Ákvarðanataka um meðferð við lok lífs hjá öldruðum og fullorðnum sjúklingum með langt gengna sjúkdóma: Kortlagningarsamantekt

Bakgrunnur: Sjúklingar eiga rétt á að taka þátt í ákvarðanatöku varðandi eigin meðferð. Algengt er að ákvarðanataka um meðferð við lok lífs fari ekki fram fyrr en í aðdraganda andláts þegar sjúklingar hafa tapað getunni til þátttöku. Leiðbeinandi verklag um hvernig standa skuli að ákvarðanatöku um m...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Urður Ómarsdóttir 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/46642
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/46642
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/46642 2024-05-19T07:43:03+00:00 Ákvarðanataka um meðferð við lok lífs hjá öldruðum og fullorðnum sjúklingum með langt gengna sjúkdóma: Kortlagningarsamantekt End-of-life care decision making for the elderly and adult patients with advanced diseases: A scoping review Urður Ómarsdóttir 1981- Háskóli Íslands 2024-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/46642 is ice http://hdl.handle.net/1946/46642 Hjúkrunarfræði Lífslokameðferð Ákvarðanataka Aldraðir Thesis Master's 2024 ftskemman 2024-04-30T23:41:15Z Bakgrunnur: Sjúklingar eiga rétt á að taka þátt í ákvarðanatöku varðandi eigin meðferð. Algengt er að ákvarðanataka um meðferð við lok lífs fari ekki fram fyrr en í aðdraganda andláts þegar sjúklingar hafa tapað getunni til þátttöku. Leiðbeinandi verklag um hvernig standa skuli að ákvarðanatöku um meðferð við lok lífs liggur ekki fyrir hér á landi. Erlendis hafa verið birtar klínískar leiðbeiningar um mat á horfum og líkan sem skilgreinir ferli ákvarðanatöku um meðferð við lok lífs sem ætlað er að styðja við að ákvarðanatakan sé í samræmi við óskir sjúklinga.Tilgangur: Að skoða hvernig staðið er að ákvarðanatöku um meðferð við lok lífs hjá öldruðum og sjúklingum með langt gengna sjúkdóma og hvernig ákvarðanatakan hefur áhrif á þá meðferð sem veitt er. Aðferð: Gerð var kortlagningarsamantekt. Lesefnisleit var framkvæmd í PubMed og Cinahl. Farið var eftir aðferð Arksey og O´Malley, leiðbeiningum Joanna Briggs stofnunarinnar og PRISMA-ScR. Leitarorðin voru end of life care, hospice care, terminal care, decision making og life sustaining treatment. Inntökuskilyrði voru sett fram um að greinarnar hefðu birst á árunum 2018-2024 og að efnistök væru í samræmi við tilgang samantektarinnar. Niðurstöður: Tuttugu og tvær rannsóknargreinar uppfylltu inntökuskilyrði. Niðurstöður voru að ákvarðanataka um meðferð við lok lífs fór fram síðustu klukkustundir, daga eða vikur fyrir andlát. Sjúklingar, aðstandendur, talsmenn og heilbrigðisstarfsmenn komu að ákvarðanatöku. Sjúkdómsástand, mat á horfum og hver tók ákvörðun voru meðal þátta sem höfðu áhrif á valda meðferð. Líknarþjónusta var frekar notuð og íþyngjandi meðferðum sleppt þegar ákvörðun lá fyrir. Background: Patients have the right to be involved in decision making regarding their own treatment. It is common that decision making takes place late in the disease trajectory, when death is imminent and the patient may no longer be able to participate. No recommended procedure on decison making for end of life care exists in Iceland. Clinical guidelines on prognostication and ... Master Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Lífslokameðferð
Ákvarðanataka
Aldraðir
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Lífslokameðferð
Ákvarðanataka
