Endurheimtandi áhrif einkagarðsins á heilsu manna og umhverfi

Höfundur nýtur þess mjög að eyða tíma í garði sínum og hefur fundið á eigin skinni hversu garðvinna og dvöl innan um gróður hefur góð áhrif á andlega og líkamlega líðan. Skoðuð var þróun einkagarðsins frá upphafi borgarmyndunar í Reykjavík til dagsins í dag þegar annir eru miklar og velmegun hefur a...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lára Gyða Bergsdóttir 1968-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/47527
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/47527
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/47527 2024-06-23T07:56:26+00:00 Endurheimtandi áhrif einkagarðsins á heilsu manna og umhverfi Restorative effect of the private garden on human health and natural environment Lára Gyða Bergsdóttir 1968- Landbúnaðarháskóli Íslands 2024-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/47527 is ice http://hdl.handle.net/1946/47527 Landslagsarkitektúr Einkagarður Hönnun Sálfræðileg endurheimt Líffræðileg fjölbreytni Lýðheilsa Thesis Bachelor's 2024 ftskemman 2024-06-11T14:26:05Z Höfundur nýtur þess mjög að eyða tíma í garði sínum og hefur fundið á eigin skinni hversu garðvinna og dvöl innan um gróður hefur góð áhrif á andlega og líkamlega líðan. Skoðuð var þróun einkagarðsins frá upphafi borgarmyndunar í Reykjavík til dagsins í dag þegar annir eru miklar og velmegun hefur aukist. Sálræn endurheimt, líffræðilegur fjölbreytileiki og þétting byggðar eru þættir sem skoðaðir voru sérstaklega með tilliti til einkagarðsins. Rýnt var í þróun einkagarðsins frá upphafi borgarmyndunar í Reykjavík. Þar kemur fram að nytjaræktun er meiri þegar kreppir að en þegar velmegun ríkir nýtist einkagarðurinn meira til skrauts og jafnvel sem stöðutákn. Í nútímasamfélagi er mikill hraði og velmegun er almenn og hafa því einkagarðar einfaldast mikið. Minna er um gróður í nútímagarðinum vegna þess að fólk hefur minni tíma til að sinna þeim. Fólk ferðast meira en áður og vill hafa garðana einfaldari til að geta haldið þeim við. Áður fyrr var garðrækt eitt af hjáverkum kvenna en í dag vinna flestir sambúðaraðilar úti og minni tími gefst til garðræktar. Þegar þetta var skoðað kom fram að konur hafa gegnt mikilvægu hlutverki í þróun garðsögunnar á Íslandi. Þétting byggðar er áhyggjuefni þar sem græn svæði eru sífellt tekin undir íbúðahúsnæði á kostnað gróðurs, sem hefur jákvæð áhrif á loftgæði og minna og minna er úthlutað af lóðum sem fylgir garður. Huga þarf að gæðum útisvæða við fjölbýlishús þar sem fólk getur stundað útiveru og notið gróðurs. Rannsóknir gerðar á ávinningi garðyrkju á heilsufar sýna að endurtekin vinna í garði hefur langvarandi jákvæð áhrif á heilsufar. Sýnt var fram á að líkamleg vinna tengd garðyrkju er líklegri til að veita bæði líkamlegan og sálrænan ávinning. Fólk er líklegra til að reyna á sig þegar það stundar garðyrkju, sem eykur líkur á betra líkamlegu atgervi og bætir líkamlega heilsu. Fræðin um sálræna endurheimt voru skoðuð og rannsóknir sýna að gróður, garðvinna og dvöl í garði hefur endurheimtandi áhrif á andlega heilsu manna. Einkagarðurinn sem slíkur getur stuðlað að heilbrigði ... Bachelor Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) Græn ENVELOPE(15.534,15.534,67.487,67.487) Garður ENVELOPE(-22.651,-22.651,64.071,64.071)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Landslagsarkitektúr
Einkagarður
Hönnun
Sálfræðileg endurheimt
