Ráðningar og starfsmannaval á meðal skipulagsheilda á Akureyri og í Reykjavík

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Í þessu verkefni er fjallað um ráðningar og starfsmannaval hjá skipulagsheildum á Akureyri og í Reykjavík. Markmið verkefnisins er að varpa ljósi á þá þætti í innra og ytra umhverfi skipulagsheildanna sem hafa áhrif á ráðningar og starfs...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Rósa Aðalsteinsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2005
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/533
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/533
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/533 2023-05-15T13:08:41+02:00 Ráðningar og starfsmannaval á meðal skipulagsheilda á Akureyri og í Reykjavík Rósa Aðalsteinsdóttir Háskólinn á Akureyri 2005 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/533 is ice http://hdl.handle.net/1946/533 Starfsráðningar Thesis Bachelor's 2005 ftskemman 2022-12-11T06:55:27Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Í þessu verkefni er fjallað um ráðningar og starfsmannaval hjá skipulagsheildum á Akureyri og í Reykjavík. Markmið verkefnisins er að varpa ljósi á þá þætti í innra og ytra umhverfi skipulagsheildanna sem hafa áhrif á ráðningar og starfsmannaval og reyna að sanna eða afsanna eftirfarandi tilgátu: Það er algengara að skipulagsheildir á Akureyri noti óformlegri aðferðir þegar leitað er að umsækjendum fyrir störf heldur en sömu/sambærilegar skipulagsheildir í Reykjavík. Unnin var fræðileg greining á meginþáttum mannauðsstjórnunar, einkum á ráðningum og starfsmannavali, og lykilhugtök skilgreind til að brjóta niður tilgátuna og leggja grunn að markvissri greiningu á sannleiksgildi hennar. Í þeirri rannsókn sem hér var gerð voru tekin viðtöl við aðila sem hafa yfirumsjón með ráðningum hjá fjórum skipulagsheildum á Akureyri og fjórum í Reykjavík. Val á skipulagsheildum miðaðist við að starfsmenn væru fimmtán eða fleiri. Viðtölin voru tekin á tímabilinu 10.desember 2004 til 5.janúar 2005. Helsta niðurstaða rannsóknarinnar er að það er ekki algengara að skipulagsheildir á Akureyri noti óformlegri aðferðir þegar leitað er að umsækjendum fyrir störf heldur en sömu/sambærilegar skipulagsheildir í Reykjavík. Akureyskar skipulagsheildir standa ekki með öðrum hætti að ráðningum heldur en sömu/sambærilegar skipulagsheildir í Reykjavík. Lykilorð:  Mannauðsstjórnun  Ráðningar  Starfsmannaval  Skipulagsheild  Akureyri  Reykjavík Thesis Akureyri Akureyri Reykjavík Reykjavík Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Reykjavík Akureyri Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Sanna ENVELOPE(12.047,12.047,66.506,66.506) Ytra ENVELOPE(13.277,13.277,65.651,65.651)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Starfsráðningar
spellingShingle Starfsráðningar
Rósa Aðalsteinsdóttir
Ráðningar og starfsmannaval á meðal skipulagsheilda á Akureyri og í Reykjavík
topic_facet Starfsráðningar
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Í þessu verkefni er fjallað um ráðningar og starfsmannaval hjá skipulagsheildum á Akureyri og í Reykjavík. Markmið verkefnisins er að varpa ljósi á þá þætti í innra og ytra umhverfi skipulagsheildanna sem hafa áhrif á ráðningar og starfsmannaval og reyna að sanna eða afsanna eftirfarandi tilgátu: Það er algengara að skipulagsheildir á Akureyri noti óformlegri aðferðir þegar leitað er að umsækjendum fyrir störf heldur en sömu/sambærilegar skipulagsheildir í Reykjavík. Unnin var fræðileg greining á meginþáttum mannauðsstjórnunar, einkum á ráðningum og starfsmannavali, og lykilhugtök skilgreind til að brjóta niður tilgátuna og leggja grunn að markvissri greiningu á sannleiksgildi hennar. Í þeirri rannsókn sem hér var gerð voru tekin viðtöl við aðila sem hafa yfirumsjón með ráðningum hjá fjórum skipulagsheildum á Akureyri og fjórum í Reykjavík. Val á skipulagsheildum miðaðist við að starfsmenn væru fimmtán eða fleiri. Viðtölin voru tekin á tímabilinu 10.desember 2004 til 5.janúar 2005. Helsta niðurstaða rannsóknarinnar er að það er ekki algengara að skipulagsheildir á Akureyri noti óformlegri aðferðir þegar leitað er að umsækjendum fyrir störf heldur en sömu/sambærilegar skipulagsheildir í Reykjavík. Akureyskar skipulagsheildir standa ekki með öðrum hætti að ráðningum heldur en sömu/sambærilegar skipulagsheildir í Reykjavík. Lykilorð:  Mannauðsstjórnun  Ráðningar  Starfsmannaval  Skipulagsheild  Akureyri  Reykjavík
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Rósa Aðalsteinsdóttir
author_facet Rósa Aðalsteinsdóttir
author_sort Rósa Aðalsteinsdóttir
title Ráðningar og starfsmannaval á meðal skipulagsheilda á Akureyri og í Reykjavík
title_short Ráðningar og starfsmannaval á meðal skipulagsheilda á Akureyri og í Reykjavík
title_full Ráðningar og starfsmannaval á meðal skipulagsheilda á Akureyri og í Reykjavík
title_fullStr Ráðningar og starfsmannaval á meðal skipulagsheilda á Akureyri og í Reykjavík
title_full_unstemmed Ráðningar og starfsmannaval á meðal skipulagsheilda á Akureyri og í Reykjavík
title_sort ráðningar og starfsmannaval á meðal skipulagsheilda á akureyri og í reykjavík
publishDate 2005
url http://hdl.handle.net/1946/533
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(12.047,12.047,66.506,66.506)
ENVELOPE(13.277,13.277,65.651,65.651)
geographic Reykjavík
Akureyri
Varpa
Sanna
Ytra
geographic_facet Reykjavík
Akureyri
Varpa
Sanna
Ytra
genre Akureyri
Akureyri
Reykjavík
Reykjavík
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Reykjavík
Reykjavík
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/533
_version_ 1766107620986322944