Endurheimtandi áhrif einkagarðsins á heilsu manna og umhverfi

Höfundur nýtur þess mjög að eyða tíma í garði sínum og hefur fundið á eigin skinni hversu garðvinna og dvöl innan um gróður hefur góð áhrif á andlega og líkamlega líðan. Skoðuð var þróun einkagarðsins frá upphafi borgarmyndunar í Reykjavík til dagsins í dag þegar annir eru miklar og velmegun hefur a...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lára Gyða Bergsdóttir 1968-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/47527