Uppgræðsla ofanflóðavarna: Skipulag, framkvæmd og árangur við endurheimt staðargróðurs

Ofanflóðavarnir eru víða taldar nauðsynlegar til að verja byggðir en oft er um að ræða umfangsmiklar framkvæmdir sem geta raskað náttúrulegu gróðurfari. Bygging þeirra getur haft áhrif á líffræðilega fjölbreytni sem er mikilvæg fyrir virkni vistkerfa og undirstaða margvíslegrar þjónustu þeirra. Tilg...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hulda Birna A Albertsdóttir 1982-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Bak
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/47569
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/47569
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/47569 2024-06-23T07:51:50+00:00 Uppgræðsla ofanflóðavarna: Skipulag, framkvæmd og árangur við endurheimt staðargróðurs Reclamation of snow avalanche protections: Planning, implementation and restoration success Hulda Birna A Albertsdóttir 1982- Landbúnaðarháskóli Íslands 2024-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/47569 is ice http://hdl.handle.net/1946/47569 Náttúru- og umhverfisfræði Gróðurfar Endurheimt Vistheimt Staðargróður Landgræðsla Mótvægisaðgerðir Vestfirðir Ofanflóðavarnir Thesis Master's 2024 ftskemman 2024-06-11T14:26:05Z Ofanflóðavarnir eru víða taldar nauðsynlegar til að verja byggðir en oft er um að ræða umfangsmiklar framkvæmdir sem geta raskað náttúrulegu gróðurfari. Bygging þeirra getur haft áhrif á líffræðilega fjölbreytni sem er mikilvæg fyrir virkni vistkerfa og undirstaða margvíslegrar þjónustu þeirra. Tilgangur þessa verkefnis var að varpa ljósi á framkvæmd uppgræðslu ofanflóðavarna á Vestfjörðum, þ.e. undirbúning, innleiðingu, árangur og eftirfylgni, með það að leiðarljósi að greina vankanta á ferlinu sem komið geta í veg fyrir að uppgræðslumarkmið náist. Gagnaöflunin náði til átta ofanflóðaframkvæmda þar sem byggðir voru þvergarðar og leiðigarðar. Úr greiningu á þeim voru valdar framkvæmdir á tveimur stöðum, í Bolungarvík og undir Kubba á Ísafirði, til að kanna endurheimt staðargróðurs og möguleg afdrif sáðtegunda, átta árum eftir að uppgræðsla hófst. Á hvorum stað voru gerðar gróðurfarsmælingar á þremur mismunandi svæðum: á vörnunum, í fjallshlíðinni bak við varnirnar og á óröskuðu viðmiðunarsvæði. Niðurstöðurnar voru settar í samhengi við staðla alþjóðlegu vistheimtarsamtakanna, Society for Ecological Restoration (SER) og aðrar rannsóknir sem tengjast vistheimt, árangursmati og eftirliti. Ofanflóðaframkvæmdirnar á Vestfjörðum sem gagnaöflunin náði yfir voru misstórar og fyrir þær allar var gerð áætlun um uppgræðslu með grasfræi yfirleitt í bland við hvítsmára og stundum birki. Í áætlunum voru sett fram uppgræðslumarkmið sem voru að mörgu leyti skýr og metnaðarfull. Í flestum tilfellum voru lagðar til einhverjar aðgerðir til að endurheimta staðargróður sem þó voru ekki hluti af meginmarkmiðum. Niðurstöðurnar sýndu einhverja hnökra á flestum stigum framkvæmdanna:1) markmið um uppgræðslu skiluðu sér illa í innleiðingu framkvæmdanna, 2) þeim var ekki nákvæmlega fylgt eftir og 3) eftirfylgni, inngrip og vöktun var ekki notuð til leiðréttandi aðgerða til að uppfylla sett markmið. Ekkert virðist hafa gert til að sporna við dreifingu ágengra tegunda. Að því er séð verður var samráð við hagaðila í verkefnisferlinum ... Master Thesis Bolungarvík Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Bak ENVELOPE(9.783,9.783,63.250,63.250) Vestfirðir ENVELOPE(-22.500,-22.500,65.667,65.667) Bolungarvík ENVELOPE(-23.249,-23.249,66.159,66.159)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Náttúru- og umhverfisfræði
Gróðurfar
Endurheimt
Vistheimt
Staðargróður
Landgræðsla
Mótvægisaðgerðir
Vestfirðir
Ofanflóðavarnir
