Greining á þorskverði

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Rannsóknin fjallar um mismun á verði á slægðum þorski, seldum á markaði eða í beinni sölu eftir því hvar og hvernig hann er veiddur. Aðferðin sem notuð er við rannsóknina er fervikagreining eða Analysis of Variance (ANOVA), tveggja þátta...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóna Kristín Kristinsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2005
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/520
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/520
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/520 2023-05-15T13:08:44+02:00 Greining á þorskverði Jóna Kristín Kristinsdóttir Háskólinn á Akureyri 2005 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/520 is ice http://hdl.handle.net/1946/520 Fiskmarkaðir Verðlag Verðkannanir Thesis Bachelor's 2005 ftskemman 2022-12-11T06:56:09Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Rannsóknin fjallar um mismun á verði á slægðum þorski, seldum á markaði eða í beinni sölu eftir því hvar og hvernig hann er veiddur. Aðferðin sem notuð er við rannsóknina er fervikagreining eða Analysis of Variance (ANOVA), tveggja þátta dreifigreining með samsvörun og einnig er einföld þáttagreining notuð. Greiningin nær yfir fimm ára tímabil, frá janúar 2000 til janúar 2005 og er athugað hvort það er marktækur munur á verði á slægðum þorski seldum á fiskmarkaði og í sölu beint til verkenda, þá er einnig kannað hvort það er munur eftir því með hvernig veiðarfærum þorskurinn er veiddur. Munur á þorskverði er einnig kannaður eftir landsvæðum. Það sem aðallega er verið að fjalla um er hver breytingin hefur verið og hvort hún sé mikil. Fjallað er aðeins um helstu veiðarfæri og hvernig þau eru notuð, einnig er fjallað lauslega um þorskveiðar og reglur um þær. Athygli vekur að verð á þorski hefur verið að lækka og er fjallað aðeins um það og hvað gæti valdið því. Þorskverð á fiskmarkaði er hærra en í beinni sölu en sá munur er þó að verða minni eftir því sem árin líða. Landsvæði skipta líka máli, í greiningunni er marktækur munur á verði eftir því hvar þorskurinn er seldur. Lykilorð: Fervikagreining Fiskmarkaðir Landsvæði Veiðarfæri Þorskur Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Fiskmarkaðir
Verðlag
Verðkannanir
spellingShingle Fiskmarkaðir
Verðlag
Verðkannanir
Jóna Kristín Kristinsdóttir
Greining á þorskverði
topic_facet Fiskmarkaðir
Verðlag
Verðkannanir
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Rannsóknin fjallar um mismun á verði á slægðum þorski, seldum á markaði eða í beinni sölu eftir því hvar og hvernig hann er veiddur. Aðferðin sem notuð er við rannsóknina er fervikagreining eða Analysis of Variance (ANOVA), tveggja þátta dreifigreining með samsvörun og einnig er einföld þáttagreining notuð. Greiningin nær yfir fimm ára tímabil, frá janúar 2000 til janúar 2005 og er athugað hvort það er marktækur munur á verði á slægðum þorski seldum á fiskmarkaði og í sölu beint til verkenda, þá er einnig kannað hvort það er munur eftir því með hvernig veiðarfærum þorskurinn er veiddur. Munur á þorskverði er einnig kannaður eftir landsvæðum. Það sem aðallega er verið að fjalla um er hver breytingin hefur verið og hvort hún sé mikil. Fjallað er aðeins um helstu veiðarfæri og hvernig þau eru notuð, einnig er fjallað lauslega um þorskveiðar og reglur um þær. Athygli vekur að verð á þorski hefur verið að lækka og er fjallað aðeins um það og hvað gæti valdið því. Þorskverð á fiskmarkaði er hærra en í beinni sölu en sá munur er þó að verða minni eftir því sem árin líða. Landsvæði skipta líka máli, í greiningunni er marktækur munur á verði eftir því hvar þorskurinn er seldur. Lykilorð: Fervikagreining Fiskmarkaðir Landsvæði Veiðarfæri Þorskur
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Jóna Kristín Kristinsdóttir
author_facet Jóna Kristín Kristinsdóttir
author_sort Jóna Kristín Kristinsdóttir
title Greining á þorskverði
title_short Greining á þorskverði
title_full Greining á þorskverði
title_fullStr Greining á þorskverði
title_full_unstemmed Greining á þorskverði
title_sort greining á þorskverði
publishDate 2005
url http://hdl.handle.net/1946/520
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/520
_version_ 1766117178678968320