Áhrif efnahagskreppunnar á markaðsstarf Icelandair og Iceland Express

Í ritgerðinni er fjallað um áhrif efnahagskreppunnar á þau tvö íslensku flugfélög sem eru með áætlunarflug til og frá Íslandi. Leitast er eftir að varpa ljósi á hvort að fall bankanna árið 2008 hafi orðið þess valdandi að flugfélögin hafi þurft að breyta markaðsáætlunum sínum til þess að mæta breyti...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðrún Birna Brynjarsdóttir 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/4919
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/4919
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/4919 2023-05-15T16:46:18+02:00 Áhrif efnahagskreppunnar á markaðsstarf Icelandair og Iceland Express Guðrún Birna Brynjarsdóttir 1984- Háskóli Íslands 2010-05-04T13:35:26Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/4919 is ice http://hdl.handle.net/1946/4919 Ferðamálafræði Markaðssetning Flugrekstur Icelandair Iceland Express Efnahagskreppur Bankahrunið 2008 Thesis Bachelor's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:51:35Z Í ritgerðinni er fjallað um áhrif efnahagskreppunnar á þau tvö íslensku flugfélög sem eru með áætlunarflug til og frá Íslandi. Leitast er eftir að varpa ljósi á hvort að fall bankanna árið 2008 hafi orðið þess valdandi að flugfélögin hafi þurft að breyta markaðsáætlunum sínum til þess að mæta breytingum á aðstæðum í þjóðfélaginu. Framkvæmd voru viðtöl við forsvarsmenn flugfélaganna tveggja, Icelandair og Iceland Express, og í framhaldinu voru notaðar þrjár kenningar til að greina niðurstöður viðtalanna. Mikilvægi þess að flugfélögin kæmust óhult í gengum verstu hindranir efnahagskreppunnar á Íslandi var mikilvægt fyrir þjóðina í heild vegna landfræðilegri legu landsins í miðju Atlantshafinu því að ef að flugumferð legðist af þá yrðu Íslendingar að leita annarra leiða til að komast til og frá landinu. Niðurstaðan var sú að efnahagskreppan hafði áhrif á markaðsstarf flugfélaganna tveggja þar sem breyta þurfti nálgun þeirra við markhópa sína. Nýjum auglýsingaaðferðum var beitt sem og að nýir markhópar litu dagsins ljós. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Markaðssetning
Flugrekstur
Icelandair
Iceland Express
Efnahagskreppur
Bankahrunið 2008
spellingShingle Ferðamálafræði
Markaðssetning
Flugrekstur
Icelandair
Iceland Express
Efnahagskreppur
Bankahrunið 2008
Guðrún Birna Brynjarsdóttir 1984-
Áhrif efnahagskreppunnar á markaðsstarf Icelandair og Iceland Express
topic_facet Ferðamálafræði
Markaðssetning
Flugrekstur
Icelandair
Iceland Express
Efnahagskreppur
Bankahrunið 2008
description Í ritgerðinni er fjallað um áhrif efnahagskreppunnar á þau tvö íslensku flugfélög sem eru með áætlunarflug til og frá Íslandi. Leitast er eftir að varpa ljósi á hvort að fall bankanna árið 2008 hafi orðið þess valdandi að flugfélögin hafi þurft að breyta markaðsáætlunum sínum til þess að mæta breytingum á aðstæðum í þjóðfélaginu. Framkvæmd voru viðtöl við forsvarsmenn flugfélaganna tveggja, Icelandair og Iceland Express, og í framhaldinu voru notaðar þrjár kenningar til að greina niðurstöður viðtalanna. Mikilvægi þess að flugfélögin kæmust óhult í gengum verstu hindranir efnahagskreppunnar á Íslandi var mikilvægt fyrir þjóðina í heild vegna landfræðilegri legu landsins í miðju Atlantshafinu því að ef að flugumferð legðist af þá yrðu Íslendingar að leita annarra leiða til að komast til og frá landinu. Niðurstaðan var sú að efnahagskreppan hafði áhrif á markaðsstarf flugfélaganna tveggja þar sem breyta þurfti nálgun þeirra við markhópa sína. Nýjum auglýsingaaðferðum var beitt sem og að nýir markhópar litu dagsins ljós.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Guðrún Birna Brynjarsdóttir 1984-
author_facet Guðrún Birna Brynjarsdóttir 1984-
author_sort Guðrún Birna Brynjarsdóttir 1984-
title Áhrif efnahagskreppunnar á markaðsstarf Icelandair og Iceland Express
title_short Áhrif efnahagskreppunnar á markaðsstarf Icelandair og Iceland Express
title_full Áhrif efnahagskreppunnar á markaðsstarf Icelandair og Iceland Express
title_fullStr Áhrif efnahagskreppunnar á markaðsstarf Icelandair og Iceland Express
title_full_unstemmed Áhrif efnahagskreppunnar á markaðsstarf Icelandair og Iceland Express
title_sort áhrif efnahagskreppunnar á markaðsstarf icelandair og iceland express
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/4919
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Varpa
geographic_facet Varpa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/4919
_version_ 1766036407352033280