Samanburður 3D og 2D hjartaómrannsókna á hjartastarfsemi krabbameinssjúklinga

Bakgrunnur: Síðustu áratugi hefur dánartíðni af völdum krabbameina lækkað og því fleiri sjúklingar sem lifa eftir að hafa greinst með sjúkdóminn. Krabbameinsmeðferð getur haft alvarlegar afleiðingar þar sem ein algengasta aukaverkun krabbameinslyfja eru hjarta- og æðasjúkdómar. Hjartaómun er góð myn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Amalía Sigurrós Stefánsdóttir 1998-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/47408