Ný matvöruverslun á Húsavík : viðhorf íbúa til uppbyggingar og áhrif á miðbæjarlíf kaupstaðarins

Húsavík er bæjarfélag sem hefur verið í mikilli uppbyggingu síðustu ár þar sem verslun, þjónusta og atvinnulíf er í stöðugri framþróun. Góð almenn þjónusta er í bæjarfélaginu og mikil náttúrufegurð ásamt því að tækifæri til tómstundaiðkunar eru mörg. Mismunandi umfjöllun varðandi uppbyggingu matvöru...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Mikael Þorsteinsson 1986-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/47952
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/47952
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/47952 2024-09-15T18:11:16+00:00 Ný matvöruverslun á Húsavík : viðhorf íbúa til uppbyggingar og áhrif á miðbæjarlíf kaupstaðarins Mikael Þorsteinsson 1986- Háskólinn á Akureyri 2024-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/47952 is ice http://hdl.handle.net/1946/47952 Félagsvísindi Byggðaþróun Búsetuform Samfélag Skipulagsmál Miðbæir Matvöruverslanir Thesis Bachelor's 2024 ftskemman 2024-06-25T14:28:20Z Húsavík er bæjarfélag sem hefur verið í mikilli uppbyggingu síðustu ár þar sem verslun, þjónusta og atvinnulíf er í stöðugri framþróun. Góð almenn þjónusta er í bæjarfélaginu og mikil náttúrufegurð ásamt því að tækifæri til tómstundaiðkunar eru mörg. Mismunandi umfjöllun varðandi uppbyggingu matvöruverslunar hefur heyrst í almennu umtali innan bæjarfélagsins og hafa skapast mjög líflegar umræður og mismunandi skoðanir hjá hinum ýmsu aðilum innan samfélagsins. En hver eru viðhorf íbúa varðandi uppbyggingu matvöruverslunar og hvaða áhrif hefur uppbygging hennar á staðarvitund og þróun lifandi miðbæjar í smáu byggðarlagi eins og Húsavík? Í þessari ritgerð voru tekin viðtöl með opnum spurningum við fimm einstaklinga á ýmsum aldri, varðandi kosti þess og galla að búa innan bæjarfélagsins og hvaða samgöngumáta íbúar nýta sér við verslun og þjónustu ásamt því að kanna viðhorf þeirra til uppbyggingar á nýrri matvöruverslun innan Húsavíkur. Einnig verður kannað hvaða áhrif sú uppbygging hefðu á búsetuánægju og miðbæjarlíf bæjarfélagsins. Mikill meirihluti íbúa á Húsavík er mjög ánægður með búsetu innan bæjarfélagsins og telur alla almenna þjónustu góða. Íbúarnir hafa góða umhverfisvitund og telja að samspil umhverfis og skipulags stuðli að bættri verslun og þjónustu í samfélaginu með það að leiðarljósi að auka kosti þess að búa í smáu bæjarfélagi úti á landi með bættu mannlífi, með tilliti til matvöruverslunar og iðandi lífs í miðbæ Húsavíkur. Lykilorð: búsetugæði, umhverfi, skipulag, miðbæjarlíf, matvöruverslun. Húsavík is a rural town currently experiencing significant development, with ongoing progress in trade, services, and the economy. Situated in close proximity to excellent public services, stunning natural landscapes and abundant recreational opportunities, the municipality has become a focal point of discussion regarding the establishment of a new grocery store. These discussions among the town inhabitants have sparked lively debates and varied opinions among community members. The current study revolves ... Bachelor Thesis Húsavík Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsvísindi
Byggðaþróun
Búsetuform
Samfélag
Skipulagsmál
Miðbæir
Matvöruverslanir
spellingShingle Félagsvísindi
Byggðaþróun
Búsetuform
