Stóriðja á Íslandi: Úti er ævintýri eða er ævintýrið rétt að byrja?

Þessi ritgerð fjallar um þær aðstæður í íslensku samfélagi sem stuðluðu að uppbyggingu stóriðju og þær sem setja henni skorður í dag. Orkunýting Íslands byggir að miklu leyti á sjálfbærum orkugjöfum, þ.e. vatnsafli og jarðvarma auk þess sem að vindorka er um það bil að ryðja sér leið inn í íslenskt...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hekla Maren Jónasdóttir 2002-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/46203