.434,-21.434,64.386,64.386)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Jarðfræði
Bergfræði
Hólahnúkar (Árnessýsla)
Helguvík
spellingShingle Jarðfræði
Bergfræði
Hólahnúkar (Árnessýsla)
Helguvík
Bára Dröfn Kristinsdóttir 1984-
Samanburður á punktálags- og einásabrotstyrk bergsýna úr Helguvík og Hólahnúkum
topic_facet Jarðfræði
Bergfræði
Hólahnúkar (Árnessýsla)
Helguvík
description Þegar meta á tæknilega eiginleika bergs þarf að líta bæði til eiginleika ósprungna hluta þess og eiginleika sprungna sem finnast í því. Ýmsar aðferðir hafa verið notaðar til að meta styrk ósprungins bergs og á meðal þeirra eru einásapróf og punktálagspróf. Þetta verkefni var framkvæmt með það að leiðarljósi að meta hlutfallsstuðulinn K sem lýsir sambandi milli punktálagsstyrk og einásabrotstyrk bergs. Það fól í sér að framkvæmd voru einásapróf á 5 sýnum úr ólivínþóleiíti frá Helguvík á Reykjanesi og á 4 sýnum úr þóleiíti úr stuðlabergsmyndunum í Hólahnúkum í Árnessýslu. Gildar niðurstöður fengust frá öllum 5 ólivínþóleiítsýnunum en úr 2 þóleiítsýnum. Einnig voru framkvæmd punktálagspróf á óreglulegum sýnum frá þessum stöðum og fengust gildar niðurstöður úr 28 sýnum úr Helguvík og 20 sýnum úr Hólahnúkum. Mikill munur er á ásýnd berggerðanna sem prófaðar voru. Ólivínþóleiítið úr Helguvík er smákornótt og fínblöðrótt á meðan þóleiítið úr Hólahnúkum er mun fínkornaðara og þéttara í sér. Þessi munur endurspeglaðist í niðurstöðum prófanna þar sem einásabrotþolsstyrkur ólivínþóleiítsins mældist einungis 47,5 MPa en brotþolsstyrkur þóleiítsins 233,1 MPa. Útreiknað gildi á hlutfallsstuðlinum K var 17,1 fyrir ólivínþóleiítið en 19,4 fyrir þóleiítið. Þessum gildum svipar til þeirra gilda sem hafa fengist við fyrri rannsóknir á íslensku bergi og eru í samræmi við þær tillögur sem fjalla um að hlutfallsstuðullinn K hækki með auknum styrk bergs.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Bára Dröfn Kristinsdóttir 1984-
author_facet Bára Dröfn Kristinsdóttir 1984-
author_sort Bára Dröfn Kristinsdóttir 1984-
title Samanburður á punktálags- og einásabrotstyrk bergsýna úr Helguvík og Hólahnúkum
title_short Samanburður á punktálags- og einásabrotstyrk bergsýna úr Helguvík og Hólahnúkum
title_full Samanburður á punktálags- og einásabrotstyrk bergsýna úr Helguvík og Hólahnúkum
title_fullStr Samanburður á punktálags- og einásabrotstyrk bergsýna úr Helguvík og Hólahnúkum
title_full_unstemmed Samanburður á punktálags- og einásabrotstyrk bergsýna úr Helguvík og Hólahnúkum
title_sort samanburður á punktálags- og einásabrotstyrk bergsýna úr helguvík og hólahnúkum
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/5427
long_lat ENVELOPE(-20.500,-20.500,64.250,64.250)
ENVELOPE(-21.434,-21.434,64.386,64.386)
geographic Árnessýsla
Helguvík
geographic_facet Árnessýsla
Helguvík
genre Árnessýsla
genre_facet Árnessýsla
op_relation http://hdl.handle.net/1946/5427
_version_ 1766356041712271360