Vinnsla á sæeyrum : greining vinnsluleiða fyrir Sæbýli

Ritgerðin er lokuð til 19.04.2032 Skeldýrið sæeyra er lítið þekkt sem neysluvara á Íslandi en er eftirsótt afurð á mörgum erlendum mörkuðum. Heimsframleiðsla á sæeyrum árið 2021 var yfir 245 þúsund tonn og þar af kom 95% úr eldi en einungis 5% villt. Verkefnið er unnið í samstarfi við Sæbýli, sem er...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Svandís Dóra Jónsdóttir 2002-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/47774
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/47774
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/47774 2024-09-15T18:14:39+00:00 Vinnsla á sæeyrum : greining vinnsluleiða fyrir Sæbýli Svandís Dóra Jónsdóttir 2002- Háskólinn á Akureyri 2024-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/47774 is ice http://hdl.handle.net/1946/47774 Sjávarútvegsfræði Sæeyrnaeldi Skeldýr Markaðir Frysting Fiskvinnsla Thesis Bachelor's 2024 ftskemman 2024-06-25T14:28:20Z Ritgerðin er lokuð til 19.04.2032 Skeldýrið sæeyra er lítið þekkt sem neysluvara á Íslandi en er eftirsótt afurð á mörgum erlendum mörkuðum. Heimsframleiðsla á sæeyrum árið 2021 var yfir 245 þúsund tonn og þar af kom 95% úr eldi en einungis 5% villt. Verkefnið er unnið í samstarfi við Sæbýli, sem er íslenskt nýsköpunarfyrirtæki sem framleiðir sæeyru í eldi og stefnir á að senda fersk og lifandi í skel á markað erlendis. Markmið þessa verkefnis er að greina möguleika á niðursuðu, þurrkun og lausfrystingu fyrir Ezo sæeyru, bæði út frá vinnslu afurðanna og mögulegum markaðstækifærum. Til þess að ná þessu markmiði er stillt upp þremur sviðsmyndum út frá mögulegum framtíðaráformum Sæbýlis og vinnsluleiðir fyrir þær metnar. Greining er gerð á sviðsmyndum sem að settar eru upp, verðum á mismunandi afurðum, kostnaðarþáttum og notast er við SVÓT greiningu til þess að meta kosti og galla þess að fara í mismunandi vinnslu á sæeyrum. Helstu niðurstöður verkefnisins leiddu í ljós að með aukinni framleiðslu Sæbýlis eru möguleikarnir nokkrir og tækifærin fleiri vegna fjölbreyttari markaða sem hægt er að ná til með því að vinna sæeyrun og lengja geymsluþol. Sæeyru eru dýr vara og fæst hátt verð fyrir allar afurðir sem að greindar voru. Til þess að fá hátt verð fyrir vöruna er lykilatriði að byggja upp sterkt vörumerki og traust við neytendur. SVÓT greiningin gaf til kynna að allar vinnsluleiðir hafa kosti og galla. Það sem allar vinnsluleiðir hafa framyfir fersku sæeyrun er aukið geymsluþol, hagkvæmari og umhverfisvænni flutningar, en á móti kemur að allar unnu afurðirnar hafa hærri rekstrarkostnað. Abalone is little known as a consumer product in Iceland but is a sought-after product in many foreign markets. In 2021 world production of abalone was over 245.000 tons, of which 95% came from farming but only 5% caught in the wild. This project is carried out in collaboration with Sæbýli, which is an Icelandic innovative company that produces Ezo abalone and aims to sell alive to markets abroad. The aim for this project is to ... Bachelor Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sjávarútvegsfræði
Sæeyrnaeldi
Skeldýr
Markaðir
Frysting
Fiskvinnsla
spellingShingle Sjávarútvegsfræði
Sæeyrnaeldi
Skeldýr
Markaðir
Frysting
Fiskvinnsla
Svandís Dóra Jónsdóttir 2002-
Vinnsla á sæeyrum : greining vinnsluleiða fyrir Sæbýli
topic_facet Sjávarútvegsfræði
Sæeyrnaeldi
Skeldýr
Markaðir
Frysting
Fiskvinnsla
description Ritgerðin er lokuð til 19.04.2032 Skeldýrið sæeyra er lítið þekkt sem neysluvara á Íslandi en er eftirsótt afurð á mörgum erlendum mörkuðum. Heimsframleiðsla á sæeyrum árið 2021 var yfir 245 þúsund tonn og þar af kom 95% úr eldi en einungis 5% villt. Verkefnið er unnið í samstarfi við Sæbýli, sem er íslenskt nýsköpunarfyrirtæki sem framleiðir sæeyru í eldi og stefnir á að senda fersk og lifandi í skel á markað erlendis. Markmið þessa verkefnis er að greina möguleika á niðursuðu, þurrkun og lausfrystingu fyrir Ezo sæeyru, bæði út frá vinnslu afurðanna og mögulegum markaðstækifærum. Til þess að ná þessu markmiði er stillt upp þremur sviðsmyndum út frá mögulegum framtíðaráformum Sæbýlis og vinnsluleiðir fyrir þær metnar. Greining er gerð á sviðsmyndum sem að settar eru upp, verðum á mismunandi afurðum, kostnaðarþáttum og notast er við SVÓT greiningu til þess að meta kosti og galla þess að fara í mismunandi vinnslu á sæeyrum. Helstu niðurstöður verkefnisins leiddu í ljós að með aukinni framleiðslu Sæbýlis eru möguleikarnir nokkrir og tækifærin fleiri vegna fjölbreyttari markaða sem hægt er að ná til með því að vinna sæeyrun og lengja geymsluþol. Sæeyru eru dýr vara og fæst hátt verð fyrir allar afurðir sem að greindar voru. Til þess að fá hátt verð fyrir vöruna er lykilatriði að byggja upp sterkt vörumerki og traust við neytendur. SVÓT greiningin gaf til kynna að allar vinnsluleiðir hafa kosti og galla. Það sem allar vinnsluleiðir hafa framyfir fersku sæeyrun er aukið geymsluþol, hagkvæmari og umhverfisvænni flutningar, en á móti kemur að allar unnu afurðirnar hafa hærri rekstrarkostnað. Abalone is little known as a consumer product in Iceland but is a sought-after product in many foreign markets. In 2021 world production of abalone was over 245.000 tons, of which 95% came from farming but only 5% caught in the wild. This project is carried out in collaboration with Sæbýli, which is an Icelandic innovative company that produces Ezo abalone and aims to sell alive to markets abroad. The aim for this project is to ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Bachelor Thesis
author Svandís Dóra Jónsdóttir 2002-
author_facet Svandís Dóra Jónsdóttir 2002-
author_sort Svandís Dóra Jónsdóttir 2002-
title Vinnsla á sæeyrum : greining vinnsluleiða fyrir Sæbýli
title_short Vinnsla á sæeyrum : greining vinnsluleiða fyrir Sæbýli
title_full Vinnsla á sæeyrum : greining vinnsluleiða fyrir Sæbýli
title_fullStr Vinnsla á sæeyrum : greining vinnsluleiða fyrir Sæbýli
title_full_unstemmed Vinnsla á sæeyrum : greining vinnsluleiða fyrir Sæbýli
title_sort vinnsla á sæeyrum : greining vinnsluleiða fyrir sæbýli
publishDate 2024
url http://hdl.handle.net/1946/47774
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/47774
_version_ 1810452424407646208