Hönnunartillaga að vistgötu með áherslu á sálfræðilega endurheimt

Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á að náttúrulegt umhverfi hefur jákvæð áhrif á heilsu fólks og því hafa tengsl við náttúruna verið mikilvægur þáttur í hönnun og skipulagi þéttbýlis. Í þéttbýli taka götur upp 25-30% af rými og um 80% af almenningsrými og því þarf að huga vel að því hvernig götur...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Stefanía Einarsdóttir 1999-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/47530