Áhrif sjónvarps: Athugun á áhrifum ræktunarkenningar George Gerbner á íslensk ungmenni

Athugun á hvort áhrif ræktunarkenningar George Gerbners sé að finna meðal íslenskra ungmenna. Könnun var lögð fyrir yfir 750 nemendur á lokaári í sex framhaldsskólum landsins. Könnunin var bæði lögð fyrir nemendur á Norðurlandi og í Reykjavík. Spurningalistinn sem fyrir nemendurna var lagður samanst...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Andri Már Sigurðsson 1984 (fjölmiðlafræðingur)
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/4815
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/4815
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/4815 2023-05-15T18:06:59+02:00 Áhrif sjónvarps: Athugun á áhrifum ræktunarkenningar George Gerbner á íslensk ungmenni Andri Már Sigurðsson 1984 (fjölmiðlafræðingur) Háskóli Íslands 2010-04-29T14:07:03Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/4815 is ice http://hdl.handle.net/1946/4815 Blaða- og fréttamennska Menning Ofbeldi Unglingar Fjölmiðlar Gerbner George Framhaldsskólanemar Sjónvarp Ísland Tölvuleikir Bandaríkin Thesis Master's 2010 ftskemman 2022-12-11T07:00:03Z Athugun á hvort áhrif ræktunarkenningar George Gerbners sé að finna meðal íslenskra ungmenna. Könnun var lögð fyrir yfir 750 nemendur á lokaári í sex framhaldsskólum landsins. Könnunin var bæði lögð fyrir nemendur á Norðurlandi og í Reykjavík. Spurningalistinn sem fyrir nemendurna var lagður samanstóð af 19 spurningum sem ætlað var að kanna gildi ræktunarkenningar George Gerbners fyrir íslensk ungmenni. Af þeim þrettán tilgátum sem fram voru settar reyndust níu hafa þá fylgni sem búist var við. Ljóst er því að áhrifa í anda ræktunarkenningarinnar gætir hér á landi þótt ekki sé hægt að yfirfæra alla þætti hennar á íslensk ungmenni. Búist var við því að tölvuleikjanotkun hefði sömu áhrif og sjónvarpsáhorf, en það reyndist hafa þveröfug áhrif við sjónvarpsáhorf í þeim fjórum tilfellum þar sem marktæka fylgni var að finna. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Blaða- og fréttamennska
Menning
Ofbeldi
Unglingar
Fjölmiðlar
Gerbner
George
Framhaldsskólanemar
Sjónvarp
Ísland
Tölvuleikir
Bandaríkin
spellingShingle Blaða- og fréttamennska
Menning
Ofbeldi
Unglingar
Fjölmiðlar
Gerbner
George
Framhaldsskólanemar
Sjónvarp
Ísland
Tölvuleikir
Bandaríkin
Andri Már Sigurðsson 1984 (fjölmiðlafræðingur)
Áhrif sjónvarps: Athugun á áhrifum ræktunarkenningar George Gerbner á íslensk ungmenni
topic_facet Blaða- og fréttamennska
Menning
Ofbeldi
Unglingar
Fjölmiðlar
Gerbner
George
Framhaldsskólanemar
Sjónvarp
Ísland
Tölvuleikir
Bandaríkin
description Athugun á hvort áhrif ræktunarkenningar George Gerbners sé að finna meðal íslenskra ungmenna. Könnun var lögð fyrir yfir 750 nemendur á lokaári í sex framhaldsskólum landsins. Könnunin var bæði lögð fyrir nemendur á Norðurlandi og í Reykjavík. Spurningalistinn sem fyrir nemendurna var lagður samanstóð af 19 spurningum sem ætlað var að kanna gildi ræktunarkenningar George Gerbners fyrir íslensk ungmenni. Af þeim þrettán tilgátum sem fram voru settar reyndust níu hafa þá fylgni sem búist var við. Ljóst er því að áhrifa í anda ræktunarkenningarinnar gætir hér á landi þótt ekki sé hægt að yfirfæra alla þætti hennar á íslensk ungmenni. Búist var við því að tölvuleikjanotkun hefði sömu áhrif og sjónvarpsáhorf, en það reyndist hafa þveröfug áhrif við sjónvarpsáhorf í þeim fjórum tilfellum þar sem marktæka fylgni var að finna.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Andri Már Sigurðsson 1984 (fjölmiðlafræðingur)
author_facet Andri Már Sigurðsson 1984 (fjölmiðlafræðingur)
author_sort Andri Már Sigurðsson 1984 (fjölmiðlafræðingur)
title Áhrif sjónvarps: Athugun á áhrifum ræktunarkenningar George Gerbner á íslensk ungmenni
title_short Áhrif sjónvarps: Athugun á áhrifum ræktunarkenningar George Gerbner á íslensk ungmenni
title_full Áhrif sjónvarps: Athugun á áhrifum ræktunarkenningar George Gerbner á íslensk ungmenni
title_fullStr Áhrif sjónvarps: Athugun á áhrifum ræktunarkenningar George Gerbner á íslensk ungmenni
title_full_unstemmed Áhrif sjónvarps: Athugun á áhrifum ræktunarkenningar George Gerbner á íslensk ungmenni
title_sort áhrif sjónvarps: athugun á áhrifum ræktunarkenningar george gerbner á íslensk ungmenni
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/4815
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/4815
_version_ 1766178759420936192