Nútímaævintýri? : framsetning kynjafræðilegra og stéttarlegra birtingamynda valds í kvikmyndinni Pretty Woman

Viðfangsefni þessarar ritgerðar er að varpa ljósi á hvernig kynjafræðilegar og stéttarlegar birtingarmyndir valds eru framsettar og endurspeglast í kvikmyndum. Kvikmyndin Pretty Woman, rómantísk gamanmynd frá árinu 1990 var tekin sem dæmi með tilviksrannsókn. Til að leita svara við þessu var skoðað...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hákon Svavarsson 1995-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/47960
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/47960
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/47960 2024-09-15T17:35:29+00:00 Nútímaævintýri? : framsetning kynjafræðilegra og stéttarlegra birtingamynda valds í kvikmyndinni Pretty Woman Hákon Svavarsson 1995- Háskólinn á Akureyri 2024-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/47960 is ice http://hdl.handle.net/1946/47960 Félagsvísindi Kvikmyndagreining Kynjamunur Staðalímyndir Þjóðfélagsstéttir Thesis Bachelor's 2024 ftskemman 2024-06-25T14:28:20Z Viðfangsefni þessarar ritgerðar er að varpa ljósi á hvernig kynjafræðilegar og stéttarlegar birtingarmyndir valds eru framsettar og endurspeglast í kvikmyndum. Kvikmyndin Pretty Woman, rómantísk gamanmynd frá árinu 1990 var tekin sem dæmi með tilviksrannsókn. Til að leita svara við þessu var skoðað með hvaða hætti kvikmyndin endurspeglar kynjakerfið, með tilliti til baráttu kvenna fyrir auknu jafnrétti, hugmyndir um karlmennsku og kvenleika auk þess að hvaða leyti kenningar Pierre Bourdieu skýra stéttaskiptingu aðalpersónanna í kvikmyndinni. Tilviksrannsókn var notuð en aðaláherslan var á ákveðin atriði kvikmyndarinnar. Skoðuð voru atriði til að draga upp samantekt þar sem kvikmyndin var greind, ályktanir dregnar og niðurstöður settar fram, út frá fræðilegum bakgrunni til að svara tilteknum rannsóknarspurningum. Meginniðurstaða þessarar ritgerðar að þótt kyn og stéttarstaða hafi ólík áhrif á einstaklinga, ef tekið er tilliti til birtingarmynda valds er mikilvægt að horfa til beggja sjónarmiða til að auka skilning á þeirri framsetningu sem kvikmynd líkt og Pretty Woman skilar. Einstaklingar lifa í sama stéttskipta samfélaginu og því erfitt að skilja þessi tvö valdakerfi í sundur. Kynjakerfið og stéttaskipting hafi ólík áhrif á mismunandi einstaklinga en eru samt sem áður mótandi öfl sem gróið hafa fast í samfélaginu sem stýrir hegðun fólks og spyrja ekki um áhrifin sem þau geta ollið. The thesis is submitted as a part of Baccalaureate Atrium degree in Social Studies at University of Akureyri. The study aims to shed light on gendered and class-based manifestations of power that are presented and reflected in films. The film Pretty Woman, a romantic comedy from the year 1990, was exemplified by a case study. The main objective of the study is to look at how the film reflects the gender system in terms of women’s struggle for greater equality, ideas about masculinity and feminity, as well as how Pierre Bourdieu’s theories explain the class division of the main characters in the film. A case study was used, and the ... Bachelor Thesis Akureyri Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsvísindi
Kvikmyndagreining
Kynjamunur
Staðalímyndir
Þjóðfélagsstéttir
spellingShingle Félagsvísindi
Kvikmyndagreining
Kynjamunur
Staðalímyndir
Þjóðfélagsstéttir
Hákon Svavarsson 1995-
Nútímaævintýri? : framsetning kynjafræðilegra og stéttarlegra birtingamynda valds í kvikmyndinni Pretty Woman
topic_facet Félagsvísindi
Kvikmyndagreining
Kynjamunur
Staðalímyndir
Þjóðfélagsstéttir
description Viðfangsefni þessarar ritgerðar er að varpa ljósi á hvernig kynjafræðilegar og stéttarlegar birtingarmyndir valds eru framsettar og endurspeglast í kvikmyndum. Kvikmyndin Pretty Woman, rómantísk gamanmynd frá árinu 1990 var tekin sem dæmi með tilviksrannsókn. Til að leita svara við þessu var skoðað með hvaða hætti kvikmyndin endurspeglar kynjakerfið, með tilliti til baráttu kvenna fyrir auknu jafnrétti, hugmyndir um karlmennsku og kvenleika auk þess að hvaða leyti kenningar Pierre Bourdieu skýra stéttaskiptingu aðalpersónanna í kvikmyndinni. Tilviksrannsókn var notuð en aðaláherslan var á ákveðin atriði kvikmyndarinnar. Skoðuð voru atriði til að draga upp samantekt þar sem kvikmyndin var greind, ályktanir dregnar og niðurstöður settar fram, út frá fræðilegum bakgrunni til að svara tilteknum rannsóknarspurningum. Meginniðurstaða þessarar ritgerðar að þótt kyn og stéttarstaða hafi ólík áhrif á einstaklinga, ef tekið er tilliti til birtingarmynda valds er mikilvægt að horfa til beggja sjónarmiða til að auka skilning á þeirri framsetningu sem kvikmynd líkt og Pretty Woman skilar. Einstaklingar lifa í sama stéttskipta samfélaginu og því erfitt að skilja þessi tvö valdakerfi í sundur. Kynjakerfið og stéttaskipting hafi ólík áhrif á mismunandi einstaklinga en eru samt sem áður mótandi öfl sem gróið hafa fast í samfélaginu sem stýrir hegðun fólks og spyrja ekki um áhrifin sem þau geta ollið. The thesis is submitted as a part of Baccalaureate Atrium degree in Social Studies at University of Akureyri. The study aims to shed light on gendered and class-based manifestations of power that are presented and reflected in films. The film Pretty Woman, a romantic comedy from the year 1990, was exemplified by a case study. The main objective of the study is to look at how the film reflects the gender system in terms of women’s struggle for greater equality, ideas about masculinity and feminity, as well as how Pierre Bourdieu’s theories explain the class division of the main characters in the film. A case study was used, and the ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Bachelor Thesis
author Hákon Svavarsson 1995-
author_facet Hákon Svavarsson 1995-
author_sort Hákon Svavarsson 1995-
title Nútímaævintýri? : framsetning kynjafræðilegra og stéttarlegra birtingamynda valds í kvikmyndinni Pretty Woman
title_short Nútímaævintýri? : framsetning kynjafræðilegra og stéttarlegra birtingamynda valds í kvikmyndinni Pretty Woman
title_full Nútímaævintýri? : framsetning kynjafræðilegra og stéttarlegra birtingamynda valds í kvikmyndinni Pretty Woman
title_fullStr Nútímaævintýri? : framsetning kynjafræðilegra og stéttarlegra birtingamynda valds í kvikmyndinni Pretty Woman
title_full_unstemmed Nútímaævintýri? : framsetning kynjafræðilegra og stéttarlegra birtingamynda valds í kvikmyndinni Pretty Woman
title_sort nútímaævintýri? : framsetning kynjafræðilegra og stéttarlegra birtingamynda valds í kvikmyndinni pretty woman
publishDate 2024
url http://hdl.handle.net/1946/47960
genre Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/47960
_version_ 1810462319825649664