spellingShingle Náttúru- og umhverfisfræði
Gróðurfar
Endurheimt
Vistheimt
Staðargróður
Landgræðsla
Mótvægisaðgerðir
Vestfirðir
Ofanflóðavarnir
Hulda Birna A Albertsdóttir 1982-
Uppgræðsla ofanflóðavarna: Skipulag, framkvæmd og árangur við endurheimt staðargróðurs
topic_facet Náttúru- og umhverfisfræði
Gróðurfar
Endurheimt
Vistheimt
Staðargróður
Landgræðsla
Mótvægisaðgerðir
Vestfirðir
Ofanflóðavarnir
description Ofanflóðavarnir eru víða taldar nauðsynlegar til að verja byggðir en oft er um að ræða umfangsmiklar framkvæmdir sem geta raskað náttúrulegu gróðurfari. Bygging þeirra getur haft áhrif á líffræðilega fjölbreytni sem er mikilvæg fyrir virkni vistkerfa og undirstaða margvíslegrar þjónustu þeirra. Tilgangur þessa verkefnis var að varpa ljósi á framkvæmd uppgræðslu ofanflóðavarna á Vestfjörðum, þ.e. undirbúning, innleiðingu, árangur og eftirfylgni, með það að leiðarljósi að greina vankanta á ferlinu sem komið geta í veg fyrir að uppgræðslumarkmið náist. Gagnaöflunin náði til átta ofanflóðaframkvæmda þar sem byggðir voru þvergarðar og leiðigarðar. Úr greiningu á þeim voru valdar framkvæmdir á tveimur stöðum, í Bolungarvík og undir Kubba á Ísafirði, til að kanna endurheimt staðargróðurs og möguleg afdrif sáðtegunda, átta árum eftir að uppgræðsla hófst. Á hvorum stað voru gerðar gróðurfarsmælingar á þremur mismunandi svæðum: á vörnunum, í fjallshlíðinni bak við varnirnar og á óröskuðu viðmiðunarsvæði. Niðurstöðurnar voru settar í samhengi við staðla alþjóðlegu vistheimtarsamtakanna, Society for Ecological Restoration (SER) og aðrar rannsóknir sem tengjast vistheimt, árangursmati og eftirliti. Ofanflóðaframkvæmdirnar á Vestfjörðum sem gagnaöflunin náði yfir voru misstórar og fyrir þær allar var gerð áætlun um uppgræðslu með grasfræi yfirleitt í bland við hvítsmára og stundum birki. Í áætlunum voru sett fram uppgræðslumarkmið sem voru að mörgu leyti skýr og metnaðarfull. Í flestum tilfellum voru lagðar til einhverjar aðgerðir til að endurheimta staðargróður sem þó voru ekki hluti af meginmarkmiðum. Niðurstöðurnar sýndu einhverja hnökra á flestum stigum framkvæmdanna:1) markmið um uppgræðslu skiluðu sér illa í innleiðingu framkvæmdanna, 2) þeim var ekki nákvæmlega fylgt eftir og 3) eftirfylgni, inngrip og vöktun var ekki notuð til leiðréttandi aðgerða til að uppfylla sett markmið. Ekkert virðist hafa gert til að sporna við dreifingu ágengra tegunda. Að því er séð verður var samráð við hagaðila í verkefnisferlinum ...
author2 Landbúnaðarháskóli Íslands
format Master Thesis
author Hulda Birna A Albertsdóttir 1982-
author_facet Hulda Birna A Albertsdóttir 1982-
author_sort Hulda Birna A Albertsdóttir 1982-
title Uppgræðsla ofanflóðavarna: Skipulag, framkvæmd og árangur við endurheimt staðargróðurs
title_short Uppgræðsla ofanflóðavarna: Skipulag, framkvæmd og árangur við endurheimt staðargróðurs
title_full Uppgræðsla ofanflóðavarna: Skipulag, framkvæmd og árangur við endurheimt staðargróðurs
title_fullStr Uppgræðsla ofanflóðavarna: Skipulag, framkvæmd og árangur við endurheimt staðargróðurs
title_full_unstemmed Uppgræðsla ofanflóðavarna: Skipulag, framkvæmd og árangur við endurheimt staðargróðurs
title_sort uppgræðsla ofanflóðavarna: skipulag, framkvæmd og árangur við endurheimt staðargróðurs
publishDate 2024
url http://hdl.handle.net/1946/47569
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(9.783,9.783,63.250,63.250)
ENVELOPE(-22.500,-22.500,65.667,65.667)
ENVELOPE(-23.249,-23.249,66.159,66.159)
geographic Varpa
Gerðar
Bak
Vestfirðir
Bolungarvík
geographic_facet Varpa
Gerðar
Bak
Vestfirðir
Bolungarvík
genre Bolungarvík
genre_facet Bolungarvík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/47569
_version_ 1802642965017919488