Eðliseiginleikar jarðvegsins á skriðusvæðum Seyðisfjarðar

Rannsóknir á eðliseiginleikum jarðvegs á Íslandi eru fremur takmarkaðar, ekki síst á þeim er lúta að samloðun moldarinnar. Þó er þær mikilvægt sökum þess að hér á landi er eldfjallajarðvegur sem er þekktur fyrir að vera vatnsheldinn með lága þjálnitölu og litla samloðun. Í þessari rannsókn var athyg...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gunnar Gunnarsson 1973-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/47517
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/47517
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/47517 2024-06-23T07:56:45+00:00 Eðliseiginleikar jarðvegsins á skriðusvæðum Seyðisfjarðar The physical properties of the soil in the landslide areas of Seyðisfjörður Gunnar Gunnarsson 1973- Landbúnaðarháskóli Íslands 2024-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/47517 is ice http://hdl.handle.net/1946/47517 Náttúru- og umhverfisfræði Eldfjallajörð Flæðimark Þjálnitala Vatnsinnihald Vatnsspenna Aurskriður Thesis Bachelor's 2024 ftskemman 2024-06-11T14:26:05Z Rannsóknir á eðliseiginleikum jarðvegs á Íslandi eru fremur takmarkaðar, ekki síst á þeim er lúta að samloðun moldarinnar. Þó er þær mikilvægt sökum þess að hér á landi er eldfjallajarðvegur sem er þekktur fyrir að vera vatnsheldinn með lága þjálnitölu og litla samloðun. Í þessari rannsókn var athygli beint að skriðunum á Seyðisfirði 2020 og voru sýni tekin skömmu eftir skriðufallið. Vatnsinnihald jarðvegsins við mismunandi vatnsspennu var ákvarðað sem og vatnsrýmd. Þá voru flæðumörk, þjálnimörk og þjálnitala jarðvegsins ákvörðuð. Svörin við rannsóknarspurningunum sem settar voru fram gefa vísbendingu um eðli skriðuefnanna, áhrif mikillar úrkomu á svæði eins og Seyðisfjörð og þá geta svörin hjálpað til við að meta hættuna sem getur stafað af eldfjallajarðvegi í miklum bratta. Rannsóknin sýndi að mikið vatn reyndist vera í jarðveginum skömmu eftir að skriðan féll og var vatnsinnihald sýnanna allt upp í 87%. Hluti af jarðveginum var silt og innihélt það mun minna vatn eða um eða undir 10%. Vatnsinnihald við mismunandi spennu sýndi að vatnsrýmd sýnanna var töluverð eða allt upp í 61% en vatnsrýmd siltsins var töluvert minni eða í kringum 10%. Við skoðun á flæðimarki og þjálnimarki sást nokkuð dæmigerð hegðun silts og eldfjallajarðvegs en þjálnitala sýnanna var í öllum tilfellum í kringum núll. Leirmoldin getur þó tekið mun meira vatn í sig en siltið. Rannsaka þarf þennan þátt jarðvegsins mun betur þegar kemur að skriðuföllum svo hægt sé að meta betur hættuna sem stafar af lítilli samloðun eldfjallajarðvegs og ákveða mótvægisaðgerðir. Bachelor Thesis Seyðisfjörður Skemman (Iceland) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) Vatn ENVELOPE(-19.408,-19.408,65.956,65.956) Skriðan ENVELOPE(-20.682,-20.682,64.359,64.359)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Náttúru- og umhverfisfræði
Eldfjallajörð
Flæðimark
Þjálnitala
Vatnsinnihald
Vatnsspenna
Aurskriður
spellingShingle Náttúru- og umhverfisfræði
Eldfjallajörð
Flæðimark
Þjálnitala
Vatnsinnihald
Vatnsspenna
Aurskriður
Gunnar Gunnarsson 1973-
Eðliseiginleikar jarðvegsins á skriðusvæðum Seyðisfjarðar
topic_facet Náttúru- og umhverfisfræði
Eldfjallajörð
Flæðimark
Þjálnitala
Vatnsinnihald
Vatnsspenna
Aurskriður
description Rannsóknir á eðliseiginleikum jarðvegs á Íslandi eru fremur takmarkaðar, ekki síst á þeim er lúta að samloðun moldarinnar. Þó er þær mikilvægt sökum þess að hér á landi er eldfjallajarðvegur sem er þekktur fyrir að vera vatnsheldinn með lága þjálnitölu og litla samloðun. Í þessari rannsókn var athygli beint að skriðunum á Seyðisfirði 2020 og voru sýni tekin skömmu eftir skriðufallið. Vatnsinnihald jarðvegsins við mismunandi vatnsspennu var ákvarðað sem og vatnsrýmd. Þá voru flæðumörk, þjálnimörk og þjálnitala jarðvegsins ákvörðuð. Svörin við rannsóknarspurningunum sem settar voru fram gefa vísbendingu um eðli skriðuefnanna, áhrif mikillar úrkomu á svæði eins og Seyðisfjörð og þá geta svörin hjálpað til við að meta hættuna sem getur stafað af eldfjallajarðvegi í miklum bratta. Rannsóknin sýndi að mikið vatn reyndist vera í jarðveginum skömmu eftir að skriðan féll og var vatnsinnihald sýnanna allt upp í 87%. Hluti af jarðveginum var silt og innihélt það mun minna vatn eða um eða undir 10%. Vatnsinnihald við mismunandi spennu sýndi að vatnsrýmd sýnanna var töluverð eða allt upp í 61% en vatnsrýmd siltsins var töluvert minni eða í kringum 10%. Við skoðun á flæðimarki og þjálnimarki sást nokkuð dæmigerð hegðun silts og eldfjallajarðvegs en þjálnitala sýnanna var í öllum tilfellum í kringum núll. Leirmoldin getur þó tekið mun meira vatn í sig en siltið. Rannsaka þarf þennan þátt jarðvegsins mun betur þegar kemur að skriðuföllum svo hægt sé að meta betur hættuna sem stafar af lítilli samloðun eldfjallajarðvegs og ákveða mótvægisaðgerðir.
author2 Landbúnaðarháskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Gunnar Gunnarsson 1973-
author_facet Gunnar Gunnarsson 1973-
author_sort Gunnar Gunnarsson 1973-
title Eðliseiginleikar jarðvegsins á skriðusvæðum Seyðisfjarðar
title_short Eðliseiginleikar jarðvegsins á skriðusvæðum Seyðisfjarðar
title_full Eðliseiginleikar jarðvegsins á skriðusvæðum Seyðisfjarðar
title_fullStr Eðliseiginleikar jarðvegsins á skriðusvæðum Seyðisfjarðar
title_full_unstemmed Eðliseiginleikar jarðvegsins á skriðusvæðum Seyðisfjarðar
title_sort eðliseiginleikar jarðvegsins á skriðusvæðum seyðisfjarðar
publishDate 2024
url http://hdl.handle.net/1946/47517
long_lat ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
ENVELOPE(-19.408,-19.408,65.956,65.956)
ENVELOPE(-20.682,-20.682,64.359,64.359)
geographic Svæði
Vatn
Skriðan
geographic_facet Svæði
Vatn
Skriðan
genre Seyðisfjörður
genre_facet Seyðisfjörður
op_relation http://hdl.handle.net/1946/47517
_version_ 1802650055723712512