Jarðgöng milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar : arðsemismat með kostnaðar- og nytjagreiningu

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Viðfangsefni þessa verkefnis er að reikna arðsemi jarðganga milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar. Til þess var notuð kostnaðar og nytjagreining, settar voru niður eftirfarandi forsendur: Á framkvæmdinni verði byrjað árið 2009 og göngin verð...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Halldóra Þórðardóttir, Margrét Högnadóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2005
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/503
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/503
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/503 2023-05-15T13:08:43+02:00 Jarðgöng milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar : arðsemismat með kostnaðar- og nytjagreiningu Halldóra Þórðardóttir Margrét Högnadóttir Háskólinn á Akureyri 2005 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/503 is ice http://hdl.handle.net/1946/503 Vestfirðir Jarðgöng Arðsemismat Kostnaðargreining Thesis Bachelor's 2005 ftskemman 2022-12-11T06:53:02Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Viðfangsefni þessa verkefnis er að reikna arðsemi jarðganga milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar. Til þess var notuð kostnaðar og nytjagreining, settar voru niður eftirfarandi forsendur: Á framkvæmdinni verði byrjað árið 2009 og göngin verði tilbúin 2011. Ekki verður gert ráð fyrir gjaldtöku í göngin en fundinn verði greiðsluvilji vegfarenda sem um göngin fara og neytendaábati reiknaður út frá þeim. Kostnaður við gerð jarðganga ásamt viðhaldi þeirra var reiknaður og einnig sá sparnaður sem verður vegna minni snjómoksturs á Hrafnaeyrarheiði. Helstu niðurstöður úr arðsemismatinu eru þær, að miðað við forsendur sem gefnar voru í upphafi, er um að ræða arðsemi að upphæð 1.610 m kr. og innri vextir eru 9,5%. Lykilorðin: Jarðgöng Arðsemi Greiðsluvilji Kostnaðar og nytjagreining Neytendaábati Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Vestfirðir ENVELOPE(-22.500,-22.500,65.667,65.667)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Vestfirðir
Jarðgöng
Arðsemismat
Kostnaðargreining
spellingShingle Vestfirðir
Jarðgöng
Arðsemismat
Kostnaðargreining
Halldóra Þórðardóttir
Margrét Högnadóttir
Jarðgöng milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar : arðsemismat með kostnaðar- og nytjagreiningu
topic_facet Vestfirðir
Jarðgöng
Arðsemismat
Kostnaðargreining
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Viðfangsefni þessa verkefnis er að reikna arðsemi jarðganga milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar. Til þess var notuð kostnaðar og nytjagreining, settar voru niður eftirfarandi forsendur: Á framkvæmdinni verði byrjað árið 2009 og göngin verði tilbúin 2011. Ekki verður gert ráð fyrir gjaldtöku í göngin en fundinn verði greiðsluvilji vegfarenda sem um göngin fara og neytendaábati reiknaður út frá þeim. Kostnaður við gerð jarðganga ásamt viðhaldi þeirra var reiknaður og einnig sá sparnaður sem verður vegna minni snjómoksturs á Hrafnaeyrarheiði. Helstu niðurstöður úr arðsemismatinu eru þær, að miðað við forsendur sem gefnar voru í upphafi, er um að ræða arðsemi að upphæð 1.610 m kr. og innri vextir eru 9,5%. Lykilorðin: Jarðgöng Arðsemi Greiðsluvilji Kostnaðar og nytjagreining Neytendaábati
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Halldóra Þórðardóttir
Margrét Högnadóttir
author_facet Halldóra Þórðardóttir
Margrét Högnadóttir
author_sort Halldóra Þórðardóttir
title Jarðgöng milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar : arðsemismat með kostnaðar- og nytjagreiningu
title_short Jarðgöng milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar : arðsemismat með kostnaðar- og nytjagreiningu
title_full Jarðgöng milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar : arðsemismat með kostnaðar- og nytjagreiningu
title_fullStr Jarðgöng milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar : arðsemismat með kostnaðar- og nytjagreiningu
title_full_unstemmed Jarðgöng milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar : arðsemismat með kostnaðar- og nytjagreiningu
title_sort jarðgöng milli arnarfjarðar og dýrafjarðar : arðsemismat með kostnaðar- og nytjagreiningu
publishDate 2005
url http://hdl.handle.net/1946/503
long_lat ENVELOPE(-22.500,-22.500,65.667,65.667)
geographic Akureyri
Vestfirðir
geographic_facet Akureyri
Vestfirðir
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/503
_version_ 1766113418781130752