Aldraðir
Urður Ómarsdóttir 1981-
Ákvarðanataka um meðferð við lok lífs hjá öldruðum og fullorðnum sjúklingum með langt gengna sjúkdóma: Kortlagningarsamantekt
topic_facet Hjúkrunarfræði
Lífslokameðferð
Ákvarðanataka
Aldraðir
description Bakgrunnur: Sjúklingar eiga rétt á að taka þátt í ákvarðanatöku varðandi eigin meðferð. Algengt er að ákvarðanataka um meðferð við lok lífs fari ekki fram fyrr en í aðdraganda andláts þegar sjúklingar hafa tapað getunni til þátttöku. Leiðbeinandi verklag um hvernig standa skuli að ákvarðanatöku um meðferð við lok lífs liggur ekki fyrir hér á landi. Erlendis hafa verið birtar klínískar leiðbeiningar um mat á horfum og líkan sem skilgreinir ferli ákvarðanatöku um meðferð við lok lífs sem ætlað er að styðja við að ákvarðanatakan sé í samræmi við óskir sjúklinga.Tilgangur: Að skoða hvernig staðið er að ákvarðanatöku um meðferð við lok lífs hjá öldruðum og sjúklingum með langt gengna sjúkdóma og hvernig ákvarðanatakan hefur áhrif á þá meðferð sem veitt er. Aðferð: Gerð var kortlagningarsamantekt. Lesefnisleit var framkvæmd í PubMed og Cinahl. Farið var eftir aðferð Arksey og O´Malley, leiðbeiningum Joanna Briggs stofnunarinnar og PRISMA-ScR. Leitarorðin voru end of life care, hospice care, terminal care, decision making og life sustaining treatment. Inntökuskilyrði voru sett fram um að greinarnar hefðu birst á árunum 2018-2024 og að efnistök væru í samræmi við tilgang samantektarinnar. Niðurstöður: Tuttugu og tvær rannsóknargreinar uppfylltu inntökuskilyrði. Niðurstöður voru að ákvarðanataka um meðferð við lok lífs fór fram síðustu klukkustundir, daga eða vikur fyrir andlát. Sjúklingar, aðstandendur, talsmenn og heilbrigðisstarfsmenn komu að ákvarðanatöku. Sjúkdómsástand, mat á horfum og hver tók ákvörðun voru meðal þátta sem höfðu áhrif á valda meðferð. Líknarþjónusta var frekar notuð og íþyngjandi meðferðum sleppt þegar ákvörðun lá fyrir. Background: Patients have the right to be involved in decision making regarding their own treatment. It is common that decision making takes place late in the disease trajectory, when death is imminent and the patient may no longer be able to participate. No recommended procedure on decison making for end of life care exists in Iceland. Clinical guidelines on prognostication and ...
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Urður Ómarsdóttir 1981-
author_facet Urður Ómarsdóttir 1981-
author_sort Urður Ómarsdóttir 1981-
title Ákvarðanataka um meðferð við lok lífs hjá öldruðum og fullorðnum sjúklingum með langt gengna sjúkdóma: Kortlagningarsamantekt
title_short Ákvarðanataka um meðferð við lok lífs hjá öldruðum og fullorðnum sjúklingum með langt gengna sjúkdóma: Kortlagningarsamantekt
title_full Ákvarðanataka um meðferð við lok lífs hjá öldruðum og fullorðnum sjúklingum með langt gengna sjúkdóma: Kortlagningarsamantekt
title_fullStr Ákvarðanataka um meðferð við lok lífs hjá öldruðum og fullorðnum sjúklingum með langt gengna sjúkdóma: Kortlagningarsamantekt
title_full_unstemmed Ákvarðanataka um meðferð við lok lífs hjá öldruðum og fullorðnum sjúklingum með langt gengna sjúkdóma: Kortlagningarsamantekt
title_sort ákvarðanataka um meðferð við lok lífs hjá öldruðum og fullorðnum sjúklingum með langt gengna sjúkdóma: kortlagningarsamantekt
publishDate 2024
url http://hdl.handle.net/1946/46642
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/46642
_version_ 1799482749056188416