Samanburður 3D og 2D hjartaómrannsókna á hjartastarfsemi krabbameinssjúklinga
Bakgrunnur: Síðustu áratugi hefur dánartíðni af völdum krabbameina lækkað og því fleiri sjúklingar sem lifa eftir að hafa greinst með sjúkdóminn. Krabbameinsmeðferð getur haft alvarlegar afleiðingar þar sem ein algengasta aukaverkun krabbameinslyfja eru hjarta- og æðasjúkdómar. Hjartaómun er góð myn...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Master Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2024
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/47408 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/47408 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/47408 2024-06-23T07:56:35+00:00 Samanburður 3D og 2D hjartaómrannsókna á hjartastarfsemi krabbameinssjúklinga Comparison of 3D and 2D echocardiography on cardiac function in cancer patients Amalía Sigurrós Stefánsdóttir 1998- Háskóli Íslands 2024-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/47408 is ice http://hdl.handle.net/1946/47408 Geislafræði Krabbameinssjúklingar Hjartasjúkdómar Thesis Master's 2024 ftskemman 2024-06-04T14:31:44Z Bakgrunnur: Síðustu áratugi hefur dánartíðni af völdum krabbameina lækkað og því fleiri sjúklingar sem lifa eftir að hafa greinst með sjúkdóminn. Krabbameinsmeðferð getur haft alvarlegar afleiðingar þar sem ein algengasta aukaverkun krabbameinslyfja eru hjarta- og æðasjúkdómar. Hjartaómun er góð myndgreiningaraðferð til að meta breytingar á hjartastarfsemi hjá krabbameinssjúklingum og er því notuð við skimun hjartavöðvakvilla af völdum krabbameinslyfjameðferðar (e. cancer therapy-related cardiac dysfunction, CTRCD). Tvívíddar (2D) hjartaómun er mest notaða aðferðin við mat á CTRCD en þrívíddar (3D) hjartaómun er sögð vera ákjósanlegasta aðferðin þar sem hún gefur áreiðanlegri mælingar. Markmið: Að bera saman 2D og 3D hjartaómanir hjá krabbameinssjúklingum í virkri meðferð með lyfjum sem geta leitt til CTRCD og skoða hvort þær skili sambærilegum mælingum á hjartastarfsemi. Efni og aðferðir: 52 þátttakendur (100% konur, 33-83 ára) komu í tvær hjartaómrannsóknir með þriggja mánaða millibili þar sem teknar voru 2D myndir annars vegar og 3D myndir hins vegar til að meta hjartastarfsemi. Sami geislafræðingur framkvæmdi allar ómrannsóknir. Úrlestur rannsókna var framkvæmdur af tveimur aðilum þar sem lesari A las tvisvar úr öllum rannsóknum og lesari B las einu sinni úr öllum rannsóknum. Mældur var breytileiki bæði innan og milli matsmanna. Tekinn var tími á framkvæmd allra ómrannsókna bæði í 2D og 3D, einnig var tími tekinn á úrlestri hluta rannsókna annars vegar í 2D og hins vegar í 3D. Niðurstöður: LVEF breyttist að meðaltali um 0.59% (SD=5.77) á milli ómana með 2D og 0.55% (SD=9.54) með 3D. Fylgni LVEF milli fyrri og seinni ómunar var 0.75 með 2D og 0.62 með 3D. GLS breyttist að meðaltali um -0.54% (SD=2.10) með 2D og fylgnin milli ómana var 0.44. Úrtaksmeðaltal mismuna milli 2D og 3D ómunar á LVEF var 2.60, fylgnin var 0.49 og marktækur munur var til staðar (p=0.007). Breytileiki innan lesara: Breytileikastuðullinn fyrir LVEF 2D var 3.78% og fylgnin var 0.91, ekki var marktækur munur milli úrlestra (p=0.52). ... Master Thesis sami Skemman (Iceland) Hjarta ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Geislafræði Krabbameinssjúklingar Hjartasjúkdómar |
spellingShingle |
