Stóriðja á Íslandi: Úti er ævintýri eða er ævintýrið rétt að byrja?

Þessi ritgerð fjallar um þær aðstæður í íslensku samfélagi sem stuðluðu að uppbyggingu stóriðju og þær sem setja henni skorður í dag. Orkunýting Íslands byggir að miklu leyti á sjálfbærum orkugjöfum, þ.e. vatnsafli og jarðvarma auk þess sem að vindorka er um það bil að ryðja sér leið inn í íslenskt...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hekla Maren Jónasdóttir 2002-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/46203
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/46203
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/46203 2024-02-11T10:05:07+01:00 Stóriðja á Íslandi: Úti er ævintýri eða er ævintýrið rétt að byrja? Power intensive industry in Iceland: The last chapter or the prologue to the unknown? Hekla Maren Jónasdóttir 2002- Háskóli Íslands 2024-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/46203 is ice http://hdl.handle.net/1946/46203 Stjórnmálafræði Stóriðja Orkunýting Thesis Bachelor's 2024 ftskemman 2024-01-17T23:54:52Z Þessi ritgerð fjallar um þær aðstæður í íslensku samfélagi sem stuðluðu að uppbyggingu stóriðju og þær sem setja henni skorður í dag. Orkunýting Íslands byggir að miklu leyti á sjálfbærum orkugjöfum, þ.e. vatnsafli og jarðvarma auk þess sem að vindorka er um það bil að ryðja sér leið inn í íslenskt orkulandslag. Ísland er því að mörgu leyti hentug staðsetning fyrir orkufrekan iðnað. Orkuauðlindir og náttúruauðlindir Íslands hafa skapað undirstöðu fyrir velferð í íslensku samfélagi en í dag er orðin hörð samkeppni um þær. Stóriðja á Íslandi notar um 80% af allri raforku sem er framleidd í landinu en ný aðkallandi verkefni, sem dæmi loftslagsmarkmið og markmið í orkuskiptum, krefjast aukinnar orku. Í ritgerðinni eru þrír kenningarammar skoðaðir og þeim beitt til þess að greina stefnumótunarferlið á tímum stóriðju og aukinni umhverfisvitund. Það eru valdakenningar, kenningar um samráðshyggju og dagskrárkenningar John W. Kingdons. Greiningin sem hér fer á eftir leiddi í ljós að margar aðstæður í íslensku samfélagi stuðluðu að uppbyggingu stóriðju á Íslandi, sérstaklega þá slaki í hagkerfinu og atvinnuleysi í kjölfar endalok síldarævintýrisins. Þær aðstæður sem setur frekari uppbyggingu stóriðju skorður í dag er aukin vitundarvakning á umhverfisáhrifum hennar. Fólk hefur áttað sig á að orkuauðlindir landsins eru ekki ótakmarkaðar og fólk er orðið gagnrýnna á botnlausa nýtingu orkuauðlindanna. Í ljósi þeirra þátta er fyrirsjáanlegt að orkumál og stóriðja verða ofarlega í pólitískri umræðu á næstu misserum í íslensku samfélagi. This essay discusses the conditions in Icelandic society that contributed to the development of power intensive industry and those that hinder it today. Iceland's energy consumption mainly relies on sustainable energy sources, such as hydropower and geothermal energy, as well as wind energy which is about to make its way into the Icelandic energy landscape. Iceland is therefore in many respects a suitable location for energy-intensive industry. Iceland's energy and natural resources have laid ... Bachelor Thesis Iceland Skemman (Iceland) Setur ENVELOPE(-19.045,-19.045,64.575,64.575)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Stjórnmálafræði
Stóriðja
Orkunýting
spellingShingle Stjórnmálafræði
Stóriðja
Orkunýting
Hekla Maren Jónasdóttir 2002-
Stóriðja á Íslandi: Úti er ævintýri eða er ævintýrið rétt að byrja?
topic_facet Stjórnmálafræði
Stóriðja
Orkunýting
description Þessi ritgerð fjallar um þær aðstæður í íslensku samfélagi sem stuðluðu að uppbyggingu stóriðju og þær sem setja henni skorður í dag. Orkunýting Íslands byggir að miklu leyti á sjálfbærum orkugjöfum, þ.e. vatnsafli og jarðvarma auk þess sem að vindorka er um það bil að ryðja sér leið inn í íslenskt orkulandslag. Ísland er því að mörgu leyti hentug staðsetning fyrir orkufrekan iðnað. Orkuauðlindir og náttúruauðlindir Íslands hafa skapað undirstöðu fyrir velferð í íslensku samfélagi en í dag er orðin hörð samkeppni um þær. Stóriðja á Íslandi notar um 80% af allri raforku sem er framleidd í landinu en ný aðkallandi verkefni, sem dæmi loftslagsmarkmið og markmið í orkuskiptum, krefjast aukinnar orku. Í ritgerðinni eru þrír kenningarammar skoðaðir og þeim beitt til þess að greina stefnumótunarferlið á tímum stóriðju og aukinni umhverfisvitund. Það eru valdakenningar, kenningar um samráðshyggju og dagskrárkenningar John W. Kingdons. Greiningin sem hér fer á eftir leiddi í ljós að margar aðstæður í íslensku samfélagi stuðluðu að uppbyggingu stóriðju á Íslandi, sérstaklega þá slaki í hagkerfinu og atvinnuleysi í kjölfar endalok síldarævintýrisins. Þær aðstæður sem setur frekari uppbyggingu stóriðju skorður í dag er aukin vitundarvakning á umhverfisáhrifum hennar. Fólk hefur áttað sig á að orkuauðlindir landsins eru ekki ótakmarkaðar og fólk er orðið gagnrýnna á botnlausa nýtingu orkuauðlindanna. Í ljósi þeirra þátta er fyrirsjáanlegt að orkumál og stóriðja verða ofarlega í pólitískri umræðu á næstu misserum í íslensku samfélagi. This essay discusses the conditions in Icelandic society that contributed to the development of power intensive industry and those that hinder it today. Iceland's energy consumption mainly relies on sustainable energy sources, such as hydropower and geothermal energy, as well as wind energy which is about to make its way into the Icelandic energy landscape. Iceland is therefore in many respects a suitable location for energy-intensive industry. Iceland's energy and natural resources have laid ...
author2 Háskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Hekla Maren Jónasdóttir 2002-
author_facet Hekla Maren Jónasdóttir 2002-
author_sort Hekla Maren Jónasdóttir 2002-
title Stóriðja á Íslandi: Úti er ævintýri eða er ævintýrið rétt að byrja?
title_short Stóriðja á Íslandi: Úti er ævintýri eða er ævintýrið rétt að byrja?
title_full Stóriðja á Íslandi: Úti er ævintýri eða er ævintýrið rétt að byrja?
title_fullStr Stóriðja á Íslandi: Úti er ævintýri eða er ævintýrið rétt að byrja?
title_full_unstemmed Stóriðja á Íslandi: Úti er ævintýri eða er ævintýrið rétt að byrja?
title_sort stóriðja á íslandi: úti er ævintýri eða er ævintýrið rétt að byrja?
publishDate 2024
url http://hdl.handle.net/1946/46203
long_lat ENVELOPE(-19.045,-19.045,64.575,64.575)
geographic Setur
geographic_facet Setur
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/46203
_version_ 1790601981208821760