Samfélag
Skipulagsmál
Miðbæir
Matvöruverslanir
Mikael Þorsteinsson 1986-
Ný matvöruverslun á Húsavík : viðhorf íbúa til uppbyggingar og áhrif á miðbæjarlíf kaupstaðarins
topic_facet Félagsvísindi
Byggðaþróun
Búsetuform
Samfélag
Skipulagsmál
Miðbæir
Matvöruverslanir
description Húsavík er bæjarfélag sem hefur verið í mikilli uppbyggingu síðustu ár þar sem verslun, þjónusta og atvinnulíf er í stöðugri framþróun. Góð almenn þjónusta er í bæjarfélaginu og mikil náttúrufegurð ásamt því að tækifæri til tómstundaiðkunar eru mörg. Mismunandi umfjöllun varðandi uppbyggingu matvöruverslunar hefur heyrst í almennu umtali innan bæjarfélagsins og hafa skapast mjög líflegar umræður og mismunandi skoðanir hjá hinum ýmsu aðilum innan samfélagsins. En hver eru viðhorf íbúa varðandi uppbyggingu matvöruverslunar og hvaða áhrif hefur uppbygging hennar á staðarvitund og þróun lifandi miðbæjar í smáu byggðarlagi eins og Húsavík? Í þessari ritgerð voru tekin viðtöl með opnum spurningum við fimm einstaklinga á ýmsum aldri, varðandi kosti þess og galla að búa innan bæjarfélagsins og hvaða samgöngumáta íbúar nýta sér við verslun og þjónustu ásamt því að kanna viðhorf þeirra til uppbyggingar á nýrri matvöruverslun innan Húsavíkur. Einnig verður kannað hvaða áhrif sú uppbygging hefðu á búsetuánægju og miðbæjarlíf bæjarfélagsins. Mikill meirihluti íbúa á Húsavík er mjög ánægður með búsetu innan bæjarfélagsins og telur alla almenna þjónustu góða. Íbúarnir hafa góða umhverfisvitund og telja að samspil umhverfis og skipulags stuðli að bættri verslun og þjónustu í samfélaginu með það að leiðarljósi að auka kosti þess að búa í smáu bæjarfélagi úti á landi með bættu mannlífi, með tilliti til matvöruverslunar og iðandi lífs í miðbæ Húsavíkur. Lykilorð: búsetugæði, umhverfi, skipulag, miðbæjarlíf, matvöruverslun. Húsavík is a rural town currently experiencing significant development, with ongoing progress in trade, services, and the economy. Situated in close proximity to excellent public services, stunning natural landscapes and abundant recreational opportunities, the municipality has become a focal point of discussion regarding the establishment of a new grocery store. These discussions among the town inhabitants have sparked lively debates and varied opinions among community members. The current study revolves ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Bachelor Thesis
author Mikael Þorsteinsson 1986-
author_facet Mikael Þorsteinsson 1986-
author_sort Mikael Þorsteinsson 1986-
title Ný matvöruverslun á Húsavík : viðhorf íbúa til uppbyggingar og áhrif á miðbæjarlíf kaupstaðarins
title_short Ný matvöruverslun á Húsavík : viðhorf íbúa til uppbyggingar og áhrif á miðbæjarlíf kaupstaðarins
title_full Ný matvöruverslun á Húsavík : viðhorf íbúa til uppbyggingar og áhrif á miðbæjarlíf kaupstaðarins
title_fullStr Ný matvöruverslun á Húsavík : viðhorf íbúa til uppbyggingar og áhrif á miðbæjarlíf kaupstaðarins
title_full_unstemmed Ný matvöruverslun á Húsavík : viðhorf íbúa til uppbyggingar og áhrif á miðbæjarlíf kaupstaðarins
title_sort ný matvöruverslun á húsavík : viðhorf íbúa til uppbyggingar og áhrif á miðbæjarlíf kaupstaðarins
publishDate 2024
url http://hdl.handle.net/1946/47952
genre Húsavík
genre_facet Húsavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/47952
_version_ 1810448856442208256