Sjálfsmynd nemenda : efling sjálfsmyndarinnar í lífsleikni

Skólastarf á Íslandi á að miða að því að gera nemendur tilbúna til að takast á við hinar ýmsu áskoranir daglegs lífs. Markmið verkefnisins er að skoða hvernig hægt er að styrkja nemendur og efla sjálfsmynd þeirra í gegnum lífsleiknikennslu. Lífsleikni er námsgrein sem er ætluð til þess að efla færni...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Heiða Hrönn Hrannarsdóttir 1990-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/47802
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/47802
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/47802 2024-09-09T19:46:52+00:00 Sjálfsmynd nemenda : efling sjálfsmyndarinnar í lífsleikni Heiða Hrönn Hrannarsdóttir 1990- Háskólinn á Akureyri 2024-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/47802 is ice http://hdl.handle.net/1946/47802 Kennaramenntun Skólastarf Sjálfsmynd (sálfræði) Lífsleikni Sjálfsstyrking Kennsluaðferðir Thesis Bachelor's 2024 ftskemman 2024-06-25T14:28:20Z Skólastarf á Íslandi á að miða að því að gera nemendur tilbúna til að takast á við hinar ýmsu áskoranir daglegs lífs. Markmið verkefnisins er að skoða hvernig hægt er að styrkja nemendur og efla sjálfsmynd þeirra í gegnum lífsleiknikennslu. Lífsleikni er námsgrein sem er ætluð til þess að efla færni nemenda í lífinu og góð sjálfsmynd hefur áhrif á hvort að við náum árangri í því sem við tökum okkur fyrir hendur. Byrjað verður á að fara yfir skólastarf og kennsluhætti á Íslandi svo verður farið yfir sjálfsmyndina og hvað í henni felst og síðar verður farið í námsgreinina lífsleikni og hvernig henni er háttað í grunnskólum landsins. Farið verður yfir hvaða aðferðir þykja styrkja sjálfsmynd nemenda og hvað gera þarf til að staðið sé að því í skólastarfinu að nemendur eflist og hafi trú á eigin getu. The educational practices in Iceland should be aimed at making students ready to navigate the challenges of everyday life. This project aims to explore how students‘ identities can be strengthened through life skills education. Life skills is a subject that is intended to improve students‘ abilities to manage life´s demands effectively. Good self-image affects whether we succeed in what we do. First we will be reviewing school practices and teaching methods in Iceland. Next we will review the self-image and what it entails. Following this we will discuss the subject of life skills and how it is taught in Icelandic schools. The methods that strengthen students self-image will be examined and we will identify what needs to be done to ensure that school practices support students self-efficacy. Methods that are likely to be effective in strengthening students identity will be presented. Bachelor Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennaramenntun
Skólastarf
Sjálfsmynd (sálfræði)
Lífsleikni
Sjálfsstyrking
Kennsluaðferðir
spellingShingle Kennaramenntun
Skólastarf
Sjálfsmynd (sálfræði)
Lífsleikni
Sjálfsstyrking
Kennsluaðferðir
Heiða Hrönn Hrannarsdóttir 1990-
Sjálfsmynd nemenda : efling sjálfsmyndarinnar í lífsleikni
topic_facet Kennaramenntun
Skólastarf
Sjálfsmynd (sálfræði)
Lífsleikni
Sjálfsstyrking
Kennsluaðferðir
description Skólastarf á Íslandi á að miða að því að gera nemendur tilbúna til að takast á við hinar ýmsu áskoranir daglegs lífs. Markmið verkefnisins er að skoða hvernig hægt er að styrkja nemendur og efla sjálfsmynd þeirra í gegnum lífsleiknikennslu. Lífsleikni er námsgrein sem er ætluð til þess að efla færni nemenda í lífinu og góð sjálfsmynd hefur áhrif á hvort að við náum árangri í því sem við tökum okkur fyrir hendur. Byrjað verður á að fara yfir skólastarf og kennsluhætti á Íslandi svo verður farið yfir sjálfsmyndina og hvað í henni felst og síðar verður farið í námsgreinina lífsleikni og hvernig henni er háttað í grunnskólum landsins. Farið verður yfir hvaða aðferðir þykja styrkja sjálfsmynd nemenda og hvað gera þarf til að staðið sé að því í skólastarfinu að nemendur eflist og hafi trú á eigin getu. The educational practices in Iceland should be aimed at making students ready to navigate the challenges of everyday life. This project aims to explore how students‘ identities can be strengthened through life skills education. Life skills is a subject that is intended to improve students‘ abilities to manage life´s demands effectively. Good self-image affects whether we succeed in what we do. First we will be reviewing school practices and teaching methods in Iceland. Next we will review the self-image and what it entails. Following this we will discuss the subject of life skills and how it is taught in Icelandic schools. The methods that strengthen students self-image will be examined and we will identify what needs to be done to ensure that school practices support students self-efficacy. Methods that are likely to be effective in strengthening students identity will be presented.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Bachelor Thesis
author Heiða Hrönn Hrannarsdóttir 1990-
author_facet Heiða Hrönn Hrannarsdóttir 1990-
author_sort Heiða Hrönn Hrannarsdóttir 1990-
title Sjálfsmynd nemenda : efling sjálfsmyndarinnar í lífsleikni
title_short Sjálfsmynd nemenda : efling sjálfsmyndarinnar í lífsleikni
title_full Sjálfsmynd nemenda : efling sjálfsmyndarinnar í lífsleikni
title_fullStr Sjálfsmynd nemenda : efling sjálfsmyndarinnar í lífsleikni
title_full_unstemmed Sjálfsmynd nemenda : efling sjálfsmyndarinnar í lífsleikni
title_sort sjálfsmynd nemenda : efling sjálfsmyndarinnar í lífsleikni
publishDate 2024
url http://hdl.handle.net/1946/47802
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/47802
_version_ 1809916364691865600