Ríkisútvarpið býður bara ekki upp á neitt fyrir mig: Framleiðsla á sjónvarpsefni fyrir ungmenni á Íslandi.

Greinargerð þessi er annar hluti meistaraverkefnis í hagnýtri menningarmiðlun. Hinn hluti verksins er handrit af sjónvarpsþáttum fyrir ungmenni sem bera heitið Hera. Í greinargerðinni verður fjallað um framleiðslu á sjónvarpsefni fyrir ungmenni á Íslandi, sem hefur verið ábótavant. Á seinustu árum h...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Margrét Júlía Ingimarsdóttir 1998-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/46613
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/46613
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/46613 2024-05-19T07:42:42+00:00 Ríkisútvarpið býður bara ekki upp á neitt fyrir mig: Framleiðsla á sjónvarpsefni fyrir ungmenni á Íslandi. Margrét Júlía Ingimarsdóttir 1998- Háskóli Íslands 2024-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/46613 is ice http://hdl.handle.net/1946/46613 Hagnýt menningarmiðlun Thesis Master's 2024 ftskemman 2024-04-30T23:41:15Z Greinargerð þessi er annar hluti meistaraverkefnis í hagnýtri menningarmiðlun. Hinn hluti verksins er handrit af sjónvarpsþáttum fyrir ungmenni sem bera heitið Hera. Í greinargerðinni verður fjallað um framleiðslu á sjónvarpsefni fyrir ungmenni á Íslandi, sem hefur verið ábótavant. Á seinustu árum hefur þó framleiðsla á efni fyrir ungmenni fengið meira pláss og verið ört sýnilegri, en það er alltaf hægt að bæta enn betur í. Ungmenni á Íslandi eru ekki að velja að horfa á íslenskt efni, þar sem það er lítið til af því. Það er eitthvað sem þarf að breyta. Það þarf einnig að breyta því hvernig efni er miðlað til þeirra. Framleiðsla og dreifing á sjónvarpsefni fyrir ungmenni þarf að sinna út frá forsendum ungmenna. Það þarf að leita til þeirra, það sem þau eru og gera efni sem höfðar til þeirra. This report is one part of a masters project in applied cultural communication. The other part of the masters project is a television show script for young people called Hera. The report will discuss the production of television content for young people in Iceland, which has been lacking. In recent years however, the production of youth content has gained more space in Icelandic production and has been more visible. Young people in Iceland are not choosing to watch Icelandic content, as there is not enough of it. Something needs to change, the way the content is shown to them. The production and distribution of television content for young people must be handled based on the criteria of young people, it’s necessary to approach them for what they are and make content that appeals to them. Master Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hagnýt menningarmiðlun
spellingShingle Hagnýt menningarmiðlun
Margrét Júlía Ingimarsdóttir 1998-
Ríkisútvarpið býður bara ekki upp á neitt fyrir mig: Framleiðsla á sjónvarpsefni fyrir ungmenni á Íslandi.
topic_facet Hagnýt menningarmiðlun
description Greinargerð þessi er annar hluti meistaraverkefnis í hagnýtri menningarmiðlun. Hinn hluti verksins er handrit af sjónvarpsþáttum fyrir ungmenni sem bera heitið Hera. Í greinargerðinni verður fjallað um framleiðslu á sjónvarpsefni fyrir ungmenni á Íslandi, sem hefur verið ábótavant. Á seinustu árum hefur þó framleiðsla á efni fyrir ungmenni fengið meira pláss og verið ört sýnilegri, en það er alltaf hægt að bæta enn betur í. Ungmenni á Íslandi eru ekki að velja að horfa á íslenskt efni, þar sem það er lítið til af því. Það er eitthvað sem þarf að breyta. Það þarf einnig að breyta því hvernig efni er miðlað til þeirra. Framleiðsla og dreifing á sjónvarpsefni fyrir ungmenni þarf að sinna út frá forsendum ungmenna. Það þarf að leita til þeirra, það sem þau eru og gera efni sem höfðar til þeirra. This report is one part of a masters project in applied cultural communication. The other part of the masters project is a television show script for young people called Hera. The report will discuss the production of television content for young people in Iceland, which has been lacking. In recent years however, the production of youth content has gained more space in Icelandic production and has been more visible. Young people in Iceland are not choosing to watch Icelandic content, as there is not enough of it. Something needs to change, the way the content is shown to them. The production and distribution of television content for young people must be handled based on the criteria of young people, it’s necessary to approach them for what they are and make content that appeals to them.
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Margrét Júlía Ingimarsdóttir 1998-
author_facet Margrét Júlía Ingimarsdóttir 1998-
author_sort Margrét Júlía Ingimarsdóttir 1998-
title Ríkisútvarpið býður bara ekki upp á neitt fyrir mig: Framleiðsla á sjónvarpsefni fyrir ungmenni á Íslandi.
title_short Ríkisútvarpið býður bara ekki upp á neitt fyrir mig: Framleiðsla á sjónvarpsefni fyrir ungmenni á Íslandi.
title_full Ríkisútvarpið býður bara ekki upp á neitt fyrir mig: Framleiðsla á sjónvarpsefni fyrir ungmenni á Íslandi.
title_fullStr Ríkisútvarpið býður bara ekki upp á neitt fyrir mig: Framleiðsla á sjónvarpsefni fyrir ungmenni á Íslandi.
title_full_unstemmed Ríkisútvarpið býður bara ekki upp á neitt fyrir mig: Framleiðsla á sjónvarpsefni fyrir ungmenni á Íslandi.
title_sort ríkisútvarpið býður bara ekki upp á neitt fyrir mig: framleiðsla á sjónvarpsefni fyrir ungmenni á íslandi.
publishDate 2024
url http://hdl.handle.net/1946/46613
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/46613
_version_ 1799482397689905152