Rapport við rúm sjúklings: Innleiðing breytinga

Markmið rannsóknarinnar var að reyna að komast að því, út frá sjónarhorni breytingastjórnunar, hvers vegna ekki hafi tekist að innleiða rapport við rúm sjúklings, í tvígang, á einni deild Landspítala. Rannsókn þessi var unnin með eigindlegri rannsóknaraðferð en tekin voru sjö viðtöl þar sem stuðst v...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Laufey Hjaltadóttir 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/46965
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/46965
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/46965 2024-06-23T07:54:05+00:00 Rapport við rúm sjúklings: Innleiðing breytinga Laufey Hjaltadóttir 1992- Háskóli Íslands 2024-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/46965 is ice http://hdl.handle.net/1946/46965 Verkefnastjórnun Thesis Master's 2024 ftskemman 2024-06-04T14:31:44Z Markmið rannsóknarinnar var að reyna að komast að því, út frá sjónarhorni breytingastjórnunar, hvers vegna ekki hafi tekist að innleiða rapport við rúm sjúklings, í tvígang, á einni deild Landspítala. Rannsókn þessi var unnin með eigindlegri rannsóknaraðferð en tekin voru sjö viðtöl þar sem stuðst var við hálf-stöðluð viðtöl. Allir sjö viðmælendurnir starfa á sömu deild Landspítala og reyndi að innleiða framangreinda breytingu. Leitað var svara við eftirfarandi rannsóknarspurningu: Hver er upplifun hjúkrunarfræðinga á innleiðingu rapports við rúm sjúklings? og í kjölfarið hvað stendur í vegi fyrir að innleiðing rapports við rúm sjúklings haldist í sessi út frá sjónarhorni breytingastjórnunar Niðurstöður rannsóknarinnar gáfu til kynna að upplifun viðmælenda af innleiðingu rapporti við rúm sjúklings á ýmislegt sameiginlegt með kenningum breytingastjórnunar. Niðurstöðurnar benda til þess að meirihluti viðmælenda töldu mikinn ávinning af því að innleiða breytinguna og vilja sjá hana sem hluta af verklagi deildarinnar en aðrir voru á móti henni að hluta sem gæti reynst áskorun ef stefnt er á innleiðingu að nýju. The objective of this study was to investigate the obstacles hindering the successful implementation of bedside handover within a specific unit of The National University Hospital of Iceland (Landspítali), with a particular focus on change management perspective. Employing a qualitative research approach, the study utilized semi-structured interviews with seven individuals from the unit. The research question guiding this inquiry was: How do nurses perceive the integration of bedside rapport into their practice? Additionally, what are the barriers hindering the sustained implementation of bedside handover from a change management standpoint? The findings of the study revealed that the experiences of the interviewees in implementing bedside handover were aligned with principles of change management. A notable consensus among the majority of participants was their recognition of the potential benefits ... Master Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Verkefnastjórnun
spellingShingle Verkefnastjórnun
Laufey Hjaltadóttir 1992-
Rapport við rúm sjúklings: Innleiðing breytinga
topic_facet Verkefnastjórnun
description Markmið rannsóknarinnar var að reyna að komast að því, út frá sjónarhorni breytingastjórnunar, hvers vegna ekki hafi tekist að innleiða rapport við rúm sjúklings, í tvígang, á einni deild Landspítala. Rannsókn þessi var unnin með eigindlegri rannsóknaraðferð en tekin voru sjö viðtöl þar sem stuðst var við hálf-stöðluð viðtöl. Allir sjö viðmælendurnir starfa á sömu deild Landspítala og reyndi að innleiða framangreinda breytingu. Leitað var svara við eftirfarandi rannsóknarspurningu: Hver er upplifun hjúkrunarfræðinga á innleiðingu rapports við rúm sjúklings? og í kjölfarið hvað stendur í vegi fyrir að innleiðing rapports við rúm sjúklings haldist í sessi út frá sjónarhorni breytingastjórnunar Niðurstöður rannsóknarinnar gáfu til kynna að upplifun viðmælenda af innleiðingu rapporti við rúm sjúklings á ýmislegt sameiginlegt með kenningum breytingastjórnunar. Niðurstöðurnar benda til þess að meirihluti viðmælenda töldu mikinn ávinning af því að innleiða breytinguna og vilja sjá hana sem hluta af verklagi deildarinnar en aðrir voru á móti henni að hluta sem gæti reynst áskorun ef stefnt er á innleiðingu að nýju. The objective of this study was to investigate the obstacles hindering the successful implementation of bedside handover within a specific unit of The National University Hospital of Iceland (Landspítali), with a particular focus on change management perspective. Employing a qualitative research approach, the study utilized semi-structured interviews with seven individuals from the unit. The research question guiding this inquiry was: How do nurses perceive the integration of bedside rapport into their practice? Additionally, what are the barriers hindering the sustained implementation of bedside handover from a change management standpoint? The findings of the study revealed that the experiences of the interviewees in implementing bedside handover were aligned with principles of change management. A notable consensus among the majority of participants was their recognition of the potential benefits ...
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Laufey Hjaltadóttir 1992-
author_facet Laufey Hjaltadóttir 1992-
author_sort Laufey Hjaltadóttir 1992-
title Rapport við rúm sjúklings: Innleiðing breytinga
title_short Rapport við rúm sjúklings: Innleiðing breytinga
title_full Rapport við rúm sjúklings: Innleiðing breytinga
title_fullStr Rapport við rúm sjúklings: Innleiðing breytinga
title_full_unstemmed Rapport við rúm sjúklings: Innleiðing breytinga
title_sort rapport við rúm sjúklings: innleiðing breytinga
publishDate 2024
url http://hdl.handle.net/1946/46965
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/46965
_version_ 1802646048787660800