Elínborg snýr aftur - 10 ára afmælissýning!

Árið 2014 varð ég 13 ára og byrjaði í kjölfarið í unglingadeild Ölduselskóla. Ég hafði fylgst með systur minni keppa í Skrekk - hæfileikakeppni grunnskóla í Reykjavík síðustu þrjú árin og ég var staðráðin í að prófa að taka þátt líka. Ég byrjaði að safna í hóp með það að markmiði að keppa í innanskó...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elínborg Una Einarsdóttir 2001-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/48155
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/48155
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/48155 2024-09-15T18:32:22+00:00 Elínborg snýr aftur - 10 ára afmælissýning! Elínborg Una Einarsdóttir 2001- Listaháskóli Íslands 2024-03 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/48155 is ice https://vimeo.com/928006589 http://hdl.handle.net/1946/48155 Sviðshöfundabraut Sviðslistir Leiksýningar Leikrit Thesis Bachelor's 2024 ftskemman 2024-06-25T14:28:20Z Árið 2014 varð ég 13 ára og byrjaði í kjölfarið í unglingadeild Ölduselskóla. Ég hafði fylgst með systur minni keppa í Skrekk - hæfileikakeppni grunnskóla í Reykjavík síðustu þrjú árin og ég var staðráðin í að prófa að taka þátt líka. Ég byrjaði að safna í hóp með það að markmiði að keppa í innanskólaundankeppninni með hópdansatriði um sorpumhirðu þar sem búningarnir væru ruslapokar. Þegar systir mín, þá busi í MH fékk veður af þessari hugmynd gaf hún sig á tal við mig, sagði, „Elínborg þetta er hrikalega asnaleg hugmynd, þú verður að gera eitthvað öðruvísi en þessa skrekksklisju, eitthvað annað en 35 manna hópdansatriði um einhvern málstað sem þú veist ekki einu sinni neitt um”. Eftir nokkra umhugsun bætti hún við „Þú ættir að vera ein á sviðinu.” Mig langaði alls ekki að vera ein á sviðinu en ég bar of mikla virðingu fyrir systur minni til að segja nei - og sem betur fer. Nú eru liðin 10 ár frá undankeppninni, örlagaríkasta kvöldi lífs míns og af því tilefni bíð ég í allsherjar afmælisveislu - sérstaka hátíðarsýningu á atriðinu mínu. Blóm eru vel þegin. Aðstandendur: Elínborg Una Einarsdóttir, höfundur og flytjandi Inga Steinunn Henningsdóttir, allsherjar hjálp við handritaskrif og listrænn ráðunautur Katla Yamagata, allsherjar hjálp við sviðsetningu og listrænn ráðunautur Marta Ákadóttir, danshöfundur og listrænn ráðunautur Bachelor Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sviðshöfundabraut
Sviðslistir
Leiksýningar
Leikrit
spellingShingle Sviðshöfundabraut
Sviðslistir
Leiksýningar
Leikrit
Elínborg Una Einarsdóttir 2001-
Elínborg snýr aftur - 10 ára afmælissýning!
topic_facet Sviðshöfundabraut
Sviðslistir
Leiksýningar
Leikrit
description Árið 2014 varð ég 13 ára og byrjaði í kjölfarið í unglingadeild Ölduselskóla. Ég hafði fylgst með systur minni keppa í Skrekk - hæfileikakeppni grunnskóla í Reykjavík síðustu þrjú árin og ég var staðráðin í að prófa að taka þátt líka. Ég byrjaði að safna í hóp með það að markmiði að keppa í innanskólaundankeppninni með hópdansatriði um sorpumhirðu þar sem búningarnir væru ruslapokar. Þegar systir mín, þá busi í MH fékk veður af þessari hugmynd gaf hún sig á tal við mig, sagði, „Elínborg þetta er hrikalega asnaleg hugmynd, þú verður að gera eitthvað öðruvísi en þessa skrekksklisju, eitthvað annað en 35 manna hópdansatriði um einhvern málstað sem þú veist ekki einu sinni neitt um”. Eftir nokkra umhugsun bætti hún við „Þú ættir að vera ein á sviðinu.” Mig langaði alls ekki að vera ein á sviðinu en ég bar of mikla virðingu fyrir systur minni til að segja nei - og sem betur fer. Nú eru liðin 10 ár frá undankeppninni, örlagaríkasta kvöldi lífs míns og af því tilefni bíð ég í allsherjar afmælisveislu - sérstaka hátíðarsýningu á atriðinu mínu. Blóm eru vel þegin. Aðstandendur: Elínborg Una Einarsdóttir, höfundur og flytjandi Inga Steinunn Henningsdóttir, allsherjar hjálp við handritaskrif og listrænn ráðunautur Katla Yamagata, allsherjar hjálp við sviðsetningu og listrænn ráðunautur Marta Ákadóttir, danshöfundur og listrænn ráðunautur
author2 Listaháskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Elínborg Una Einarsdóttir 2001-
author_facet Elínborg Una Einarsdóttir 2001-
author_sort Elínborg Una Einarsdóttir 2001-
title Elínborg snýr aftur - 10 ára afmælissýning!
title_short Elínborg snýr aftur - 10 ára afmælissýning!
title_full Elínborg snýr aftur - 10 ára afmælissýning!
title_fullStr Elínborg snýr aftur - 10 ára afmælissýning!
title_full_unstemmed Elínborg snýr aftur - 10 ára afmælissýning!
title_sort elínborg snýr aftur - 10 ára afmælissýning!
publishDate 2024
url http://hdl.handle.net/1946/48155
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation https://vimeo.com/928006589
http://hdl.handle.net/1946/48155
_version_ 1810474082502705152