Hönnunartillaga að vistgötu með áherslu á sálfræðilega endurheimt

Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á að náttúrulegt umhverfi hefur jákvæð áhrif á heilsu fólks og því hafa tengsl við náttúruna verið mikilvægur þáttur í hönnun og skipulagi þéttbýlis. Í þéttbýli taka götur upp 25-30% af rými og um 80% af almenningsrými og því þarf að huga vel að því hvernig götur...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Stefanía Einarsdóttir 1999-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/47530
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/47530
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/47530 2024-06-23T07:56:26+00:00 Hönnunartillaga að vistgötu með áherslu á sálfræðilega endurheimt Design proposal for living street with emphasis on psychological restoration Stefanía Einarsdóttir 1999- Landbúnaðarháskóli Íslands 2024-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/47530 is ice http://hdl.handle.net/1946/47530 Landslagsarkitektúr Göturými Hönnun Sálfræðileg endurheimt Gróðurfar Lífshættir Heilsa og vellíðan Thesis Bachelor's 2024 ftskemman 2024-06-11T14:26:05Z Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á að náttúrulegt umhverfi hefur jákvæð áhrif á heilsu fólks og því hafa tengsl við náttúruna verið mikilvægur þáttur í hönnun og skipulagi þéttbýlis. Í þéttbýli taka götur upp 25-30% af rými og um 80% af almenningsrými og því þarf að huga vel að því hvernig göturými eru hönnuð. Markmið verkefnisins er að nýta áherslur innan umhverfissálfræðinnar til að skapa göturými sem stuðlar að sálfræðilegri endurheimt og vellíðan. Skoðað er hvaða þættir það eru sem auka vellíðan og ýta undir mannlíf í göturýmum. Gerð var spurningakönnun á upplifun fólks á sex vistgötum í Reykjavík.Niðurstöðurnar veita innsýn inn í þarfir, væntingar og langanir fólks og mikilvægt er að huga að þeim þáttum til að fólk nýti þessi mikilvægu svæði. Hönnun vistgatna felur í sér manneskjulega nálgun, þar sem lögð er áhersla á gæði umhverfis sem ýtir undir sálfræðilega endurheimt, eykur aðdráttarafl og hvetur fólk til dvalar. Minni hraði í göturými gefur fólki tækifæri til að skilja, kanna og meðtaka umhverfið bæði í heild sinni sem og einstaka hluta þess, sem þá hvetur til fjölbreyttra athafna og styrkir tengsl milli fólks. Valið var að endurhanna Nönnugötu í Reykjavík vegna staðsetningar og höfundi fannst hún eiga möguleika á að verða góð vistgata. Mörg ólík svæði eru að finna í götunni og var því reynt að gera þau svæði áhugaverðari til að auka aðdráttarafl. Bachelor Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) Stuðlar ENVELOPE(-14.282,-14.282,64.987,64.987) Götur ENVELOPE(-19.067,-19.067,63.450,63.450)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Landslagsarkitektúr
Göturými
Hönnun
Sálfræðileg endurheimt
Gróðurfar
Lífshættir
Heilsa og vellíðan
spellingShingle Landslagsarkitektúr
Göturými
Hönnun
Sálfræðileg endurheimt
Gróðurfar
Lífshættir
Heilsa og vellíðan
Stefanía Einarsdóttir 1999-
Hönnunartillaga að vistgötu með áherslu á sálfræðilega endurheimt
topic_facet Landslagsarkitektúr
Göturými
Hönnun
Sálfræðileg endurheimt
Gróðurfar
Lífshættir
Heilsa og vellíðan
description Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á að náttúrulegt umhverfi hefur jákvæð áhrif á heilsu fólks og því hafa tengsl við náttúruna verið mikilvægur þáttur í hönnun og skipulagi þéttbýlis. Í þéttbýli taka götur upp 25-30% af rými og um 80% af almenningsrými og því þarf að huga vel að því hvernig göturými eru hönnuð. Markmið verkefnisins er að nýta áherslur innan umhverfissálfræðinnar til að skapa göturými sem stuðlar að sálfræðilegri endurheimt og vellíðan. Skoðað er hvaða þættir það eru sem auka vellíðan og ýta undir mannlíf í göturýmum. Gerð var spurningakönnun á upplifun fólks á sex vistgötum í Reykjavík.Niðurstöðurnar veita innsýn inn í þarfir, væntingar og langanir fólks og mikilvægt er að huga að þeim þáttum til að fólk nýti þessi mikilvægu svæði. Hönnun vistgatna felur í sér manneskjulega nálgun, þar sem lögð er áhersla á gæði umhverfis sem ýtir undir sálfræðilega endurheimt, eykur aðdráttarafl og hvetur fólk til dvalar. Minni hraði í göturými gefur fólki tækifæri til að skilja, kanna og meðtaka umhverfið bæði í heild sinni sem og einstaka hluta þess, sem þá hvetur til fjölbreyttra athafna og styrkir tengsl milli fólks. Valið var að endurhanna Nönnugötu í Reykjavík vegna staðsetningar og höfundi fannst hún eiga möguleika á að verða góð vistgata. Mörg ólík svæði eru að finna í götunni og var því reynt að gera þau svæði áhugaverðari til að auka aðdráttarafl.
author2 Landbúnaðarháskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Stefanía Einarsdóttir 1999-
author_facet Stefanía Einarsdóttir 1999-
author_sort Stefanía Einarsdóttir 1999-
title Hönnunartillaga að vistgötu með áherslu á sálfræðilega endurheimt
title_short Hönnunartillaga að vistgötu með áherslu á sálfræðilega endurheimt
title_full Hönnunartillaga að vistgötu með áherslu á sálfræðilega endurheimt
title_fullStr Hönnunartillaga að vistgötu með áherslu á sálfræðilega endurheimt
title_full_unstemmed Hönnunartillaga að vistgötu með áherslu á sálfræðilega endurheimt
title_sort hönnunartillaga að vistgötu með áherslu á sálfræðilega endurheimt
publishDate 2024
url http://hdl.handle.net/1946/47530
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
ENVELOPE(-14.282,-14.282,64.987,64.987)
ENVELOPE(-19.067,-19.067,63.450,63.450)
geographic Reykjavík
Veita
Svæði
Stuðlar
Götur
geographic_facet Reykjavík
Veita
Svæði
Stuðlar
Götur
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/47530
_version_ 1802649523650035712