Hegðun gengis hlutabréfa dagana fyrir og eftir aðalfundi félaga í Kauphöll Íslands

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Lykilhugtök: Aðalfundur, skilvirkni, hlutabréfamarkaður, hluthafi, fylgni, gengi. Á undanförnum árum hefur verslun og viðskipti með íslensk hlutabréf farið stigvaxandi á Íslandi. Samhliða því hafa aðilar markaðarins reynt að kortleggja h...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Halldór Sigurðsson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2005
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/502
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/502
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/502 2023-05-15T13:08:45+02:00 Hegðun gengis hlutabréfa dagana fyrir og eftir aðalfundi félaga í Kauphöll Íslands Halldór Sigurðsson Háskólinn á Akureyri 2005 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/502 is ice http://hdl.handle.net/1946/502 Hlutabréf Hlutabréfamarkaðir Thesis Bachelor's 2005 ftskemman 2022-12-11T06:52:17Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Lykilhugtök: Aðalfundur, skilvirkni, hlutabréfamarkaður, hluthafi, fylgni, gengi. Á undanförnum árum hefur verslun og viðskipti með íslensk hlutabréf farið stigvaxandi á Íslandi. Samhliða því hafa aðilar markaðarins reynt að kortleggja hegðun hans svo hægt verði að tímasetja kaup og sölu hlutabréfa með sem minnstri áhættu. Í því skyni eru ýmis greiningartæki nýtt svo ákvarðanataka í viðskiptum verði sem auðveldust. Í rannsókninni er stuðst við fimm ára tímabil á íslenskum hlutabréfamarkaði. Lagt var upp með það að markmiði að kanna hvort hægt sé yfir höfuð að leggja mat á hegðun gengis bréfa dagana fyrir og eftir aðalfundi félaga. Til þessa voru notuð tvenns konar greiningartæki, annars vegar aðhvarfsgreining og hins vegar Kruskal-Wallis. Með þeim var leitast við að meta hugsanleg tengsl milli daga og gengisbreytinga og þess hvort samband sé á milli greina markaðarins. Niðurstöður rannsókanna bentu eindregið til þess að meðalbreyting gengis allra félaganna nokkrum dögum fyrir aðalfundi sé nokkuð hærri en eftir aðalfundi og er munurinn þó nokkur þar á milli. Fylgni er jákvæð sem gefur vísbendingu um að stefna breytinganna sé stígandi jafnt og þétt fram að aðalfundi en eftir þá lækkar meðalbreytingin sem gerir kaup á hlutabréfum hagstæðari eftir aðalfund. Fram kemur að marktækt samband er á milli breytinganna og daganna fyrir aðalfundi félaganna. Þá benda niðurstöður einnig til þess að með tölfræðilegri greiningu sé hægt að kortleggja hegðun hlutabréfa og samkvæmt gögnum eru meiri líkur á því að hagnast á sölu bréfa fyrir aðalfund. Nokkuð marktækar vísbendingar fengust um hegðun gengis fyrir aðalfund félaga í greinum verslunar og þjónustu sem bendir til þess að með greiningu sé tölfræðilega hægt að spá fyrir um hegðun þessa hóps dagana fyrir og eftir aðalfundi hans. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hlutabréf
Hlutabréfamarkaðir
spellingShingle Hlutabréf
Hlutabréfamarkaðir
Halldór Sigurðsson
Hegðun gengis hlutabréfa dagana fyrir og eftir aðalfundi félaga í Kauphöll Íslands
topic_facet Hlutabréf
Hlutabréfamarkaðir
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Lykilhugtök: Aðalfundur, skilvirkni, hlutabréfamarkaður, hluthafi, fylgni, gengi. Á undanförnum árum hefur verslun og viðskipti með íslensk hlutabréf farið stigvaxandi á Íslandi. Samhliða því hafa aðilar markaðarins reynt að kortleggja hegðun hans svo hægt verði að tímasetja kaup og sölu hlutabréfa með sem minnstri áhættu. Í því skyni eru ýmis greiningartæki nýtt svo ákvarðanataka í viðskiptum verði sem auðveldust. Í rannsókninni er stuðst við fimm ára tímabil á íslenskum hlutabréfamarkaði. Lagt var upp með það að markmiði að kanna hvort hægt sé yfir höfuð að leggja mat á hegðun gengis bréfa dagana fyrir og eftir aðalfundi félaga. Til þessa voru notuð tvenns konar greiningartæki, annars vegar aðhvarfsgreining og hins vegar Kruskal-Wallis. Með þeim var leitast við að meta hugsanleg tengsl milli daga og gengisbreytinga og þess hvort samband sé á milli greina markaðarins. Niðurstöður rannsókanna bentu eindregið til þess að meðalbreyting gengis allra félaganna nokkrum dögum fyrir aðalfundi sé nokkuð hærri en eftir aðalfundi og er munurinn þó nokkur þar á milli. Fylgni er jákvæð sem gefur vísbendingu um að stefna breytinganna sé stígandi jafnt og þétt fram að aðalfundi en eftir þá lækkar meðalbreytingin sem gerir kaup á hlutabréfum hagstæðari eftir aðalfund. Fram kemur að marktækt samband er á milli breytinganna og daganna fyrir aðalfundi félaganna. Þá benda niðurstöður einnig til þess að með tölfræðilegri greiningu sé hægt að kortleggja hegðun hlutabréfa og samkvæmt gögnum eru meiri líkur á því að hagnast á sölu bréfa fyrir aðalfund. Nokkuð marktækar vísbendingar fengust um hegðun gengis fyrir aðalfund félaga í greinum verslunar og þjónustu sem bendir til þess að með greiningu sé tölfræðilega hægt að spá fyrir um hegðun þessa hóps dagana fyrir og eftir aðalfundi hans.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Halldór Sigurðsson
author_facet Halldór Sigurðsson
author_sort Halldór Sigurðsson
title Hegðun gengis hlutabréfa dagana fyrir og eftir aðalfundi félaga í Kauphöll Íslands
title_short Hegðun gengis hlutabréfa dagana fyrir og eftir aðalfundi félaga í Kauphöll Íslands
title_full Hegðun gengis hlutabréfa dagana fyrir og eftir aðalfundi félaga í Kauphöll Íslands
title_fullStr Hegðun gengis hlutabréfa dagana fyrir og eftir aðalfundi félaga í Kauphöll Íslands
title_full_unstemmed Hegðun gengis hlutabréfa dagana fyrir og eftir aðalfundi félaga í Kauphöll Íslands
title_sort hegðun gengis hlutabréfa dagana fyrir og eftir aðalfundi félaga í kauphöll íslands
publishDate 2005
url http://hdl.handle.net/1946/502
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/502
_version_ 1766119696012148736