Sjálfsprottinn leikur barna í hópastarfi þar sem unnið er með fjölgreindarkenninguna : "hvernig er upplýsingaflæðinu til foreldra háttað"

Ritgerðin er lokuð til 28.05.2030 Upphafið á formlegri menntun barna á Íslandi er á leikskólastiginu og er leikskólaaldurinn sá tími sem er mikilvægastur fyrir nám og þroska barna. Börn þurfa að fá það frelsi til þess að leika, skapa og þroskast. Nám leikskólabarna er í gegnum leikinn þar sem þau læ...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: María Björk Ásgeirsdóttir 1985-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/47830
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/47830
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/47830 2024-09-15T17:35:30+00:00 Sjálfsprottinn leikur barna í hópastarfi þar sem unnið er með fjölgreindarkenninguna : "hvernig er upplýsingaflæðinu til foreldra háttað" María Björk Ásgeirsdóttir 1985- Háskólinn á Akureyri 2024-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/47830 is ice http://hdl.handle.net/1946/47830 Menntunarfræði Meistaraprófsritgerðir Leikskólastarf Leikur Fjölgreindarkenning Upplýsingamiðlun Samstarf heimila og leikskóla Thesis Master's 2024 ftskemman 2024-06-25T14:28:20Z Ritgerðin er lokuð til 28.05.2030 Upphafið á formlegri menntun barna á Íslandi er á leikskólastiginu og er leikskólaaldurinn sá tími sem er mikilvægastur fyrir nám og þroska barna. Börn þurfa að fá það frelsi til þess að leika, skapa og þroskast. Nám leikskólabarna er í gegnum leikinn þar sem þau læra ýmislegt með því að vera í leik með öðrum börnum eins og til dæmis að bera virðingu fyrir öðrum, læra að deila og samskipti ásamt því læra þau inn á sig sjálf. Rannsóknarefnið er um sjálfsprotinn leik barna í hópastarfi þar sem unnið er með fjölgreindarkenninguna og hvernig upplýsingaflæðinu um hópastarfið er háttað. Leikur er mikilvægur hluti af menntun í leikskólastarfi barna á Íslandi og fer mesta kennslan fram í hópastarfinu sem er nálgun mín að rannsókninni. Rannsóknin sjálf fór fram í leikskóla á höfuðborgarsvæðinu sem vinnur með fjölgreindir Gardner í hópastarfinu. Fyrir starfsmenn að skipuleggja hópastarfið skiptir verulega miklu máli svo að starfið sé fagmannlegt og að börnin fái sem mest út úr sínu námi. Þrátt fyrir að upplifun mín á leikskólanum sé svona frábær þá kemur það verulega á óvart hversu fáir starfsmenn eru að fá tíma til undirbúnings og hversu mikill skortur er á þekkingu á stefnu leikskólans tengt fjölgreindum Howard Gardner. Foreldrarnir í leikskólanum eru almennt ánægðir með starfið í leikskólanum en samkvæmt niðurstöðum eru þau sammála um að það sé skortur á upplýsingaflæði og þær séu fremur lítið sýnilegar. Þrátt fyrir þessar niðurstöður þá er greinilegt að foreldrar eru almennt ánægðir með starfið í leikskólanum og hafa margir foreldrar verið með fleiri en eitt barn í leikskólanum. This thesis is a part of a 30-unit final project in Magister Artium/Educations degree in Faculty of Social Sciences and Humanities at the University of Akureyri. The research topic is about the psychologist Howard Gardner and his Multiple Intelligences theory “for which he is best known for” and children´s play in group classes. Play is an important part of education for preschool children in Iceland, and ... Master Thesis Akureyri Akureyri Iceland University of Akureyri Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Leikskólastarf
Leikur
Fjölgreindarkenning
Upplýsingamiðlun
Samstarf heimila og leikskóla
spellingShingle Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Leikskólastarf
Leikur
Fjölgreindarkenning
Upplýsingamiðlun
Samstarf heimila og leikskóla
María Björk Ásgeirsdóttir 1985-
