"Hver vegur að heiman er vegurinn heim". Þróun náms- og starfsferils háskólamenntaðra á Austurlandi.

Markmið þessarar rannsóknar er að varpa ljósi á hvernig það hefur áhrif á náms- og starfsval sem og þróun náms- og starfsferils fólks að búa á Austurlandi. Rannsóknin miðar að því að auka þekkingu á reynslu einstaklinga sem ólust upp á Austurlandi, eru búsettir þar í dag og hafa lokið háskólanámi. Á...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristjana Hvönn Þrastardóttir 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/46908
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/46908
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/46908 2024-06-09T07:47:09+00:00 "Hver vegur að heiman er vegurinn heim". Þróun náms- og starfsferils háskólamenntaðra á Austurlandi. Kristjana Hvönn Þrastardóttir 1993- Háskóli Íslands 2024-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/46908 is ice http://hdl.handle.net/1946/46908 Náms- og starfsráðgjöf Námsráðgjöf Starfsráðgjöf Thesis Master's 2024 ftskemman 2024-05-14T23:35:10Z Markmið þessarar rannsóknar er að varpa ljósi á hvernig það hefur áhrif á náms- og starfsval sem og þróun náms- og starfsferils fólks að búa á Austurlandi. Rannsóknin miðar að því að auka þekkingu á reynslu einstaklinga sem ólust upp á Austurlandi, eru búsettir þar í dag og hafa lokið háskólanámi. Á Austurlandi er enginn háskóli starfræktur og aðgengi að háskólanámi því takmarkað og eins og víða á landsbyggðinni er hlutfall háskólamenntaðra lægra en á höfuðborgarsvæðinu (Hagstofa Íslands, 2021). Tekin voru viðtöl við ungt fólk á Austurlandi sem lokið hefur háskólanámi. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að aðgengi að námi hefur áhrif á námsferil fólks og þannig á framtíðarstarf. Ungt fólk á Austurlandi leggur mikið á sig til þess að mennta sig frekar eftir framhaldsskóla. Hvort sem það er að flytja nær háskóla og stunda þar nám eða stunda fjarnám samhliða vinnu í sinni heimabyggð. Einnig komu í ljós margar ástæður fyrir því að fólk flytur svo aftur í heimahaga eftir nám en þar má nefna tengslanet, húsnæðisverð og heillandi umhverfi til að ala upp börn. Að lokum kom fram að ungt fólk á Austurlandi er ánægt með starfstækifærin á svæðinu og lítur björtum augum til framtíðar. Rannsóknin gefur til kynna að mikilvægt sé að jafna tækifæri til náms óháð búsetu. The aim of this study is to explore the career development of young people in Eastern part of Iceland. Emphasis will be put on how educational opportunities access and employment opportunities influence individuals' choices and development. There is no university in the vast area of eastern Iceland and the area has a fewer people with higher education compared to the capital area (Hagstofa Íslands, 2021). Factors such as educational opportunities and job prospects are likely to influence young peoples' career development in the area. Special attention will be given to understanding the challenges and opportunities faced by young people in rural areas when making educational and career choices. Interviews were conducted with young adults who have pursued higher ... Master Thesis Iceland Skemman (Iceland) Lægra ENVELOPE(9.298,9.298,62.700,62.700) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Náms- og starfsráðgjöf
Námsráðgjöf
Starfsráðgjöf
spellingShingle Náms- og starfsráðgjöf
Námsráðgjöf
Starfsráðgjöf
Kristjana Hvönn Þrastardóttir 1993-
"Hver vegur að heiman er vegurinn heim". Þróun náms- og starfsferils háskólamenntaðra á Austurlandi.
topic_facet Náms- og starfsráðgjöf
Námsráðgjöf
Starfsráðgjöf
description Markmið þessarar rannsóknar er að varpa ljósi á hvernig það hefur áhrif á náms- og starfsval sem og þróun náms- og starfsferils fólks að búa á Austurlandi. Rannsóknin miðar að því að auka þekkingu á reynslu einstaklinga sem ólust upp á Austurlandi, eru búsettir þar í dag og hafa lokið háskólanámi. Á Austurlandi er enginn háskóli starfræktur og aðgengi að háskólanámi því takmarkað og eins og víða á landsbyggðinni er hlutfall háskólamenntaðra lægra en á höfuðborgarsvæðinu (Hagstofa Íslands, 2021). Tekin voru viðtöl við ungt fólk á Austurlandi sem lokið hefur háskólanámi. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að aðgengi að námi hefur áhrif á námsferil fólks og þannig á framtíðarstarf. Ungt fólk á Austurlandi leggur mikið á sig til þess að mennta sig frekar eftir framhaldsskóla. Hvort sem það er að flytja nær háskóla og stunda þar nám eða stunda fjarnám samhliða vinnu í sinni heimabyggð. Einnig komu í ljós margar ástæður fyrir því að fólk flytur svo aftur í heimahaga eftir nám en þar má nefna tengslanet, húsnæðisverð og heillandi umhverfi til að ala upp börn. Að lokum kom fram að ungt fólk á Austurlandi er ánægt með starfstækifærin á svæðinu og lítur björtum augum til framtíðar. Rannsóknin gefur til kynna að mikilvægt sé að jafna tækifæri til náms óháð búsetu. The aim of this study is to explore the career development of young people in Eastern part of Iceland. Emphasis will be put on how educational opportunities access and employment opportunities influence individuals' choices and development. There is no university in the vast area of eastern Iceland and the area has a fewer people with higher education compared to the capital area (Hagstofa Íslands, 2021). Factors such as educational opportunities and job prospects are likely to influence young peoples' career development in the area. Special attention will be given to understanding the challenges and opportunities faced by young people in rural areas when making educational and career choices. Interviews were conducted with young adults who have pursued higher ...
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Kristjana Hvönn Þrastardóttir 1993-
author_facet Kristjana Hvönn Þrastardóttir 1993-
author_sort Kristjana Hvönn Þrastardóttir 1993-
title "Hver vegur að heiman er vegurinn heim". Þróun náms- og starfsferils háskólamenntaðra á Austurlandi.
title_short "Hver vegur að heiman er vegurinn heim". Þróun náms- og starfsferils háskólamenntaðra á Austurlandi.
title_full "Hver vegur að heiman er vegurinn heim". Þróun náms- og starfsferils háskólamenntaðra á Austurlandi.
title_fullStr "Hver vegur að heiman er vegurinn heim". Þróun náms- og starfsferils háskólamenntaðra á Austurlandi.
title_full_unstemmed "Hver vegur að heiman er vegurinn heim". Þróun náms- og starfsferils háskólamenntaðra á Austurlandi.
title_sort "hver vegur að heiman er vegurinn heim". þróun náms- og starfsferils háskólamenntaðra á austurlandi.
publishDate 2024
url http://hdl.handle.net/1946/46908
long_lat ENVELOPE(9.298,9.298,62.700,62.700)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Lægra
Varpa
Vinnu
geographic_facet Lægra
Varpa
Vinnu
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/46908
_version_ 1801378091072749568