Tyrkjaránið 1627 : kennsluverkefni tengt Tyrkjaráninu á Heimaey 1627 með áherslu á útinám og útikennslu

Fyrsti hluti ritgerðarinnar er fræðileg umfjöllun um Tyrkjaránið 1627 sem er stór viðburður í Íslandssögunni. Í öðrum kafla segjum við í stuttu máli frá því hvað felst í útinámi og útikennslu og kostum hennar í nútíma þjóðfélagi. Í þriðja síðasta hluta setjum við svo fram kennsluverkefni tengt Tyrkj...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Kolbrún Stella Karlsdóttir, Þórey Friðbjarnardóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/4618