Geislafræði Krabbameinssjúklingar Hjartasjúkdómar Amalía Sigurrós Stefánsdóttir 1998- Samanburður 3D og 2D hjartaómrannsókna á hjartastarfsemi krabbameinssjúklinga |
topic_facet |
Geislafræði Krabbameinssjúklingar Hjartasjúkdómar |
description |
Bakgrunnur: Síðustu áratugi hefur dánartíðni af völdum krabbameina lækkað og því fleiri sjúklingar sem lifa eftir að hafa greinst með sjúkdóminn. Krabbameinsmeðferð getur haft alvarlegar afleiðingar þar sem ein algengasta aukaverkun krabbameinslyfja eru hjarta- og æðasjúkdómar. Hjartaómun er góð myndgreiningaraðferð til að meta breytingar á hjartastarfsemi hjá krabbameinssjúklingum og er því notuð við skimun hjartavöðvakvilla af völdum krabbameinslyfjameðferðar (e. cancer therapy-related cardiac dysfunction, CTRCD). Tvívíddar (2D) hjartaómun er mest notaða aðferðin við mat á CTRCD en þrívíddar (3D) hjartaómun er sögð vera ákjósanlegasta aðferðin þar sem hún gefur áreiðanlegri mælingar. Markmið: Að bera saman 2D og 3D hjartaómanir hjá krabbameinssjúklingum í virkri meðferð með lyfjum sem geta leitt til CTRCD og skoða hvort þær skili sambærilegum mælingum á hjartastarfsemi. Efni og aðferðir: 52 þátttakendur (100% konur, 33-83 ára) komu í tvær hjartaómrannsóknir með þriggja mánaða millibili þar sem teknar voru 2D myndir annars vegar og 3D myndir hins vegar til að meta hjartastarfsemi. Sami geislafræðingur framkvæmdi allar ómrannsóknir. Úrlestur rannsókna var framkvæmdur af tveimur aðilum þar sem lesari A las tvisvar úr öllum rannsóknum og lesari B las einu sinni úr öllum rannsóknum. Mældur var breytileiki bæði innan og milli matsmanna. Tekinn var tími á framkvæmd allra ómrannsókna bæði í 2D og 3D, einnig var tími tekinn á úrlestri hluta rannsókna annars vegar í 2D og hins vegar í 3D. Niðurstöður: LVEF breyttist að meðaltali um 0.59% (SD=5.77) á milli ómana með 2D og 0.55% (SD=9.54) með 3D. Fylgni LVEF milli fyrri og seinni ómunar var 0.75 með 2D og 0.62 með 3D. GLS breyttist að meðaltali um -0.54% (SD=2.10) með 2D og fylgnin milli ómana var 0.44. Úrtaksmeðaltal mismuna milli 2D og 3D ómunar á LVEF var 2.60, fylgnin var 0.49 og marktækur munur var til staðar (p=0.007). Breytileiki innan lesara: Breytileikastuðullinn fyrir LVEF 2D var 3.78% og fylgnin var 0.91, ekki var marktækur munur milli úrlestra (p=0.52). ... |
author2 |
Háskóli Íslands |
format |
Master Thesis |
author |
Amalía Sigurrós Stefánsdóttir 1998- |
author_facet |
Amalía Sigurrós Stefánsdóttir 1998- |
author_sort |
Amalía Sigurrós Stefánsdóttir 1998- |
title |
Samanburður 3D og 2D hjartaómrannsókna á hjartastarfsemi krabbameinssjúklinga |
title_short |
Samanburður 3D og 2D hjartaómrannsókna á hjartastarfsemi krabbameinssjúklinga |
title_full |
Samanburður 3D og 2D hjartaómrannsókna á hjartastarfsemi krabbameinssjúklinga |
title_fullStr |
Samanburður 3D og 2D hjartaómrannsókna á hjartastarfsemi krabbameinssjúklinga |
title_full_unstemmed |
Samanburður 3D og 2D hjartaómrannsókna á hjartastarfsemi krabbameinssjúklinga |
title_sort |
samanburður 3d og 2d hjartaómrannsókna á hjartastarfsemi krabbameinssjúklinga |
publishDate |
2024 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/47408 |
long_lat |
ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771) |
geographic |
Hjarta |
geographic_facet |
Hjarta |
genre |
sami |
genre_facet |
sami |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/47408 |
_version_ |
1802649788132360192 |