Líffræðileg fjölbreytni
Lýðheilsa
spellingShingle Landslagsarkitektúr
Einkagarður
Hönnun
Sálfræðileg endurheimt
Líffræðileg fjölbreytni
Lýðheilsa
Lára Gyða Bergsdóttir 1968-
Endurheimtandi áhrif einkagarðsins á heilsu manna og umhverfi
topic_facet Landslagsarkitektúr
Einkagarður
Hönnun
Sálfræðileg endurheimt
Líffræðileg fjölbreytni
Lýðheilsa
description Höfundur nýtur þess mjög að eyða tíma í garði sínum og hefur fundið á eigin skinni hversu garðvinna og dvöl innan um gróður hefur góð áhrif á andlega og líkamlega líðan. Skoðuð var þróun einkagarðsins frá upphafi borgarmyndunar í Reykjavík til dagsins í dag þegar annir eru miklar og velmegun hefur aukist. Sálræn endurheimt, líffræðilegur fjölbreytileiki og þétting byggðar eru þættir sem skoðaðir voru sérstaklega með tilliti til einkagarðsins. Rýnt var í þróun einkagarðsins frá upphafi borgarmyndunar í Reykjavík. Þar kemur fram að nytjaræktun er meiri þegar kreppir að en þegar velmegun ríkir nýtist einkagarðurinn meira til skrauts og jafnvel sem stöðutákn. Í nútímasamfélagi er mikill hraði og velmegun er almenn og hafa því einkagarðar einfaldast mikið. Minna er um gróður í nútímagarðinum vegna þess að fólk hefur minni tíma til að sinna þeim. Fólk ferðast meira en áður og vill hafa garðana einfaldari til að geta haldið þeim við. Áður fyrr var garðrækt eitt af hjáverkum kvenna en í dag vinna flestir sambúðaraðilar úti og minni tími gefst til garðræktar. Þegar þetta var skoðað kom fram að konur hafa gegnt mikilvægu hlutverki í þróun garðsögunnar á Íslandi. Þétting byggðar er áhyggjuefni þar sem græn svæði eru sífellt tekin undir íbúðahúsnæði á kostnað gróðurs, sem hefur jákvæð áhrif á loftgæði og minna og minna er úthlutað af lóðum sem fylgir garður. Huga þarf að gæðum útisvæða við fjölbýlishús þar sem fólk getur stundað útiveru og notið gróðurs. Rannsóknir gerðar á ávinningi garðyrkju á heilsufar sýna að endurtekin vinna í garði hefur langvarandi jákvæð áhrif á heilsufar. Sýnt var fram á að líkamleg vinna tengd garðyrkju er líklegri til að veita bæði líkamlegan og sálrænan ávinning. Fólk er líklegra til að reyna á sig þegar það stundar garðyrkju, sem eykur líkur á betra líkamlegu atgervi og bætir líkamlega heilsu. Fræðin um sálræna endurheimt voru skoðuð og rannsóknir sýna að gróður, garðvinna og dvöl í garði hefur endurheimtandi áhrif á andlega heilsu manna. Einkagarðurinn sem slíkur getur stuðlað að heilbrigði ...
author2 Landbúnaðarháskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Lára Gyða Bergsdóttir 1968-
author_facet Lára Gyða Bergsdóttir 1968-
author_sort Lára Gyða Bergsdóttir 1968-
title Endurheimtandi áhrif einkagarðsins á heilsu manna og umhverfi
title_short Endurheimtandi áhrif einkagarðsins á heilsu manna og umhverfi
title_full Endurheimtandi áhrif einkagarðsins á heilsu manna og umhverfi
title_fullStr Endurheimtandi áhrif einkagarðsins á heilsu manna og umhverfi
title_full_unstemmed Endurheimtandi áhrif einkagarðsins á heilsu manna og umhverfi
title_sort endurheimtandi áhrif einkagarðsins á heilsu manna og umhverfi
publishDate 2024
url http://hdl.handle.net/1946/47527
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
ENVELOPE(15.534,15.534,67.487,67.487)
ENVELOPE(-22.651,-22.651,64.071,64.071)
geographic Reykjavík
Gerðar
Veita
Kvenna
Svæði
Græn
Garður
geographic_facet Reykjavík
Gerðar
Veita
Kvenna
Svæði
Græn
Garður
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/47527
_version_ 1802649523065978880