Sjálfsprottinn leikur barna í hópastarfi þar sem unnið er með fjölgreindarkenninguna : "hvernig er upplýsingaflæðinu til foreldra háttað"
topic_facet Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Leikskólastarf
Leikur
Fjölgreindarkenning
Upplýsingamiðlun
Samstarf heimila og leikskóla
description Ritgerðin er lokuð til 28.05.2030 Upphafið á formlegri menntun barna á Íslandi er á leikskólastiginu og er leikskólaaldurinn sá tími sem er mikilvægastur fyrir nám og þroska barna. Börn þurfa að fá það frelsi til þess að leika, skapa og þroskast. Nám leikskólabarna er í gegnum leikinn þar sem þau læra ýmislegt með því að vera í leik með öðrum börnum eins og til dæmis að bera virðingu fyrir öðrum, læra að deila og samskipti ásamt því læra þau inn á sig sjálf. Rannsóknarefnið er um sjálfsprotinn leik barna í hópastarfi þar sem unnið er með fjölgreindarkenninguna og hvernig upplýsingaflæðinu um hópastarfið er háttað. Leikur er mikilvægur hluti af menntun í leikskólastarfi barna á Íslandi og fer mesta kennslan fram í hópastarfinu sem er nálgun mín að rannsókninni. Rannsóknin sjálf fór fram í leikskóla á höfuðborgarsvæðinu sem vinnur með fjölgreindir Gardner í hópastarfinu. Fyrir starfsmenn að skipuleggja hópastarfið skiptir verulega miklu máli svo að starfið sé fagmannlegt og að börnin fái sem mest út úr sínu námi. Þrátt fyrir að upplifun mín á leikskólanum sé svona frábær þá kemur það verulega á óvart hversu fáir starfsmenn eru að fá tíma til undirbúnings og hversu mikill skortur er á þekkingu á stefnu leikskólans tengt fjölgreindum Howard Gardner. Foreldrarnir í leikskólanum eru almennt ánægðir með starfið í leikskólanum en samkvæmt niðurstöðum eru þau sammála um að það sé skortur á upplýsingaflæði og þær séu fremur lítið sýnilegar. Þrátt fyrir þessar niðurstöður þá er greinilegt að foreldrar eru almennt ánægðir með starfið í leikskólanum og hafa margir foreldrar verið með fleiri en eitt barn í leikskólanum. This thesis is a part of a 30-unit final project in Magister Artium/Educations degree in Faculty of Social Sciences and Humanities at the University of Akureyri. The research topic is about the psychologist Howard Gardner and his Multiple Intelligences theory “for which he is best known for” and children´s play in group classes. Play is an important part of education for preschool children in Iceland, and ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Master Thesis
author María Björk Ásgeirsdóttir 1985-
author_facet María Björk Ásgeirsdóttir 1985-
author_sort María Björk Ásgeirsdóttir 1985-
title Sjálfsprottinn leikur barna í hópastarfi þar sem unnið er með fjölgreindarkenninguna : "hvernig er upplýsingaflæðinu til foreldra háttað"
title_short Sjálfsprottinn leikur barna í hópastarfi þar sem unnið er með fjölgreindarkenninguna : "hvernig er upplýsingaflæðinu til foreldra háttað"
title_full Sjálfsprottinn leikur barna í hópastarfi þar sem unnið er með fjölgreindarkenninguna : "hvernig er upplýsingaflæðinu til foreldra háttað"
title_fullStr Sjálfsprottinn leikur barna í hópastarfi þar sem unnið er með fjölgreindarkenninguna : "hvernig er upplýsingaflæðinu til foreldra háttað"
title_full_unstemmed Sjálfsprottinn leikur barna í hópastarfi þar sem unnið er með fjölgreindarkenninguna : "hvernig er upplýsingaflæðinu til foreldra háttað"
title_sort sjálfsprottinn leikur barna í hópastarfi þar sem unnið er með fjölgreindarkenninguna : "hvernig er upplýsingaflæðinu til foreldra háttað"
publishDate 2024
url http://hdl.handle.net/1946/47830
genre Akureyri
Akureyri
Iceland
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Iceland
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/47830
_version_ 1810462768586817536