Nýliðaþjálfun í fyrirtækjum : unnið í samstarfi við Sæplast Dalvík ehf.

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Nýliðaþjálfun er mikilvægur þáttur í starfsemi fyrirtækja því hún hefur meðal annars áhrif á frammistöðu starfsmanna, starfsmannaveltu, þjálfunarkostnað, framleiðni og mistakakostnað. Vel heppnuð nýliða-þjálfun skiptir bæði máli fyrir fy...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Einar Logi Vilhjálmsson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2005
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/499
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/499
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/499 2023-05-15T13:08:44+02:00 Nýliðaþjálfun í fyrirtækjum : unnið í samstarfi við Sæplast Dalvík ehf. Einar Logi Vilhjálmsson Háskólinn á Akureyri 2005 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/499 is ice http://hdl.handle.net/1946/499 Sæplast Starfsmannastjórnun Starfsþjálfun Thesis Bachelor's 2005 ftskemman 2022-12-11T06:57:05Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Nýliðaþjálfun er mikilvægur þáttur í starfsemi fyrirtækja því hún hefur meðal annars áhrif á frammistöðu starfsmanna, starfsmannaveltu, þjálfunarkostnað, framleiðni og mistakakostnað. Vel heppnuð nýliða-þjálfun skiptir bæði máli fyrir fyrirtæki og starfsmenn þeirra. Móttaka nýliða þegar þeir mæta til vinnu fyrsta daginn, kynning á fyrirtækinu, starfsemi þess, markmiðum þess og starfsþjálfunin sjálf eru allt hlutar af þjálfunarferli nýliða. Ef fyrirtæki hlúa vel að þessum þáttum er fátt því til fyrirstöðu að þau uppskeri ríkulega, meðal annars með minni starfsmannaveltu, aukinni framleiðni og hæfari starfsfólki. Framkvæmd var eigindleg rannsókn í Sæplasti Dalvík ehf. til að komast að því hvernig þjálfun nýrra starfsmanna er háttað, hver árangur af henni er og hvort hún samræmist hugmyndum fræðimanna um árangursríka nýliðaþjálfun. Tekin voru viðtöl við átta starfsmenn fyrirtækisins, yfirmenn, nýliða og starfsmenn verkstæðis. Í heildina virðist nýliðaþjálfunin vera í nokkuð góðum skorðum en ýmis atriði komu í ljós í rannsókninni sem þyrfti að bæta úr. Helst ber að nefna að skipulagi þjálfunarinnar er ábótavant, það eru atriði sem eiga að vera hluti af nýliðaþjálfunarferli Sæplasts sem vill gleymast að fara yfir og einnig þyrfti að standa betur að kynningu öryggismála, til dæmis varð-andi kynningu á brunakerfi verksmiðjunnar og reyna þarf að koma í veg fyrir að starfsmenn brenni sig á mótum. Í lok ritgerðarinnar eru settar fram tillögur til úrbóta. Lykilorð ritgerðarinnar: Áhrif nýliðaþjálfunar Nýliðaþjálfun Nýliði Starfsmannavelta Þjálfunarferli Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sæplast
Starfsmannastjórnun
Starfsþjálfun
spellingShingle Sæplast
Starfsmannastjórnun
Starfsþjálfun
Einar Logi Vilhjálmsson
Nýliðaþjálfun í fyrirtækjum : unnið í samstarfi við Sæplast Dalvík ehf.
topic_facet Sæplast
Starfsmannastjórnun
Starfsþjálfun
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Nýliðaþjálfun er mikilvægur þáttur í starfsemi fyrirtækja því hún hefur meðal annars áhrif á frammistöðu starfsmanna, starfsmannaveltu, þjálfunarkostnað, framleiðni og mistakakostnað. Vel heppnuð nýliða-þjálfun skiptir bæði máli fyrir fyrirtæki og starfsmenn þeirra. Móttaka nýliða þegar þeir mæta til vinnu fyrsta daginn, kynning á fyrirtækinu, starfsemi þess, markmiðum þess og starfsþjálfunin sjálf eru allt hlutar af þjálfunarferli nýliða. Ef fyrirtæki hlúa vel að þessum þáttum er fátt því til fyrirstöðu að þau uppskeri ríkulega, meðal annars með minni starfsmannaveltu, aukinni framleiðni og hæfari starfsfólki. Framkvæmd var eigindleg rannsókn í Sæplasti Dalvík ehf. til að komast að því hvernig þjálfun nýrra starfsmanna er háttað, hver árangur af henni er og hvort hún samræmist hugmyndum fræðimanna um árangursríka nýliðaþjálfun. Tekin voru viðtöl við átta starfsmenn fyrirtækisins, yfirmenn, nýliða og starfsmenn verkstæðis. Í heildina virðist nýliðaþjálfunin vera í nokkuð góðum skorðum en ýmis atriði komu í ljós í rannsókninni sem þyrfti að bæta úr. Helst ber að nefna að skipulagi þjálfunarinnar er ábótavant, það eru atriði sem eiga að vera hluti af nýliðaþjálfunarferli Sæplasts sem vill gleymast að fara yfir og einnig þyrfti að standa betur að kynningu öryggismála, til dæmis varð-andi kynningu á brunakerfi verksmiðjunnar og reyna þarf að koma í veg fyrir að starfsmenn brenni sig á mótum. Í lok ritgerðarinnar eru settar fram tillögur til úrbóta. Lykilorð ritgerðarinnar: Áhrif nýliðaþjálfunar Nýliðaþjálfun Nýliði Starfsmannavelta Þjálfunarferli
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Einar Logi Vilhjálmsson
author_facet Einar Logi Vilhjálmsson
author_sort Einar Logi Vilhjálmsson
title Nýliðaþjálfun í fyrirtækjum : unnið í samstarfi við Sæplast Dalvík ehf.
title_short Nýliðaþjálfun í fyrirtækjum : unnið í samstarfi við Sæplast Dalvík ehf.
title_full Nýliðaþjálfun í fyrirtækjum : unnið í samstarfi við Sæplast Dalvík ehf.
title_fullStr Nýliðaþjálfun í fyrirtækjum : unnið í samstarfi við Sæplast Dalvík ehf.
title_full_unstemmed Nýliðaþjálfun í fyrirtækjum : unnið í samstarfi við Sæplast Dalvík ehf.
title_sort nýliðaþjálfun í fyrirtækjum : unnið í samstarfi við sæplast dalvík ehf.
publishDate 2005
url http://hdl.handle.net/1946/499
long_lat ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Akureyri
Vinnu
geographic_facet Akureyri
Vinnu
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/499
_version_ 1766117927456604160