Ferðafrelsi og umhverfi barna: Áhrif þéttingar byggðar á umhverfi barna í Reykjavík og frelsi þeirra til að njóta umhverfisgæða síns nærumhverfis

Áform Reykjavíkurborgar og annarra sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins um þéttingu byggðar marka eina mestu stefnubreytingu í sögu byggðarþróunar á Íslandi. Áhrif þéttingar byggðar á börn og umhverfi þeirra geta verið margskonar, ýmist jákvæð eða neikvæð, en vegna skorts á rannsóknum, gögnum og umræð...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Arnar Þórsson 1995-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/47522
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/47522
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/47522 2024-06-23T07:56:26+00:00 Ferðafrelsi og umhverfi barna: Áhrif þéttingar byggðar á umhverfi barna í Reykjavík og frelsi þeirra til að njóta umhverfisgæða síns nærumhverfis Children’s autonomous travel and environment: The impact of urban densification on children’s environment in Reykjavík and children’s freedom to enjoy the environmental qualities of their surroundings Arnar Þórsson 1995- Landbúnaðarháskóli Íslands 2024-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/47522 is ice http://hdl.handle.net/1946/47522 Landslagsarkitektúr Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna Breiðholt Ferðafrelsi barna Ferðavenjur barna Skerjafjörður Umhverfisgæði Vistvænir ferðamátar Áhrifagreining í þágu barna og þétting byggðar Thesis Bachelor's 2024 ftskemman 2024-06-11T14:26:05Z Áform Reykjavíkurborgar og annarra sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins um þéttingu byggðar marka eina mestu stefnubreytingu í sögu byggðarþróunar á Íslandi. Áhrif þéttingar byggðar á börn og umhverfi þeirra geta verið margskonar, ýmist jákvæð eða neikvæð, en vegna skorts á rannsóknum, gögnum og umræðu um áhrif stefnunnar á börn er erfitt að segja til um hvort hún sé þeim í hag eða ekki — og eru börn meðal viðkvæmustu hópanna innan borga. Markmið þessa verkefnis er að rannsaka og greina hver áhrif þéttingar byggðar eru á umhverfi barna í Reykjavík og frelsi þeirra til þess að njóta umhverfisgæða síns nærumhverfis. Í ritgerðinni er farið yfir réttindi og þarfir barna, Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sænska aðferðafræði um áhrifagreiningu í þágu barna, stefnur Reykjavíkurborgar tengdar hagsmunum barna og þau umhverfisgæði sem börn þurfa á að halda til þess að njóta farsæls þroska ásamt þeim sem nú þegar eru til staðar. Þessi atriði eru höfð til hliðsjónar við greiningar tveggja ólíkra hverfa í Reykjavík, Seljahverfis og nýja Skerjafjarðar, sem fara að miklu leyti fram með vinnslu landfræðilegra gagna í formi kerfagreininga gönguleiða (e. network analysis) og samanburði á jafntímasvæðum. Þrátt fyrir að sérstök aðferðafræði við áhrifagreiningu í þágu barna hafi ekki verið innleidd á Íslandi eru nýi Skerjafjörður og Seljahverfi dæmi um vel lukkuð hverfi, hvað réttindi, þarfir, ferðafrelsi og umhverfi barna varðar. Þó þarf að hafa í huga að víðtækum og fjölbreyttum áhrifum þéttingar byggðar munar á milli hverfa og því mikilvægt að nálgast áhrifagreingingu í þágu barna með kerfisbundnum hætti til þess að tryggja að frekari byggðarþróun komi ekki til með að hafa neikvæð áhrif á börn. Bachelor Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Borga ENVELOPE(-3.500,-3.500,-72.533,-72.533) Breiðholt ENVELOPE(-21.850,-21.850,64.100,64.100) Skerjafjörður ENVELOPE(-21.949,-21.949,64.111,64.111)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Landslagsarkitektúr
Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna
Breiðholt
Ferðafrelsi barna
Ferðavenjur barna
Skerjafjörður
Umhverfisgæði
Vistvænir ferðamátar
Áhrifagreining í þágu barna og þétting byggðar
spellingShingle Landslagsarkitektúr
Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna
