Gendered Security Challenges in the Arctic: Indigenous Women in Greenland and Implications for Sustainability, Gender Equality, and Human Security

Ritgerð þessi fjallar um málefni á sviði kynjajafnréttis og öryggismála á Norðurslóðum og beinir athygli sinni sérstaklega að Grænlandi með feminískri samtvinnun og þverfaglegri nálgun. Með því að kanna þær öryggisáskoranir sem grænlenskar konur af frumbyggjaættum búa við og reynslu þeirra af kynjam...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Unnur Lárusdóttir 1997-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:English
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/46574
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/46574
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/46574 2024-05-19T07:36:34+00:00 Gendered Security Challenges in the Arctic: Indigenous Women in Greenland and Implications for Sustainability, Gender Equality, and Human Security Unnur Lárusdóttir 1997- Háskóli Íslands 2024-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/46574 en eng http://hdl.handle.net/1946/46574 Alþjóðasamskipti Thesis Master's 2024 ftskemman 2024-04-30T23:41:15Z Ritgerð þessi fjallar um málefni á sviði kynjajafnréttis og öryggismála á Norðurslóðum og beinir athygli sinni sérstaklega að Grænlandi með feminískri samtvinnun og þverfaglegri nálgun. Með því að kanna þær öryggisáskoranir sem grænlenskar konur af frumbyggjaættum búa við og reynslu þeirra af kynjamisrétti kannar ritgerðin hvað það er sem ógnar mannöryggi (e. human security) þeirra. Með þverfaglegri nálgun þar sem hugtökin femínismi, mannöryggi og femínískt öryggi eru nýtt, setur ritgerðin fram þemagreiningu á sjö viðtölum sem tekin voru við konur af grænlenskum uppruna. Niðurstöðurnar sýna fram á að frumbyggjakonur á Grænlandi upplifa óöryggi af margvíslegum toga, svo sem ofbeldi, skort á sjálfstæði, og áhrifum nýlendustjórnar. Reynsla kvennanna einkennist af og eykur á kynjamisrétti sem er sýnilegt í rótgrónum kynjuðum staðalímyndum, áskorunum sem einkennast af stöðu þeirra sem kvenkyns frumbyggjar og ríkjandi karlmennsku. Afleiðingar þessa eru aukin jaðarsetning kvennanna og einangrun þeirra, andstætt alþjóðalögum líkt og Samningi Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gagnvart konum og Samningi Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi á konum og heimilisofbeldi. Saman getur þetta haft neikvæð áhrif á framgang og þróun á sviði sjálfbærni á Norðurslóðum og samvinnu milli norðurslóðaríkja, ásamt frumbyggjahópum á svæðinu. Á heildina litið leggur þessi ritgerð, með nálgun sem byggir á mannöryggi og femínísku öryggi, áherslu á reynslu grænlenskra frumbyggjakvenna og framkvæmir tilviksrannsókn með niðurstöðum sjö viðtala. Niðurstöðurnar byggja þannig ofan á tímamótaskýrslu um stöðu kynjajafnréttis á Norðurslóðum sem styrkt var af Norðurskautsráðinu. Niðurstöðurnar undirstrika mikilvægi þess að forgangsraða mannöryggi og kynjajafnrétti á Norðurslóðum, sérstaklega í ljósi mikilvægi svæðisins í framtíðinni. Aðeins með því að tryggja konum öryggi og jafnrétti er mögulegt að vinna að sjálfbærari samfélögum á Norðurslóðum. Master Thesis Arctic Greenland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Alþjóðasamskipti
spellingShingle Alþjóðasamskipti
Unnur Lárusdóttir 1997-
Gendered Security Challenges in the Arctic: Indigenous Women in Greenland and Implications for Sustainability, Gender Equality, and Human Security
topic_facet Alþjóðasamskipti
description Ritgerð þessi fjallar um málefni á sviði kynjajafnréttis og öryggismála á Norðurslóðum og beinir athygli sinni sérstaklega að Grænlandi með feminískri samtvinnun og þverfaglegri nálgun. Með því að kanna þær öryggisáskoranir sem grænlenskar konur af frumbyggjaættum búa við og reynslu þeirra af kynjamisrétti kannar ritgerðin hvað það er sem ógnar mannöryggi (e. human security) þeirra. Með þverfaglegri nálgun þar sem hugtökin femínismi, mannöryggi og femínískt öryggi eru nýtt, setur ritgerðin fram þemagreiningu á sjö viðtölum sem tekin voru við konur af grænlenskum uppruna. Niðurstöðurnar sýna fram á að frumbyggjakonur á Grænlandi upplifa óöryggi af margvíslegum toga, svo sem ofbeldi, skort á sjálfstæði, og áhrifum nýlendustjórnar. Reynsla kvennanna einkennist af og eykur á kynjamisrétti sem er sýnilegt í rótgrónum kynjuðum staðalímyndum, áskorunum sem einkennast af stöðu þeirra sem kvenkyns frumbyggjar og ríkjandi karlmennsku. Afleiðingar þessa eru aukin jaðarsetning kvennanna og einangrun þeirra, andstætt alþjóðalögum líkt og Samningi Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gagnvart konum og Samningi Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi á konum og heimilisofbeldi. Saman getur þetta haft neikvæð áhrif á framgang og þróun á sviði sjálfbærni á Norðurslóðum og samvinnu milli norðurslóðaríkja, ásamt frumbyggjahópum á svæðinu. Á heildina litið leggur þessi ritgerð, með nálgun sem byggir á mannöryggi og femínísku öryggi, áherslu á reynslu grænlenskra frumbyggjakvenna og framkvæmir tilviksrannsókn með niðurstöðum sjö viðtala. Niðurstöðurnar byggja þannig ofan á tímamótaskýrslu um stöðu kynjajafnréttis á Norðurslóðum sem styrkt var af Norðurskautsráðinu. Niðurstöðurnar undirstrika mikilvægi þess að forgangsraða mannöryggi og kynjajafnrétti á Norðurslóðum, sérstaklega í ljósi mikilvægi svæðisins í framtíðinni. Aðeins með því að tryggja konum öryggi og jafnrétti er mögulegt að vinna að sjálfbærari samfélögum á Norðurslóðum.
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Unnur Lárusdóttir 1997-
author_facet Unnur Lárusdóttir 1997-
author_sort Unnur Lárusdóttir 1997-
title Gendered Security Challenges in the Arctic: Indigenous Women in Greenland and Implications for Sustainability, Gender Equality, and Human Security
title_short Gendered Security Challenges in the Arctic: Indigenous Women in Greenland and Implications for Sustainability, Gender Equality, and Human Security
title_full Gendered Security Challenges in the Arctic: Indigenous Women in Greenland and Implications for Sustainability, Gender Equality, and Human Security
title_fullStr Gendered Security Challenges in the Arctic: Indigenous Women in Greenland and Implications for Sustainability, Gender Equality, and Human Security
title_full_unstemmed Gendered Security Challenges in the Arctic: Indigenous Women in Greenland and Implications for Sustainability, Gender Equality, and Human Security
title_sort gendered security challenges in the arctic: indigenous women in greenland and implications for sustainability, gender equality, and human security
publishDate 2024
url http://hdl.handle.net/1946/46574
genre Arctic
Greenland
genre_facet Arctic
Greenland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/46574
_version_ 1799475704856838144