Breiðholt
Ferðafrelsi barna
Ferðavenjur barna
Skerjafjörður
Umhverfisgæði
Vistvænir ferðamátar
Áhrifagreining í þágu barna og þétting byggðar
Arnar Þórsson 1995-
Ferðafrelsi og umhverfi barna: Áhrif þéttingar byggðar á umhverfi barna í Reykjavík og frelsi þeirra til að njóta umhverfisgæða síns nærumhverfis
topic_facet Landslagsarkitektúr
Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna
Breiðholt
Ferðafrelsi barna
Ferðavenjur barna
Skerjafjörður
Umhverfisgæði
Vistvænir ferðamátar
Áhrifagreining í þágu barna og þétting byggðar
description Áform Reykjavíkurborgar og annarra sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins um þéttingu byggðar marka eina mestu stefnubreytingu í sögu byggðarþróunar á Íslandi. Áhrif þéttingar byggðar á börn og umhverfi þeirra geta verið margskonar, ýmist jákvæð eða neikvæð, en vegna skorts á rannsóknum, gögnum og umræðu um áhrif stefnunnar á börn er erfitt að segja til um hvort hún sé þeim í hag eða ekki — og eru börn meðal viðkvæmustu hópanna innan borga. Markmið þessa verkefnis er að rannsaka og greina hver áhrif þéttingar byggðar eru á umhverfi barna í Reykjavík og frelsi þeirra til þess að njóta umhverfisgæða síns nærumhverfis. Í ritgerðinni er farið yfir réttindi og þarfir barna, Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sænska aðferðafræði um áhrifagreiningu í þágu barna, stefnur Reykjavíkurborgar tengdar hagsmunum barna og þau umhverfisgæði sem börn þurfa á að halda til þess að njóta farsæls þroska ásamt þeim sem nú þegar eru til staðar. Þessi atriði eru höfð til hliðsjónar við greiningar tveggja ólíkra hverfa í Reykjavík, Seljahverfis og nýja Skerjafjarðar, sem fara að miklu leyti fram með vinnslu landfræðilegra gagna í formi kerfagreininga gönguleiða (e. network analysis) og samanburði á jafntímasvæðum. Þrátt fyrir að sérstök aðferðafræði við áhrifagreiningu í þágu barna hafi ekki verið innleidd á Íslandi eru nýi Skerjafjörður og Seljahverfi dæmi um vel lukkuð hverfi, hvað réttindi, þarfir, ferðafrelsi og umhverfi barna varðar. Þó þarf að hafa í huga að víðtækum og fjölbreyttum áhrifum þéttingar byggðar munar á milli hverfa og því mikilvægt að nálgast áhrifagreingingu í þágu barna með kerfisbundnum hætti til þess að tryggja að frekari byggðarþróun komi ekki til með að hafa neikvæð áhrif á börn.
author2 Landbúnaðarháskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Arnar Þórsson 1995-
author_facet Arnar Þórsson 1995-
author_sort Arnar Þórsson 1995-
title Ferðafrelsi og umhverfi barna: Áhrif þéttingar byggðar á umhverfi barna í Reykjavík og frelsi þeirra til að njóta umhverfisgæða síns nærumhverfis
title_short Ferðafrelsi og umhverfi barna: Áhrif þéttingar byggðar á umhverfi barna í Reykjavík og frelsi þeirra til að njóta umhverfisgæða síns nærumhverfis
title_full Ferðafrelsi og umhverfi barna: Áhrif þéttingar byggðar á umhverfi barna í Reykjavík og frelsi þeirra til að njóta umhverfisgæða síns nærumhverfis
title_fullStr Ferðafrelsi og umhverfi barna: Áhrif þéttingar byggðar á umhverfi barna í Reykjavík og frelsi þeirra til að njóta umhverfisgæða síns nærumhverfis
title_full_unstemmed Ferðafrelsi og umhverfi barna: Áhrif þéttingar byggðar á umhverfi barna í Reykjavík og frelsi þeirra til að njóta umhverfisgæða síns nærumhverfis
title_sort ferðafrelsi og umhverfi barna: áhrif þéttingar byggðar á umhverfi barna í reykjavík og frelsi þeirra til að njóta umhverfisgæða síns nærumhverfis
publishDate 2024
url http://hdl.handle.net/1946/47522
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(-3.500,-3.500,-72.533,-72.533)
ENVELOPE(-21.850,-21.850,64.100,64.100)
ENVELOPE(-21.949,-21.949,64.111,64.111)
geographic Reykjavík
Halda
Borga
Breiðholt
Skerjafjörður
geographic_facet Reykjavík
Halda
Borga
Breiðholt
Skerjafjörður
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/47522
_version_ 1802649522099191808